Morgunblaðið - 13.08.2016, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 13. ÁGÚST 2016
EDDA
HEILDVERSLUN
Stofnsett 1932
Heildverslun með lín fyrir:
Höfðabakka 9, 110 Reykjavík, sími 525 8210
eddaehf@eddaehf.is • www.eddaehf.is
83
ÁRA
Rúmföt, handklæði, sængur, koddar
og annað lín fyrir ferðaþjónustuna
- hótelið
- gistiheimilið
- bændagistinguna
- heimagistinguna
- veitingasalinn
- heilsulindina
- þvottahúsið
- sérverslunina
20:00 Lóa og lífið Þáttur
um vinskap og samveru.
20:30 Okkar fólk (e) Er
gamla fólkið ekki gamalt.
21:00 Lífið og Grillspaðinn
Magasínþáttur
21:30 Fólk með Sirrý Gestir
koma í spjall hjá Sirrý.
22:00 Lífið og Kryddjurtir
með Auði Rafns Magas-
ínþáttur Hringbrautar.
22:30 Mannamál Viðtöl við
kunna Íslendinga.
23:00 Þjóðbraut á fimmtu-
degi Þjóðmálaumræða.
Endurt. allan sólarhringinn
Hringbraut
08.00 Rules of Engagem.
08.25 King of Queens
08.50 How I Met Y. Mother
09.15 Angel From Hell
09.40 The Odd Couple
10.05 Rules of Engage-
ment
10.30 King of Queens
10.55 How I Met Y. Mother
11.20 Dr. Phil
12.00 Dr. Phil
12.40 The Tonight Show
14.45 Rachel Allen’s Eve-
ryday Kitchen
15.10 Chasing Life
15.55 The Odd Couple
16.15 The Office
16.40 Playing House
17.05 The Bachelor
18.35 Everybody Loves
Raymond
19.00 King of Queens
19.25 How I Met Y.Mother
19.50 Baskets
20.15 Dan in Real Life
21.55 Personal Effects
Myndin fjallar um sam-
band ungs manns við eldri
konu en bæði hafa þau
misst nákominn ættingja.
Myndin er atranglega
bönnuð börnum.
23.45 You, Me and Dupree
Nýgift hjón bjóða besta
vini brúðgumans að flytja
inn um stundarsakir eftir
að hann missir húsnæði
sitt en sambúðin reynist
frekar flókin. Leikstjórar
myndarinnar eru bræð-
urnir Anthony og Joe
Russo. 2006. Bönnuð börn-
um.
01.35 Smart People
03.10 Feast of Love
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
14.25 Ten Deadliest Snakes With
Nigel Marven 15.20 Zoltan The
Wolfman 16.15 Yankee Jungle
17.10 Bondi Vet 18.05 Wild Life
Of Tim Faulkner (Series 3) 19.00
Zoltan The Wolfman 19.55 Austin
Stevens: Snakemaster 20.50 Ga-
tor Boys 22.40 The Lion Queen
23.35 The Real Lion Queen
BBC ENTERTAINMENT
14.30 Top Gear 17.05 QI 19.10
Top Gear 20.00 The Indestructi-
bles 20.25 Asian Provocateur
20.50 Jon Richardson: Funny
Magnet 21.40 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
14.30 Dr. Dee 15.30 Lone Star
Law 16.30 Wheeler Dealers
17.30 Trailblazers 18.30 Dead-
liest Catch 19.30 Outback Truc-
kers 20.30 Alaskan Bush People
21.30 Behind Bars 23.30 Killing
Fields
EUROSPORT
15.00 Football Greatest 16.00
Cycling 17.00 Going For Gold
17.15 Snooker 18.30 Going For
Gold 18.45 Cycling 19.45 Going
For Gold 20.05 Watts 21.00 Go-
ing For Gold 21.15 Superbike
22.15 Superbike 23.30 Super-
bike
MGM MOVIE CHANNEL
15.45 The Talented Mr. Ripley
18.00 Raging Bull 20.05 Invas-
ion Of The Body Snatchers 22.00
The Aviator 23.35 Death Wish 2
NATIONAL GEOGRAPHIC
16.00 The Lakeshore Killers
16.10 Lawless Island 16.48 Am-
erica’s National Parks 17.05
Science Of Stupid 18.00 Mank-
ind From Space 18.26 The Lakes-
hore Killers 19.15 America’s Nat-
ional Parks 20.00 Locked Up
Abroad 20.03 Little Giant 20.52
Mind Of A Giant 21.00 Under-
world Inc 21.41 The Lakeshore
Killers 22.00 Lawless Island
22.30 America’s National Parks
22.55 Alaska State Troopers
23.18 Africa’s Deadliest 23.50
Airport Security
ARD
14.00 W wie Wissen 14.30 Welt-
spiegel-Reportage: Bhutan 15.10
Brisant 15.47 Das Wetter im Ers-
ten 16.00 Sportschau 17.00 Wer
weiß denn sowas? 18.00 Ta-
gesschau 18.15 Andrea Berg so
nah wie nie! 20.45 Tagesthemen
21.10 Inas Nacht 22.10 Spurlos
– Die Entführung der Alice Creed
23.45 Unthinkable – Der Preis
der Wahrheit
DR1
14.25 Håndbold (m) Kroatien –
Frankrig, direkte 16.00 RIO
2016: GULD TIL DANMARK 16.30
TV AVISEN 16.50 RIO 2016: OL-
NYT 17.05 Brasiliens fantastiske
dyr 18.00 Jagten – The Hunt
18.50 RIO 2016: Badminton, di-
rekte 21.00 Maria Wern: End ikke
fortiden 22.25 Bergerac: Tak for
alt 22.55 RIO 2016: Atletik, di-
rekte
DR2
13.40 Lækker på landet 15.05
Brubaker – en bombe under
systemet 17.15 Mellem himmel
og jord 18.00 Temalørdag: Bliver
vi bedre af at sidde i fængsel?
19.10 Temalørdag: Ruslands
værste fængsel 20.30 Deadline
21.05 OJ Simpson: Made in Am-
erica – afgørelsen 22.35 Kampen
om Det Hvide Hus: Lincoln vs.
Douglas 23.20 Ondskabens magt
NRK1
14.00 Norge Rundt 14.25 Tids-
bonanza: Det beste av Tidsbon-
anza 15.00 Sommeråpent 16.00
Norges smarteste 17.00 Dagsre-
vyen 17.45 Lotto 17.55 Ønske-
konsert med KORK 18.55 Under-
holdningsmaskinen 19.25
Sommeråpent 20.25 Verdens tøf-
feste togturer 21.10 Kveldsnytt
21.40 Karl Johan 22.10 Hysteria
23.45 Poirot
NRK2
14.30 Historiske hager 15.00
Kunnskapskanalen: Forsker grand
prix Oslo – 2015 16.55 Hotell i
skyene 17.40 Dokusommer: Med
trekkspill til operaen 19.10 Doku-
sommer: Johnny Cash – mannen i
sort 20.35 Midnight in Paris
22.05 Sommeråpent 23.05
Dokusommer: Edward Snowden –
Citizenfour
SVT1
14.25 Sally 14.55 Our zoo 16.15
Downton Abbey 17.00 Simply
Italian 17.30 Rapport 17.45
Sportnytt 18.00 Sommarkväll
med Rickard Olsson 19.00 Indian
summers 19.45 Hope Springs
21.30 Skeleton key 23.10 Mord
och inga visor
SVT2
14.20 The School 15.10 Värl-
dens natur: Vägen till överlevnad
16.00 Världens bästa pappa
17.00 Life in squares 18.00 The
Hollow Crown 20.05 En liten
fransk stad 21.00 Musikbransc-
hens verkliga stjärnor 21.50 Hot-
ellet 22.40 24 Vision 23.05
Sportnytt 23.20 Boys meänkieli
23.40 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Strandhögg
21.30 Sjónvarp landbún.
22.00 Björn Bjarna
22.30 Harmonikan heillar
23.00 Auðlindakistan
23.30 Eldhús Kjarnafæðis
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.45 Matador (e)
12.00 Saga af strák (e)
12.25 ÓL 2016: Frjálsar
íþróttir Bein útsending
15.45 Íþróttaafrek Íslend-
inga (Pétur Guðmundsson
– Örn Arnarson) rifjuð eru
upp mörg af eftirminnileg-
ustu íþróttaafrekum Ís-
lendinga. (e)
16.10 ÓL 2016: Handbolti
(Króatía – Frakkland)
17.55 Táknmálsfréttir
18.05 KrakkaRÚV
18.06 Háværa ljónið Urri
18.16 Hrúturinn Hreinn
18.20 Heilabrot (Fuckr med
dn hjrne II) Heilinn er und-
arlegt fyrirbæri. Hægt er
að hafa áhrif á hann og
hegðun fólks með mismun-
andi hætti. Sjónhverfing-
armanninum Jan Hellesøe
er fylgt eftir í þessum fróð-
legu þáttum.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.45 We Bought A Zoo
(Við keyptum dýragarð)
Ungur ekkill ákveður að
flytja fjölskyldu sína bú-
ferlum til Suður Kaliforníu
þar sem hann ákveður að
opna aftur gamlan og úrelt-
an dýragarð. (e)
21.50 ÓL 2016: Samantekt
Samantekt frá viðburðum
dagsins á Ólympíu-
leikunum í Ríó.
22.30 Íþróttaafrek Íslend-
inga (Kvennalandsliðið í
knattspyrnu Rætt er við
okkar fremsta íþróttafólk
sem og íþróttafréttamenn
um ógleymanlega viðburði í
íslenskri íþróttasögu. (e)
22.55 ÓL 2016: Frjálsar
íþróttir Bein útsending
02.15 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
07.00 Barnaefni
11.20 Ellen
12.00 B. and the Beautiful
13.40 Little Big Shots
14.25 Two and a Half Men
14.50 Grantchester
15.40 Feðgar á ferð
16.10 B. vinur mannsins
16.40 Ég og 70 mínútur
17.10 Sjáðu
17.40 ET Weekend
18.30 Fréttir
18.50 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Top 20 Funniest 2
19.55 Drumline: A New
Beat Skemmtileg mynd frá
2014 um stúlku sem
ákveður að fara sínar eigin
leiðir og elta drauma sína.
21.40 Decoding Annie Par-
ker Sagan af Annie Parker
sem barðist við krabba-
mein og um leið sagan af
Mary-Claire King sem upp-
götvaði staðsetningu
krabbameinsgensins.
23.15 Everly Spennumynd
frá 2014 sem fjallar um
mansalsfórnarlambið
Everly sem var fyrir fjór-
um árum þvinguð til að
stunda vændi fyrir glæpa-
foringjann Taiko eða deyja
ella ásamt ungri dóttur
sinni og móður.
00.45 Thelma and Louise
02.50 Walk of Shame
04.25 Sin City: A Dame To
Kill For
08.20/15.10 The Grand
Budapest Hotel
10.00/16.50 The Rewrite
11.45/18.35 The Man With
One Red Shoe
13.20/20.10 Waitress
22.00/03:05 Dope
23.45 Red
01.35 The Pyramid
18.00 Íslendingasögur (e)
19.00 Að Norðan
19.30 Föstudagsþáttur
20.00 Hundaráð (e)
20.30 Í fókus
21.30 Hvítir mávar (e)
22.00 Að norðan
22.30 Mótorhaus
23.00 Íslendingasögur (e)
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.47 Mæja býfluga
18.00 Dóra könnuður
18.24 Ævintýraferðin
18.37 Mörg. frá Madag.
19.00 Fíllinn Horton
07.10 Breiðablik – ÍBV
09.00 Pr. League World
09.30 Einvígið á Nesinu
10.20 PL Match Pack
10.50 Pr. League Preview
11.20 Hull – Leicester
13.40 Breiðablik – ÍBV
15.30 Valur – ÍBV
18.10 Everton – T.ham
19.50 Dr. J – The Doctor
21.00 UFC Now 2016
21.50 8 liða úrslit
23.55 8 liða úrslit
12.00 Bandaríkin – Serbía
13.50 Burnley – Swansea
16.20 Man. City – S.land
18.50 8 liða úrslit
21.50 Spánn – Litháen
01.20 Króatía – Nígería
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra María Ágústsdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Girni, grúsk og gloríur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Útvarpsperla: Veraldarvit.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Grjótaþorp – Hjarta Reykjav.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Undir áhrifum. Gestur þátt-
arins er Ilmur Kristjánsdóttir leik-
kona og borgarfulltrúi.
14.00 Endurtekin orð um bækur.
15.00 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Matur er fyrir öllu. Fjallað um
mat og matarmenningu.
17.00 Elvis Presley húllum-hæ
söngvarinn frægi. Víðsjá fjallaði um
Elvis Presley 8. janúar 2010 þegar
75 ár voru liðin frá fæðingu hans.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
20.00 Vits er þörf. Við búum í flókn-
um heimi fjölmargra tungumála á
tímum þegar samskipti milli þjóða
aukast með hverjum deginum. (e)
20.30 Maður á mann. Íþróttir í sögu
og samtíð frá ýmsum sjón-
arhornum. Aðalgestur þáttarins er
borðtennisleikarinn Guðmundur
Stephensen. Stefán Pálsson fjallar
um krikkett og krokkett. (e)
21.30 Fólk og fræði. Marta Eiríks-
dóttir kíkti í heimsókn í Grunnskól-
ann í Sandgerði, en þar er for-
vitnileg skólastefna að skapa
góðan anda á meðal nemenda og
kennara sem upphaflega kemur frá
frumbyggjum Kanada. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lifandi blús.
23.00 Bók vikunnar. Fjallað um bók-
ina Meistainn og Margaríta eftir
Mikhail Bulgakov. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Bróðir minn bauð mér í
körfubolta í fyrradag vegna
þess að þá vantaði einn mann.
Ég sagðist ekki komast, ég
væri þreyttur og ætlaði
snemma að sofa eftir langan
dag. Það var haugalygi.
Í raun langaði mig til þess
að horfa á þættina Brooklyn
Nine-Nine sem ég hafði heyrt
góða hluti um. Rannsókn-
arlögreglumaðurinn Jake
Peralta er sá færasti á stöð-
inni í Brooklyn en hann hegð-
ar sér eins og vitleysingur.
Hann eyðir kvöldvakt á
hrekkjavöku í að reyna að
stela hugrekkisorðu yf-
irmannsins síns í veðmáli, í
stað þess að vinna.
Andy Samberg fer með að-
alhlutverkið í þáttunum sem
minna að mörgu leyti á Parks
and Recreation, nema hvað
það eru engin „viðtöl“ í Bro-
oklyn Nine-Nine. Ég er mjög
ánægður með það, mér
fannst viðtölin aldrei nauð-
synleg.
Ég var límdur við tölvuna
strax frá fyrsta þætti. Leik-
ararnir fara á kostum, Terry
Crews fer mikinn í hlutverki
liðþjálfa sem hefur ekki þor-
að að skjóta úr byssu síðan
hann eignaðist tvíburadætur.
Brooklyn Nine-Nine finnur
ekki upp hjólið, það mætti
kalla persónurnar klisjur, en
þeir eru engu að síður ferskir
og negla þessar klisjur al-
gjörlega.
Látalæti á
lögreglustöðinni
Ljósvakinn
Jóhannes Tómasson
AFP
Flottir Charles Boyle og Jake
Peralta mynda gott teymi.
Erlendar stöðvar
12.20 ÓL Handbolti (Þýska-
land – Slóvenía) Bein út-
sending.
17.30 ÓL Handbolti (Dan-
mörk – Katar) Bein úts.
19.30 ÓL Tennis Bein úts.
00.55 ÓL 2016: Sund Bein
útending frá úrslitum.
RÚV ÍÞRÓTTIR
Omega
15.00 Ísrael í dag
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
19.30 Joyce Meyer
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
24.00 Kvikmynd
20.00 Tom. World
20.30 K. með Chris
21.00 Time for Hope
21.30 Bill Dunn
15.30 Who Do You Think
You Are
16.30 Hell’s Kitchen
17.15 Baby Daddy
17.40 Raising Hope
18.05 The Big Bang Theory
18.25 Modern Family
18.50 Fóstbræður
19.20 Masterchef USA
20.05 Ísland Got Talent
21.00 Supernatural
21.45 Breakout Kings
22.30 Boardwalk Empire
23.30 Bob’s Burgers
23.55 American Dad
00.20 South Park
00.45 Fóstbræður
01.15 Masterchef USA
01.55 Ísland Got Talent
Stöð 3