Jólakver - 01.12.1928, Page 27

Jólakver - 01.12.1928, Page 27
ÞRJAR DYRASOGUR Eftir IVAN TURGENJEW I. Apinn. Jeg ferðaðist einu sinni með litlu gufuskipi frá Hamborg til London. Við vorum aðeins tveir farþegar um borð, nefnilega jeg og lítill api, sem kaupmaður í Hamborg sendi að gjöf einum af viðskiftavinum sínum í London. Apinn var festur með mjórri keðju við bekk á þilfarinu, og þessi litli vesalingur snerist þarna í sí- fellu, togaði í festina og hristi hana, og vældi öðru hvoru aumkunarlega. ROYRL CROLUH m IXT U R E er mjög uinscElt Reyktóbak. 5elt í boxum á 100 gr. Ko5tar aöeins 2 kr. boxið. fraest alstaðar. --

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.