Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Blaðsíða 46

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Blaðsíða 46
L egsteinar úr bræddu gleri eru nýjung á Íslandi og hannað- ir af Graníthöllinni. Ekki er um að ræða einfalda gler- plötu heldur átt sentimetra þykkan minnisvarða sem brædd- ur er og kældur í ofni, í yr 30 daga, sem gerir glerið jafn endingargott og granít. Legsteinninn er sam- settur og er aðalhluti steinsins úr gleri en sökkull og hliðar úr svörtu graníti. Þykkt glersins gerir að verk- um að það stenst íslenska veðráttu mjög vel og hafa því miklar hita- breytingar sem geta átt sér stað á Ís- landi engin áhrif. Til að glerið verði jafn sterkt og raun ber vitni og til að ná spennu úr því tekur yr 30 daga að búa steininn til, þar sem hann er látinn kólna um nokkrar gráður á dag í ofninum. Áletrunin er gran í steininn eins og á hefðbundnum granít- steini. Tvær útfærslur af gler-stein- um eru í boði hjá Graníthöllinni til að byrja með en einnig er boðið upp á sérhönnun. Þó að gler virðist við fyrstu sýn vera endingarminna en hefðbundnir steinar þá hafa fornleifafræðingar fundið leifar af 4.000 ára gömlum glervösum, enda er gler steintegund og getur enst í þúsundir ára. Stenst íslenska veðráttu Þykkt glersins gerir að verkum að það stenst íslenska veðr- áttu mjög vel. Jafn endingar- gott og granít
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.