Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 35

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 35
JÓLAKVER 1928 33 lotningar fyrir þessum litla, hugdjarfa fugli, og þeirri tryltu ást, sem lýsti sjer í þessu atviki. Ástin er þó, hugsaði jeg, sterkari en dauðinn, og hræðslan við dauðann. Því það er ástin, og aðeins ástin ein, sem er uppspretta og viðhald lífsins. Höfum nú aftur fengið hina heimsfrægu „Colum- bia“ grammófóna, af ýmsum gerðum. Viva-Tonal Columbia grammófónar eru tvímæla- laust hinir bestu, sem á markaðnum eru, enda selst meira af þeim en nokkurri annari tegund hjer á landi. Verðið að miklum mun lægra en aðrar sambæri- legar tegundir. Berið „Columbia“ grammófóna saman við dýrustu tegundir grammófóna, sem hjer eru á markaðnum, og dæmið sjálfir um gæðin. Mest úrval á landinu af plötum eftir alla frægustu listamenn heimsins. Allir varahlutir til viðgerða. á grammófónum í af- ar miklu úrvali fyrirliggjandi. Aðalumboð á íslandi: FÁLKINN SÍMI 670. — Seldir með hagkvæmum greiðsluskilmálum. —

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.