Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 47

Jólakver - 01.12.1928, Blaðsíða 47
Látið blómstrin tala máli yðar. Eigi er hægt að finna neitt til- efni nje tækifæri, þar sem það sje eigi aðeins fagur siður held ur líka eðlilegt að láta blómin flytja óskir sínar: Um jólin og nýárið o. m. m. fl. — Við hvert tilefni sem hugsast get- ur, túlka blómin tilfinningarn- ar með fögrum en látlausum hætti. — — — Við tökum að okkur að senda blómakveðjur símleiðis hvert sem er á hnettinum. Blómaverslunin „SÓLEY“ Sími 587. — Reykjavík. — Símnefni Blóm.

x

Jólakver

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.