Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Blaðsíða 70

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Blaðsíða 70
Helgarblað 25.–29. júní 201554 Lífsstíll og Smáratorgi · Korputorgi HUNDAFÓÐUR FÆST HJÁ OKKUR Keppendur þeysast áfram n Yfir þúsund manns taka þátt í WOW Cyclothon n Gleðin er ríkjandi Y fir þúsund manns taka nú þátt WOW Cyclothon – langflestir í liðakeppni í B- flokki. Eins og sést á með- fylgjandi myndum fylgir keppninni mikill hamagangur úti á þjóðvegum landsins. Sérstaklega þegar skiptingar eiga sér stað. Stemn- ingin var gríðarleg þegar keppnin var ræst á þriðjudag, enda mörg lið búin að æfa lengi og fólk búið að koma sér í góðan hjólagír. Keppninni lýkur svo á föstudag og eiga þá allir keppendur að hafa lokið við að hjóla hringinn í kringum landið. n Í öðru sæti Eiríkur Ingi Jóhannesson er, þegar þetta er ritað, í öðru sæti í einstak- lingskeppninni. Hann hefur nánast ekkert stigið af hjólinu, nema bara til þess að skipta um föt. Keppnisskap Þessi hjólreiðamaður lét dýrin við þjóðveginn ekki trufla sig og hélt ótrauður áfram. Hjólað í sólarlagi Keppendur gefa ekkert eftir og hjóla allan sólarhringinn. Það er svosem lítið mál þegar lítill munur er á birtustigi dags og nætur. Hamagangur Þegar yfir þúsund manns hjóla á þjóðveginum, ásamt fylgdarliði, getur myndast smá öngþveiti, eins og þessi mynd ber með sér. Gleði Þó það sé ekki auðvelt að hjóla hringinn í kringum landið þá halda keppendur gleðinni alla leið. Þessi gat ekki stillt sig um að reka tunguna út, framan í ljósmyndarann. Rásmark Mikil stemning var við rásmarkið á þriðjudag, en yfir þúsund manns taka þátt í keppninni í ár. Frískar freyjur Flugfreyjur WOW air mynda eitt lið í keppninni. Þær gáfu út að þær myndu hjóla naktar ef þær fengju 2.000 „læk“ á Facebook-síðuna sína. Þegar þetta er ritað eru lækin orðin um 4.000. Enn á eftir að koma í ljós hvort Freyjurnar standa við stóru orðin.Smá hvíld Það getur tekið á að hjóla upp brekkurnar. Eftir mikil átök getur verið gott að stíga aðeins af hjólinu og teygja úr fótunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.