Jólakver - 01.12.1928, Side 23

Jólakver - 01.12.1928, Side 23
JÓLAKVER 1928 21 sátuð nákvæmlega í sama stað og jeg var vanur að sitja, og jeg vissi, hvernig mundi vera ástatt fyrir yður. Mjer var ljóst, að ef jeg hefði ekki orðið fyrir þessu láni, sæti jeg máske enn á sama bekknum og áður. En segið þjer mjer nú, munduð þjer ekki vilja koma heim með mjer og vera hjá mjer um jólin?“ Flækingurinn virtist eiga í stríði við sjálfan sig. Hann tók um ennið og gaut hornauga til þessa nýja fjelaga síns. „Atvikin eru undarleg", tautaði hann. ,,Fyrir nokkrum mínútum sat jeg á bekknum þarna og formælti yður. Jeg formælti bæði yður og öllum þeim, sem eru sólarmegin í lífinu, meðan jeg og önnur úr- hrök mannfjelagsins verða að þola hungur og kulda. Mjer hafði aldrei dottið í hug, að auðmenn gætu verið góðir. En það er ef til vill vegna þess, að þjer hafið HÚSMÆÐUR! Biðjið um vörur frá h.f. Efnagerð Reykjavíkur, þegar þjer pantið til J Ó L A N N A. Salan á okkar vörum fer altaf vax- andi, og er það best trygging fyrir gæðum varanna. H.f. Efnagerð Reykjavíktír.

x

Jólakver

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.