Morgunblaðið - Sunnudagur - 26.06.2016, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26.6. 2016
ÚTVARP OG SJÓNVARP
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
14.25 Wildest Latin America
15.20 Restoration Wild 16.15
Wild Capture School 17.10 The
Wild Life of Tim Faulkner 18.05
Village Vets 19.00 Restoration
Wild 19.55 In Search of the King
Cobra 20.50 Gator Boys 22.40
Bahama Blue 23.35 Wildest
Middle East
BBC ENTERTAINMENT
13.35 Top Gear 16.15 The Gra-
ham Norton Show 17.00 Rude
(ish) Tube 18.35 The Indestructi-
bles 19.00 Top Gear 20.00 The
Graham Norton Show 20.45 QI
21.45 Rude (ish) Tube 23.25 The
Graham Norton Show
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Impossible Engineering
15.30 Airplane Repo 16.30 How
Things Work 17.30 How Do They
Do It? 18.30 Against the Odds
19.30 WW2’s Most Daring Raids
20.30 Deadliest Catch 21.30
Outback Truckers 22.30 Maroo-
ned with Ed Stafford 23.30
Alaska
EUROSPORT
14.00 Live: Fia WTCChampions-
hip 16.00 Snooker 17.00 Cycling
18.30 Rally 19.00 Snooker
20.00 Fia WTC Championship:
21.00 Tennis 21.50 Euro Fans
22.00 Cantona Commissioner Of
Football 22.05 Live: Major
League Soccer 22.50 Euro Fans
23.00 Live: Major League Soccer
MGM MOVIE CHANNEL
13.50 Legally Blonde 15.25 An-
ger Management 17.10 Breaking
Bad 18.00 Closer 19.45 The Tal-
ented Mr. Ripley 22.00 Into The
Badlands 22.50 Beach Red
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.20 Wicked Tuna 15.15 Out-
siders 16.10 Science Of Stupid
17.05 The Great Human Race
17.37 Madagascar 18.00 Explo-
rer 18.26 Wild Islands 19.00
Cosmos 20.03 Vanishing Kings
21.00 Banged Up Abroad 21.41
Wild Islands 22.00 Outsiders
22.55 Live Free Or Die 23.18
Monster Fish 23.50 The Yard
ARD
14.30 Utta Danella – Das Famili-
engeheimnis 17.30 Lindenstraße
18.00 Tagesschau 18.15 Tatort
19.45 Kommissar Wallander –
Der Mann, der lächelte 21.15 Ta-
gesthemen 21.35 ttt – titel the-
sen temperamente 22.05 Wenn
wir zusammen sind 23.40 Lea-
ving Las Vegas – Liebe bis in den
Tod
DR1
14.50 Kriminalkommissær
Barnaby 16.30 TV AVISEN med
Sporten 17.05 Dyrebørnenes
første tid 18.00 Hammerslag i
Grønland 19.00 21 Søndag
19.40 Sporten 19.50 Mord i Wa-
les II 21.25 30 grader i februar
22.20 Taggart: Dødens høst
DR2
14.10 Den sorte snog II 15.10
De tre musketerer 17.10 Eng-
lands fattige børn 18.00 Scien-
tologys religiøse fængsel 19.00
Nak & Æd – en grå dykkerantil-
ope 19.45 Mørket sletter alle
spor 20.30 Deadline 21.35 Pla-
cebo – en mirakelkur? 23.20 Co-
upling – kærestezonen
NRK1
12.00 EM-studio 13.00 UEFA
Fotball-EM 2016: Åttedelsfinale
15.00 Måltyven Wayne Rooney
16.00 Hygge i hagen 17.00 Søn-
dagsrevyen 17.31 Lisens-
kontrolløren 18.00 Dronning
Elizabeth – et familieportrett
19.30 Jag etter vind 21.00
Kveldsnytt 21.15 Side om side
21.40 Mord uten grenser 22.40
Grantchester 23.25 Spion bak
fronten
NRK2
14.15 Elvis fra innsiden 15.45
Norge rundt og rundt 16.10 Ver-
den under bakken 17.00 Hver-
dagssirkus 17.30 Arkitektens
hjem – Danmark 18.00 Doku-
sommer: Ei sukkeravhengig verd
19.10 Hovedscenen: Concerto –
en Beethoven-reise med Leif Ove
Andsnes 20.50 Dokusommer: I
skuggen av stjernene 22.15
Dokusommer: Ørkenen Sur 23.15
Dokusommer: 1971
SVT1
15.00 Vi som diggar Elvis 16.15
Genierna som förändrade världen
17.00 Sportspegeln 17.30 Rap-
port 18.00 EM-studion 18.50 Åt-
tondelsfinal 20.55 EM-studion
21.35 Dödsryttarens dröm 22.05
Mary and Martha
SVT2
14.15 SVT Nyheter 14.30 Inside/
offside 15.00 Modersmål på väg
15.30 Raja – Gränsen 16.00 Nya
perspektiv 17.00 Världens natur:
Det vilda Brasilien 18.00 Hallå, vi
finns också 18.30 Läkark-
andidaterna 19.00 Aktuellt
19.15 Sju vågade livet 21.20
Hitlåtens historia – “Viva la vida“
21.50 Gudstjänst 22.20 I brand-
bil till Mongoliet 22.50 24 Vision
23.05 Sportspegeln 23.35 24 Vi-
sion
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2 sport
Omega
N4
Krakkastöðin
Stöð 2
Hringbraut
Bíóstöðin
18.00 Að norðan
18.30 Mótorhaus (e)
19.00 M. himins og jarðar
19.30 Að austan
20.00 Skeifnasprettur
20.30 Að norðan
21.00 Skeifnasprettur
21.30 Hundaráð (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
15.00 Joel Osteen
15.30 Cha. Stanley
16.00 S. of t. L. Way
16.30 Kall arnarins
20.00 B. útsending
21.00 Fíladelfía
22.00 Kvikmynd
23.30 Ýmsir þættir
17.00 T. Square Ch.
18.00 K. með Chris
18.30 Ísrael í dag
19.30 Ýmsir þættir
07.00 Barnaefni
16.24 Mörg. frá Madag.
16.47 Víkingurinn Viggó
17.00 Áfram Diego, áfram!
17.24 Svampur Sveins
17.49 Lalli
17.55 UKI
18.00 Skógardýrið Húgó
18.25 Latibær
18.48 Hvellur keppnisbíll
19.00 House of Magic
10.00 Sumarmessan
10.45 USA – Columbia
12.25 Stjarnan – Valur
14.05 Sumarmessan
14.50 KR – ÍA
16.40 Stjarnan – ÍBV
18.30 Breiðablik – Valur
20.20 USA – Columbia
22.00 Sumarmessan
23.00 Gary Lineker’s FA
Cup Film
23.55 Argentina – Chile
07.40/14.50 Yes Man
09.25/16.35 Diminished
Capacity
10.55/18.05 Justin Bieber’s
Belive
12.30/19.40 Spider-Man 2
22.00/03.15 22 Jump St.
23.55 Colombiana
01.40 Dom Hemingway
07.00 Barnaefni
10.35 Ellen
12.00 Aukafréttatími
12.30 Nágrannar
14.20 Það er leikur að elda
14.55 Restaurant Startup
15.45 Brother vs. Brother
16.35 Landnemarnir
17.10 60 mínútur
18.00 A. Given Wednesday
18.30 Fréttir
18.53 Sportpakkinn
19.10 Stelpurnar
19.35 Feðgar á ferð
20.00 Britain’s Got Talent
Skemmtiþáttur fyrir alla
fjölskylduna.
21.35 Peaky Blinders
Þriðja þáttaröðin sem
fjallar um harðsvírað
glæpagengi sem ræður þar
ríkjum.
22.35 X-Company Önnur
þáttaröðin um hóp ungra
njósnara í seinni heims-
styrjöldinni
23.20 60 Mínútur Vandaður
þáttur í virtustu og vinsæl-
ustu fréttaskýringaþátta-
röð í heimi
00.05 Outlander
01.00 Game Of Thrones
02.10 Vice
02.40 Two Faces of January
04.15 The Night Shift
05.00 Gotham
05.50 Rizzoli & Isles
20.00 Heimilið Þáttur um
neytendamál.
21.00 Okkar fólk Helgi Pét-
ursson fer um landið og
spyr hvort gamla fólkið sé
ekki lengur gamalt.
21.30 Kokkasögur Spjall-
þáttur á léttum nótum.
Endurt. allan sólarhringinn.
10.05 The Tonight Show
11.25 EM á 30 mínútum
12.00 Biggest Loser – Ísl.
13.00 The Voice Ísland
14.10 Top Gear
15.00 EM dagurinn
15.50 16 liða úrslit EM
beint
18.00 EM 2016 svítan
18.50 Parks & Recreation
19.15 King of Queens
19.40 How I Met Y. Mother
20.30 Chasing Life Banda-
rísk þáttaröð um konu sem
fær þær fréttir að hún sé
með krabbamein.
21.15 EM á 30 mínútum
21.50 The Family Drama-
tísk þáttaröð með frábær-
um leikurum. Drengur
sem hvarf sporlaust fyrir
áratug snýr óvænt aftur til
fjölskyldu sinnar. Mamma
hans var að stíga sín
fyrstu spor í stjórnmálum
þegar sonurinn hvarf en er
núna orðin borgarstjóri.
22.35 The Bastard Ex-
ecutioner Stórbrotin
þáttaröð sem gerist seint á
miðöldum og segir frá
riddara í hirð Játvarðs
konungs sem er búinn að
fá nóg af átökum og stríði.
Hann er staðráðinn í að
slíðra sverðið fyrir fullt og
allt en neyðist til að taka
við blóðugasta sverðinu,
sverði böðulsins.
23.20 Penny Dreadful
00.05 The People v. O.J.
Simpson: American Crime
Story
00.50 Heroes Reborn
01.35 The Family
02.20 The Bastard Ex-
ecutioner
03.05 Penny Dreadful
03.50 The Late Late Show
06.55 Morgunbæn og orð dagsins. Séra Helga Soffía
Konráðsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Endurómur úr Evrópu.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Á tónsviðinu.
09.00 Fréttir.
09.03 Samtal. List hins mögulega – samtal um
pólitík.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.15 Bók vikunnar. Fjallað um bókina Hvunndags-
hetjan eftir Auði Haraldsdóttur.
11.00 Guðsþjónusta í Hrunaprestakalli. Séra Óskar
Hafsteinn Óskarsson predikar. Organisti: Þorbjörg
Jóhannsdóttir. Kirkjukór Stóra-Núps- og Ólafs-
vallasókna syngja.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Útvarpsleikhúsið: Tordýfillinn flýgur í rökkrinu.
eftir Mariu Gripe og Kay Pollak.
14.00 Víðsjá. (e)
15.00 Maður á mann. Íþróttir í sögu og samtíð frá
ýmsum sjónarhornum. (e)
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Tónlistarhátíðin Reykjavík Midsummer Music.
Hljóðritun frá tónleikum í Hörpu 17. júní sl.
17.30 Orð af orði. Þáttur um íslenskt mál og önnur
mál. (e)
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Vits er þörf. Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir rann-
sakaði í sínu sameiningu Landakots og Borgarspít-
ala.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Óskastundin. (e)
19.45 Fólk og fræði. Birna Vilhjálmsdóttir ræðir við
móður sína um breska hermenn sem komu að
Stóru-Mörk í upphafi seinni heimsstyrjaldarinnar.
20.15 Bergmál.
20.55 Á sunnudögum.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Raddir Afríku. (e)
23.10 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
20.00 Forsetakosningar
21.30 Sjónvarp Víkurfrétta
22.00 Hrafnaþing
23.00 Hvíta tjaldið
23.30 Eldhús meistaranna
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Augnablik – úr 50 ára
sögu sjónvarps (e)
10.30 Ikingut Bíómynd e.
Gísla Snæ Erlingsson. (e)
11.55 Vísindahorn Ævars
12.00 Aukafréttatími – For-
setakosningar 2016 Auka-
fréttatími vegna niðurstöðu
forsetakosninga.
12.25 Stuðmenn – Koma
naktir fram (e)
13.35 Ríki dýranna – Fyrri
hluti (Rise of Animals) (e)
14.25 Japan – Hið langa
ævikvöld (e)
15.20 Alheimurinn (e)
16.05 Burma-leiðangurinn
(Expedition Burma) (e)
16.55 Bækur og staðir
(Myrká)
17.05 Mótókross Íslands-
mótið í mótókrossi.
17.45 Táknmálsfréttir
17.55 KrakkaRÚV
17.56 Æv. Berta og Árna
18.00 Stundin okkar (e)
18.25 Tobias og sætabrauð-
ið – Tyrkland (e)
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 Höfn í 50 ár Á þessu
ári eru fimmtíu ár síðan
Ríkisútvarpið hóf sjón-
varpsútsendingar.
20.30 Í takt við tímann
Gamanmynd úr smiðju
Stuðmanna. Myndin segir
að mestu frá sömu per-
sónum og komu fram í Með
allt á hreinu nema nú eru
þær rúmum tveimur ára-
tugum eldri.
22.05 Indian Summers Ný
þáttaröð frá BBC sem ger-
ist við rætur Himalayafjalla
sumarið 1932. Hópur Breta
af yfirstétt dvelur í bænum
Simla á meðan indverskt
samfélag berst fyrir sjálf-
stæði. Bannað börnum.
22.55 Vitnin (Øyevitne)
Norsk sakamálaþáttaröð.
Tveir unglingsdrengir
verða vitni að blóðbaði á af-
skekktum stað í skóginum.
(e) Stranglega bannað
börnum.
23.55 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
Erlendar stöðvar
15.00 Project Runway
15.45 Last Man Standing
16.05 Silicon Valley
16.35 Cristela
16.55 Clipped
17.20 Community
17.45 Raising Hope
18.10 The Big Bang Theory
18.30 Modern Family
18.55 Fóstbræður
19.25 Sjálfstætt fólk
20.00 Um land allt
20.20 Bob’s Burgers
20.45 American Dad
21.10 Out There
21.35 South Park
22.00 Réttur
22.45 The Originals
23.25 Fóstbræður
23.55 Sjálfstætt fólk
00.25 Um land allt
00.45 Bob’s Burgers
01.10 American Dad
01.30 Out There
01.55 South Park
Stöð 3
Hátíðin Secret Solstice hefur verið mikið á milli tannana áfólki síðan henni lauk og því miður ekki af góðri ástæðu.Umgjörðin þótti mislukkuð og það klikkaði margt í
tengslum við hátíðina. Raðir og óskipulag sem olli því að margir
gestir gátu ekki borið stærstu hljómsveitirnar augum er það sem
óánægðir gestir tala helst um. Þá þarf það engan að undra að fólk
lætur í sér heyra enda er það reitt yfir að hafa eytt tíma og pen-
ingum í hátíð sem að sumir upplifðu sem klúður frá a-ö. Það vill
enginn standa í röð tímunum saman til að komast inn í sveittan sal
(eða hreinlega eiga lítinn möguleika á að komast inn) á útihátíð.
Raðir til að sækja aðgangsarmbönd, raðir til að komast inn á há-
tíðarsvæði og svo raðir til að sjá tónleika er ekki eitthvað sem fólk
bjóst við að upplifa þessa helgi. Það er t.d. alveg út í hött að hafa
einn inngang inn á svona stórt svæði þar sem von er á þúsundum
gesta en sumir vilja meina að raðirnar hafi verið skapaðar viljandi
svo að fólk hefði einhvern hvata til að kaupa VIP-armband (sem
hleypir fólki fram fyrir raðir). Það er leiðinlegt að vita til þess að
margt fólk hafi fjárfest í miða á hátíðina til þess eins að standa í
röð, sem hlýtur að vera
með því leiðinlegra sem
maður gerir. Eins er leið-
inlegt að sjá hvernig þessi
annars flotta hátíð, sem ég
hef fulla trú á, klúðraðist í
ár. Umgjörðin var leið-
inleg, tilsvör skipuleggjanda voru það oft á tíðum líka og svæðið
sjálft ekki eins vel heppnað þetta árið. Það var margt skrýtið, t.d.
það að hljómsveitin St. Germain „mætti einfaldlega ekki“ á
fimmtudeginum að sögn skipuleggjanda en lítill fugl hvíslaði því
að mér að talsmaður sveitarinnar tilkynnti forföll daginn áður en
þeir áttu að stíga á svið, ástæðan mun vera sú að hljómsveitin fékk
ekki aðgang að þeim tækjum og tólum sem hún þurfti til að koma
fram. Þá fær maður á tilfinninguna að skipuleggjendur hafi ekki
viljað tilkynna um forföll St. Germain fyrr en á síðustu stundu til
að skaða ekki miðasöluna daginn fyrir hátíð. Mesta svekkelsið er
svo auðvitað tónleikar Die Antwoord sem voru færðir inn vegna
seinkunar á flugi.
Að mínu mati var klárlega rétt ákvörðum að færa Die Antwoord
inn í höll í stað þess að aflýsa tónleikunum, en málið snýst ekki um
þessa réttu ákvörðun. Stóra málið snýst um að margir gestir há-
tíðarinnar fengu ekki að sjá bandið sem það vildi sjá og einhver
verður að taka ábyrgð. Til dæmis að taka ábyrgð á að hafa ekki
valið flugfélag sem nýtur forgangs á flugvöllum þegar seinkanir
verða. Eðlilegast væri svo að láta bandið
vera komið til landsins með góðum fyr-
irvara í stað þess að vera með allt niðr-
um sig og skít upp á hnakka korter í
tónleika.
Starfsmenn (sjálfboðaliðar) hátíð-
arinnar hafa einnig fengið misjafna
umsögn en það lítur hreinlega út fyrir að
þeir hafi ekki fengið neina almennilega
þjálfun. Starfsmenn voru ráðalausir
þegar einhverjir gesta byrjuðu að ryðj-
ast í biðröð fyrir framan fólk sem hafði beðið heillengi. Enginn
vissi hvernig átti að bregðast við því né halda röðinni í skefjum.
Eins virkuðu margir starfsmenn illa upplýstir um svæðið.
Þeir gestir sem létu ekki bjóða sér upp á biðraðir til að sjá stóru
böndin og gátu komist yfir almennt svekkelsi áttu þó möguleika á
að skemmta sér ágætlega á fimmtudegi, föstudegi og laugardegi.
En sunnudagurinn var þó ansi misheppnaður og erfitt að gera
gott úr honum. Sá dagur einkenndist af biðröðum, tómum sviðum
og almennri óreiðu og hávaða. Tónleikum var frestað og aðrir
byrjuðu fyrr án fyrirvara.
Það sem óánægðir gestir þurfa á að halda er einlæg afsök-
unarbeiðni (en ekki útúrsnúninga þar sem sökinni er komið yfir á
einhverja aðra), þar sem einhver tekur ábyrgð á að þetta krefjandi
verkefni hafi klúðrast að vissu leyti. Viðskiptavinir eru upp til
hópa óánægðir og það hlýtur að vera ákveðinn mælikvarði. En
batnandi mönnum er best að lifa, „or so they say“, og ég hlakka til
að sjá hvernig þessu verður háttað á næsta ári. Ég hef fulla trú á
að biðraðir verði ekki aðalnúmerið á næsta ári.
Almenn gleði ríkti í sólinni á Secret Solstice í fyrra.
Með skít upp
á hnakka korter
í tónleika
Guðný Hrönn
gudnyhronn@mbl.is
Pistill
Morgunblaðið/Eggert
Mynd af mér þegar ég sá
röðina á Die Antwoord.