Jólakver - 01.12.1928, Page 18

Jólakver - 01.12.1928, Page 18
16 JÓLAIÍVER 1928 KAUPIÐ jólaskóna hjá okkur Stœrst úrual. Lœgst uerð í borginni. LÁRUS G. LÚÐVÍGSSON. Það var aðfangadagskvöld jóla. Veðrið var kalt og hráslagalegt. Það var enn ekki farið að snjóa, en loft- ið þungbúið og snjólegt. „Meðan fátæklingarnir verða að híma úti skjálfandi af kulda í gatslitnum lörfum, gátu aðrir ekið í upphituðum bifreiðum og reykt vindla“ Þessar og því líkar hugsanir fyltu hann hatri og hann glotti illmannlega. Aðfangadagskvöld jóla! Það var eins og einhverjar endurminningar gerðú vart við sig, þegar hann hugsaði um jólin — endur- minningar um betri og bjartari daga. En hann var alt of illa til reika, til þess að geta nú rifjað upp fyrir sjer þessar gömlu, kæru jóla-minningar. Hann var þreyttur og úttaugaður og langaði til að mega setjast inn í bílinn, sem nú kom enn í hægðum sínum, rjett

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.