Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 44

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 44
42 JOLAKVER 1928 Fargjaldið var 10 frankar, og allir borguðu, og loks kom röðin að Donatin baróni. „Nú, þjer borgið mjer aðeins 10 franka, herra, barón“, sagði skipstjóri, ,,en hver á nú að borga far- gjaldið fyrir þá1 30 drauga, sem eru með skipinu?" „Þjer eruð víst að gera að gamni yðar, herra skip- stjóri", sagði Donatin barón. „Nei, nei, þetta er mín fylsta alvara“, svaraði skip- stjóri, „þjer hafið vakið upp draugana; og við höfum allir sjeð þá. Og þjer hafið sjálfur viðurkent, að þeir Pantið gosörykki frá Sími 1303. Sími 1303. T Ó'B n K S VÖ R U R. Vindlar — Cigarettur — Reyktóbak Neftóbak — Sœlgœti — Ávextir. Lítið inn i Tóbaksvcrslunina LONDON Austurstrœti 1. Slmi 1818.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.