Morgunblaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 40
Vel staðsett 306,1 fm einbýlishús við Hrauntungu í
Kópavogi með innbyggðum 25,9 fm bílskúr. Húsið sem
er á pöllum skiptist m.a. í hol, stofu, borðstofu, sólstofu,
eldhús, fimm herbergi og tvö baðherbergi. Innbyggður
bílskúr. Hægt væri að útbúa aukaíbúð á jarhæð/kjallara
hússins en þar er sér inngangur. V. 71,0 m.
HRAUNTUNGA 16,
KÓPAVOGI
Um er að ræða 19 hektara jörð á fallegum stað í ná-
grenni Húsafells. Hraunsás 3 liggur á milli Hraunfossa og
Húsafells. Svæðið er 19 ha og skiptist í efra og neðra
svæði. Efra svæðið er Hraunsás sem rís 10-15 metra yfir
Hvítá og er að mestu þétt vaxið birkikjarri. Neðra svæðið
er fyrir neðan og sunnan ásin og hallar að Hvítá. Þar er
opið birkikjarr. Nánari uppl. veitir Gunnar J. Gunnarsson
fastsali s: 695 2525.
HRAUNSÁS 3,
311 BORGARNESI
Björt og snyrtileg 3ja herbergja íbúð á 1. hæð. Íbúðin
skiptist í tvö svefnh., baðh., stofu og eldhús. Opið er milli
stofu og eldhús. Húsið er ný yfirfarið að utan ásamt
gluggum og gleri.
Verð. 34,9 millj.
Opið hús íbúð 01 01, þriðjudaginn 16. ágúst
milli kl. 17:15 - 17:45
KAPLASKJÓLSVEGUR 53
268,2 fm glæsilegt vel hannað parhús á einstaklega góð-
um útsýnisstað í Kópavogi. Húsið er fullbúið með vönd-
uðum innréttingum frá GKS, gólfefni eru flísar og parket.
Sér 2ja herbergja íbúð á neðri hæðinni með sérinngangi.
Vandaðar innréttingar, stórar suðursvalir með timburver-
önd. V. 79,5 m.
AFLAKÓR 1,
203 KÓPAVOGUR
SELJAVEGUR 11,
101 REYKJAVÍK
Vel staðsett 3ja herbergja 84,2 fm íbúð á 2. hæð við
Seljaveg í Vesturbæ Reykjavíkur. Húsið er nýlega
sprunguviðgert og málað að utan ásamt því að járn og
pappi á þaki er endurnýjað. Rúmgóð stofa og
svefnherbergi. Fallegur sameiginlegur garður til suðurs.
V. 34,9 m.
Opið hús íbúð 02 01, fimmtudaginn 18. ágúst nk.
milli 17:15 og 17:45.
Falleg 80,5 fm 2-3ja herbergja íbúð á 1. hæð (að framan-
verðu) í fjölbýlishúsi við Flyðrugranda í Vesturbænum.
Íbúðin skiptist m.a. í forstofu, stofu, eldhús, baðherbergi
og tvö herbergi (annað þeirra er teiknað sem geymsla og
án glugga). Geymsla er einnig í kjallara. Mjög rúmgóðar
svalir eru útaf stofu. V. 34,7 m.
Opið hús íbúð 02 02, þriðjudaginn 16. ágúst nk.
milli kl. 17:15 og 17:45.
FLYÐRUGRANDI 2,
107 REYKJAVÍK
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
BRÚNASTAÐIR 54, 112 REYKJAVÍK
OPIÐ
HÚS
Mjög falleg 3ja herb. 95 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi á
Seltjarnarnesi. íbúðin skiptist m.a. í stofu, tvö herbergi,
eldhús, baðherbergi og forstofu. Sameiginlegt þvottahús
er í kjallara. Sér geymsla. Svalir eru útaf stofu. Fallegt út-
sýni til sjávar. Eldhúsið er parketlagt og opnast inn í stof-
una. Innrétting í eldhúsi hefur verið endurnýjuð. Herberg-
in eru tvö. Gengið er út í garð úr öðru herbergjanna. V.
37,5 m.
Magnea fasteignasali sýnir íbúðina s: 861 8511.
EIÐISTORG 9,
170 SELTJARNARNESI
Vel staðsett 228,7 fm endaraðhús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Innréttaðar hafa verið tvær íbúðir í húsinu
og eru báðar með sérinngangi. Á neðri hæð er þriggja
herbergja íbúð og á efri hæð er fjögurra herbergja íbúð.
Einangraður garðskáli er milli hússins og bílskúrs. Eignin
er staðsett skammt frá sundlaug og íþróttarhús. Einnig
er skíðabrekka með skíðalyftu skammt frá húsinu. V.
55,9 m.
DALHÚS,
112 REYKJAVÍK
Glæsilegt 166 fm einbýlishús í 112 Reykjavík með bílskúr. Friðsæll bakgarður og sést til sjávar og fjalla. Þrjú svefnher-
bergi, stór stofa, eldhús/borðstofa. Hægt að bæta við fjórða svefnherberginu. Góður garður með stórum palli. Sam-
kvæmt skráningu Þjóðskrár Íslands er skráð heildarstærð 166 fm, þar af íbúðarrými 136 fm og bílskúr 30 fm.
V. 66,5 m.
Opið hús á Brúnastöðum 54 þriðjudaginn 16. ágúst nk. milli 17:15 og 17:45.
OPIÐ
HÚS
NORÐURÁS 4, 110 REYKJAVÍK
Mjög góð og snyrtileg 147,2 m2 þriggja til fjögurra herbergja íbúð á tveimur hæðum. Góður bílskúr. Fallegt útsýni til
norðurs og svalir til suðurs. Íbúðin er skráð 121,1 m2 og bílskúrs 26,1 m2. Eignin skiptist í forstofu, eldhús, hol, tvö
svefnherbergi, stofu, rishæð og bílskúr. V. 42,9 m.
Opið hús í Norðurás 4, íbúð 02 01, þriðjudaginn 16. ágúst milli kl 17:15 og 17:45.
Efri sérhæð í tvíbýlishúsi með rislofti. Birt stærð er 129,2
fm, þar af íbúðin 97,2 fm og bílskúrinn 32 fm Sér inn-
gangur. Sérgarður til suðurs. Mjög góð aðkoma. Á aðal-
hæðinni eru tvö sverfnherbergi, tvær stofur, eldhús og
bað. Á rishæð er eitt stórt herbergi og geymsla. V. 42,9
m.
Opið hús íbúð 02 01, mánudaginn 15. ágúst
milli kl 17:15 og 17:45.
SKIPASUND 12,
104 REYKJAVÍK
3ja herb. 75,2 fm íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi við Gnoð-
arvog. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, eldhús, baðherbergi
og tvö herbergi. Svalir eru útaf stofu. Íbúðin er laus til af-
hendingar við kaupsamning. Samkvæmt skráningu Þjóð-
skrár Íslands er skráð heildarstærð 75,2 fm. Þar af er
íbúðin skráð 68,8 fm. og geymsla í kjallara 6,4 fm. V.
28,9 m.
Opið hús íbúð 01 01, mánudaginn 15. ágúst nk.
milli 17:15 og 17:45.
GNOÐARVOGUR 28,
104 REYKJAVÍK
Glæsilegt 456,7 fm einbýlishús á þremur pöllum ásamt kjallara. Húsið stendur á fallegri sjávarlóð. Ákaflega falleg og
vönduð eign. Stórar stofur og mikil lofthæð. Tvöfaldur bílskúr. Húsið er á þremur pöllum og skiptist í forstofu,
gestasnyrtingu, eldhús, borðstofu, stofu, tvö svefnherbergi, baðherbergi. Á neðsta palli er hol, eitt svefnherbergi,
stúdíó íbúð, baðherbergi og geymslur í kjallara. V. 175 m.
Brynjar Þ. Sumarliðason fasteignasali veitir nánari upplýsingar í síma 896-1168.
SKILDINGANES - SKERJAFJÖRÐUR
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
ÓSKUM EFTIR
ÖLLUM GERÐ-
UM EIGNA Á
SKRÁ.
MIKIL SALA
Þórarinn M.
Friðgeirsson,
lögg. fasteignasali,
viðskiptastjóri
Geir Sigurðsson,
viðskiptafræðingur,
lögg. fasteignasali
Hilmar Þór
Hafsteinsson,
lögg. leigumiðlari,
lögg. fasteignasali
Kjartan
Hallgeirsson,
lögg. fasteignasali,
framkvæmdastjóri
Þorleifur St.
Guðmundsson,
lögg. fasteignasali
Guðmundur
Sigurjónsson,
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Sverrir Kristinsson,
lögg. fasteignasali
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Magnea S.
Sverrisdóttir, MBA,
lögg. fasteignasali
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
BSc í viðskiptafr.,
aðstoðarm. fast.s.
Ásdís H.
Júlíusdóttir,
ritari
Elín Þorleifsdóttir,
ritari
Anna M.
Sigurðardóttir,
ritari
Reynir Björnsson,
hagfræðingur,
lögg. fasteignasali
G. Andri
Guðlaugsson
lögfræðingur,
lögg. fasteignasali
Gunnar Jóhann
Gunnarsson
hdl., löggiltur
fasteignasali
Jóhanna
Valdimarsdóttir,
gjaldkeri
Brynja Björg
Halldórsdóttir,
hdl., löggiltur
fasteignasali