Morgunblaðið - 13.08.2016, Side 41
GARÐASTRÆTI 44, 101 REYKJAVÍK
Garðastræti 44, glæsileg efri sérhæð og ris ásamt bílskúr, samtals 234,7 fm Húsið er sérlaga fallegt fúnkishús sem var
teiknað af Sigmundi Halldórssyni arkitekt árið 1941. Húsið hefur nýlega verið múrviðgert og endursteinað og lóð end-
urgerð. Á hæðinni skiptist eignin í hol, eldhús, þrjár stofur, hjónaherbergi og bað. Risið er nýtt sem þrjú herbergi og
baðherbergi. Íbúðin er laus nú þegar. V. 94,9 m.
Nánari upplýsingar gefur Magnea Sverrisdóttir lg. fast.sali í síma 861-8511 eða magnea@eignamidlun.is
SEILUGRANDI 14, 107 REYKJAVÍK
Fallegt og vel skipulagt 177,1 fm einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr við Seilugranda í vesturbæn-
um. Húsinu hefur verið vel viðhaldið. Húsið skiptist m.a. í stofu, borðstofu, eldhús, fjögur herbergi, tvö baðherbergi og
þvottahús. Stór falleg gróin lóð. Afgirtur garður til suðurs. Örstutt í leikskóla, skóla og þjónustu. V. 69,8 m.
Opið hús á Seilugranda 14 þriðjudaginn 16. ágúst milli kl 17:00 og 17:30.
HRÍSÁS 2, 311 BORGARBYGGÐ SUMARBÚSTAÐUR - SKORRADAL
Vorum að fá í sölu Hrísás 2 í landi Indriðastaða í Skorradal. Um er að ræða nýlegan vandaðan samtals 69,3 fm sum-
arbústað (heilsárshús), tekinn í notkun 2006, sem stendur á eignarlandi og á útsýnisstað. Landið er mjög gróið með
fallegum rjóðrum, grasflöt og læk sem rennur á lóðarmörkum. Bústaðurinn stendur á jaðarlóð á lokuðu svæði með ör-
yggishliði og öryggismyndavélum. Frábært útsýni. Óbyggt land að vestanverðu og ekki skipulagt undir byggð. Stutt í
alla þjónustu í Borgarnesi. Auðveld aðkoma er að húsinu og rúmgóð bílastæði. V. 25,9 m.
Bústaðurinn verður til sýnis laugardaginn 13. ágúst milli 13:00 og 15:00.
(Hringið í Arnþór s: 844 6783 eða Erlu Huld s: 865 2589 til að láta opna hlið fyrir framan bústaðinn)
OPIÐ
HÚS
• 2ja–3ja herb íbúðir á bilinu 110–140 fm.
• Allar íbúðir eru með sér stæði í bílageymslu.
• Vandaðar sérsmíðaðar innréttingar í eldhúsi
og baðherbergi, fataskápar í forstofu og
svefnherbergjum.
• Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna.
Glæsilegar íbúðir tilbúnar
til afhendingar
Ör
fá
ar
íb
úð
ir
ef
tir
Mánatún er í hjarta Reykjavíkur
með bæði miðbæinn og
Laugardal í göngufæri
Brynjar Þór Sumarliðason
Sími 896 1168
brynjar@eignamidlun.is
Geir Sigurðsson
Sími 824 9096
geir@eignamidlun.is
Mánatún 7-17
Opið
hús
Opið hús mánudaginn 15. ágúst
milli kl 17:15 og 18:00
Tökum á móti gestum í Mánatúni 13
Þórarinn M. Friðgeirsson
Sími 899 1882
thorarinn@eignamidlun.is
OPIÐ
HÚS