Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 33

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 33
JOLAKVER 1928 31 fuglsunga, með gult, opið nef og dún á höfðinu. Það var hvast, mjúkvaxin birkitrjen svignuðu og unginn hafði dottið úr hreiðrinu. Nú lá hann á jörðinni hjálp- arvana, og barði litlu vængjunum, sem voru ennþá of veikir til að bera hann. Hægt og gætilega læddist hundurinn til ungans. Alt í einu ljet gamall, svartbrystur spörfugl sig detta niður; hann hafði setið í trje skamt frá og ljet sig nú detta niður eins og stein rjett fyrir framan trýnið á hundinum mínum. Fiðrið reis á spörfuglinum og með tryllingslegum vængjaslætti og gargi rjeðist hann hvað eftir annað á hundinn. Fuglinn vildi bjarga unganum sínum, hann vildi Konfektgerðin „FJÓLA“ Vesturgötu 29. 5taerst úrual af al skonar Súhkulaðimynð- um, Konfekti í öskjum og lausri uigt. Björið suo uel og lítið inn áður en þjer kaupið annarsstaðar fyrir J 0 L I H . • •••• •••••••• ••>• •••••••• ••••• KOLASALAN S.F. EIMSKIPAFJELAGSHÚS NR. 21 SÍMI 1514. Steamkol ávalt fyrirliggjandi.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.