Jólakver - 01.12.1928, Page 40

Jólakver - 01.12.1928, Page 40
38 JÓL4KVER 1928 Bestu kaup, minstu hlaup. Alt til jólanna á sama stað. Kálmeti Bökunarefni Hangikjöt Tóbaksvörur Nýtl kjöt Sælgæti Ávextir: Nýir, þurkaðir og niðursoðnir. Verðið sjerlega lágt. Hermann Hermannsson. Vesturgötu 45. Sími 49. „Vi8 erum allir mjög forvitnir og biðjum yður að byrja strax á særingunum.“ „Það er velkomið, góðir herrar, og tiltakið þá strax þá er þið viljið að jeg veki upp.“ Það rigndi nú nöfnum ýmsra helstu manna frá forn- öldinni alt til vorra daga, yfir særingamanninn. „Nú skal jeg þá byrja,“ sagði baróninn, „en þó með því fororði, að þjer allir munuð ekki fá sjeð vofurnar, en aðeins þeir greindu, heimskingjarnir sjá ekkert.“ „Á!“ heyrðist nú úr öllum áttum. Poliver greifi sagði: „Baróninn hefir ennþá ekki sannað okkur kunn- áttu sína.“ „Þjer hafið rjett að mæla,“ svaraði baróninn.

x

Jólakver

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jólakver
https://timarit.is/publication/1213

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.