Jólakver - 01.12.1928, Síða 18

Jólakver - 01.12.1928, Síða 18
16 JÓLAIÍVER 1928 KAUPIÐ jólaskóna hjá okkur Stœrst úrual. Lœgst uerð í borginni. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON. Það var aðfangadagskvöld jóla. Veðrið var kalt og hráslagalegt. Það var enn ekki farið að snjóa, en loft- ið þungbúið og snjólegt. „Meðan fátæklingarnir verða að híma úti skjálfandi af kulda í gatslitnum lörfum, gátu aðrir ekið í upphituðum bifreiðum og reykt vindla“ Þessar og því líkar hugsanir fyltu hann hatri og hann glotti illmannlega. Aðfangadagskvöld jóla! Það var eins og einhverjar endurminningar gerðú vart við sig, þegar hann hugsaði um jólin — endur- minningar um betri og bjartari daga. En hann var alt of illa til reika, til þess að geta nú rifjað upp fyrir sjer þessar gömlu, kæru jóla-minningar. Hann var þreyttur og úttaugaður og langaði til að mega setjast inn í bílinn, sem nú kom enn í hægðum sínum, rjett

x

Jólakver

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.