Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Blaðsíða 13
Kjósendur streyma á kjörstað í Kórnum í Kópavogi vegna forsetakosninganna fyrir fjórum árum. Kjörsókn var 69,32%. Ætli hún verði meiri að þessu sinni? Morgunblaðið/Árni Sæberg Mikið fjölmenni var á framboðsfundi Kristjáns Eldjárns í Laugardalshöll vorið 1968. Kristján vann öruggan sigur á mót- frambjóðanda sínum, Gunnari Thoroddsen. Hann gegndi embættinu í tólf ár, eða til ársins 1980. Morgunblaðið/Ólafur K. Magnússon Yfirkjörstjórn við forsetakosningar 1980 og fulltrúar fram- bjóðenda bera saman bækur sínar á sjálfa kosninganóttina. Sveinn Björnsson undirritar eiðstaf sinn sem fyrsti forseti lýðveldisins á Þingvöllum, 17. júní 1944. Útifundur ungs fólks með forsetaframbjóðendunum á Ingólfstorgi árið 1996. Morgunblaðið/Árni Sæberg 26.6. 2016 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 13 Alta2 heyrnartækin frá Oticon búa yfir einstakri tækni sem kallast BrainHearingTM. Þessi tækni hjálpar heilanum að vinna betur úr hljóði þannig að þú upplifir það eins eðlilega og hægt er. Með Alta2 heyrnartækjum verður auðveldara fyrir þig að heyra og skilja, hvort heldur sem um lágvært samtal er að ræða eða samræður í krefjandi aðstæðum. Bókaðu tíma í fría heyrnarmælingu Sími 568 6880 www.heyrnartaekni.is Ofurnett - ósýnileg í eyra eða falin á bak við eyra Heyrnartækni | Glæsibæ | Álfheimum 74 104 Reykjavík | Landsbyggðaþjónusta Einstök tækni – frábær hljómgæði Prófaðu þessi heyrnartæki í 7 daga

x

Morgunblaðið - Sunnudagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið - Sunnudagur
https://timarit.is/publication/1078

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.