Jólakver


Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 46

Jólakver - 01.12.1928, Qupperneq 46
44 JÓLAKVER 1928 „Jeg mundi hegða mjer eins og heiðursmanni sæmdi“, svaraði greifinn alvarlega. Donatin barón varð náfölur; hann óttaðist, að hann mundi verða rekinn úr fjelagsskap þeirra, ef hann neit- aði að borga; hann tók því upp peningaveski sitt og rjetti skipstjóra 300 franka í seðlum. „Þakka yður kærlega fyrir!“ sagði skipstjóri; „út- gerðarmenn skipsins kæra sig víst ekki um þessa pen- inga, og því ætla jeg að gefa fátæku ekkjunni þá, sem hinir herrarnir gáfu nýlega svo höfðinglegar gjafir“. Samferðamennirnir skoruðu ennþá einu sinni á baróninn að vekja upp afturgöngur, en nú var hann alveg ófáanlegur til þess. Leggið leið yðar um Hafnarstræti í EDINBORG Stærsti jólabazarinn. Fallegasta leirtauið. Besta og ódýrasta álnavaran.

x

Jólakver

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.