Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Blaðsíða 78

Dagblaðið Vísir - DV - 25.06.2015, Blaðsíða 78
Helgarblað 25.–29. júní 2015 Sönn ást í dýraríkinu R ÚV sýndi síðastliðinn þriðjudag undurgóða heimildamynd, The Mating Game, þar sem sá stórmerkilegi maður David Attenborough fræddi okkur um tilhugalíf dýra. Það er list að kunna að elska og þar stöndum við mannfólkið okkur ekki alltaf vel. Dýrin elska líka en misvel, eins og Attenborough sýndi okkur. Lítil dýrategund, sem við fyrstu sýn virtist fremur ómerkileg, stal senunni í þættinum. Þarna var á ferð eðlutegund sem heitir því sérkennilega nafni hrukkuskinka. Hrukkuskinkan kann sannarlega að elska, alla ævi er hún trú maka sínum og ef hann deyr vakir hún yfir honum dögum saman í von um að hann vakni. Svona getur ástin verið undurfalleg. Við, hið lausláta mannkyn, ættum að taka hrukkuskinkuna okkur til fyrir- myndar. Þannig var hrukkuskinkan hetja þáttarins. Hún er ekkert augnayndi eins og paradísar- fuglinn sem er stórglæsilegur, en fegurðin kemur ekki síst að innan og hrukkuskinkan, vinkona mín, á þar sannarlega næga innistæðu. Ekki er hægt að fjalla um þessa mynd án þess að fjalla um frammistöðu paradísarfuglsins sem í myndinni steig afar fram- úrstefnulegan dans til að heilla til sín kvenfugl. Þar sýndi paradísar- fuglinn hugmyndaauðgi og stór- kostleg tilþrif en virkaði um leið full sjálfhverfur, nokkuð viss um eigið ágæti. Heimildamyndin var stór- brotin en minnti mann næstum óþægilega á það hvað heimurinn væri fallegur án mannsins, sem hefur einstaka hæfileika til að eyða því sem hann kemur nálægt – eða hversu margar dýrategundir skyldu vera í útrýmingarhættu af hans völdum? Eini maðurinn sem sást í þessari mynd var David Attenborough og var það vel. n Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Fimmtudagur 25. júní 16.05 Matador (15:24) 17.20 Stundin okkar (8:28) 17.45 Kung Fu Panda (7:9) 18.07 Nína Pataló (31:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Á götunni (4:7) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Pricebræður bjóða til veislu (1:5) (Spise med Price II) 20.40 Best í Brooklyn 8,3 (4:23) (Brooklyn Nine Nine II) Besti gaman- þátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. 21.05 Skytturnar (2:10) (The Musketeers) Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (11:23) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna. Atriði í þátt- unum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Barnaby ræður gátuna – Tónlistar- skólinn (Midsomer Murders) Íþróttamaður úr þorpinu vinnur til verðlauna í New York og kemur þar með óvæntu róti á samfélagið heima fyrir. Barnaby rann- sóknarlögreglumaður sogast inní atburð- arrásina á óvenjulegan hátt. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi ungra barna. 00.35 Kastljós e 01.00 Fréttir e 01.15 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Stöð 3 13:10 Pepsí deildin 2015 (Valur - ÍBV) 15:00 NBA (Open Court 405: New York Basketball) 15:50 Formúla 1 2015 (For- múla 1 2015 - Austurríki) 18:10 Goðsagnir efstu deildar (Goðsagnir - Sigursteinn Gíslason) 19:00 Sumarmótin 2015 (Norðurálsmótið) 19:40 Pepsí deildin 2015 (FH - Breiðablik) 21:30 Pepsímörkin 2015 22:45 UFC Live Events 2015 (UFC Fight Night: Jedrzejczyk vs. Penne) 00:45 UFC Now 2015 12:40 Pepsí deildin 2015 (Stjarnan - KR) 14:30 Pepsímörkin 2015 15:45 Íslendingarnir í Nord- sjællan 16:05 Man. City - Liverpool 17:45 Pepsí deildin 2015 (Valur - ÍBV) 19:30 Manstu (1:8) 20:00 Premier League World 20:30 Bestu ensku leikirnir (Liverpool - Arsenal 21.04.09) 21:00 Premier League (Liverpool - Man. City) 22:40 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Chelsea) 19:00 Community (6:13) 19:25 Last Man Standing (7:22) 19:45 Cristela (1:22) 20:10 Dallas (14:15) 20:55 Sirens (6:10) 21:20 Supernatural (6:23) 22:05 American Horror Story: Coven (7:13) 22:55 Utopia (1:6) 23:50 Last Man Standing (7:22) 00:15 Cristela (1:22) 00:40 Dallas (14:15) 01:25 Sirens (6:10) 01:50 Supernatural (6:23) 02:35 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (15:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 13:05 Cheers (11:26) 13:30 Dr. Phil 14:10 America's Next Top Model (1:16) 14:55 Survivor (2:15) 15:40 Bachelor Pad (4:8) 17:10 Hreimsins besti (1:4) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Minute To Win It Ísland (9:10) 19:55 America's Funniest Home Videos (44:44) 20:15 Royal Pains (11:13) 21:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. 21:45 Agent Carter 8,3 (2:8) Bandarísk þáttaröð um eina af persónunum í hasarmyndasögunni um Captain America. Peggy Carter er ofurkvendi sem leysir erfið og leynileg verkefni á sama tíma og hún reynir að fóta sig sem sjálfstæð kona í karlaveldi. 22:30 Sex & the City (13:18) 22:55 Scandal (5:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í fararbroddi. 23:40 Law & Order (20:23) Spennandi þættir um störf lögreglu og saksóknara í New York borg. 00:25 American Odyssey (5:13) 01:10 Penny Dreadful (8:8) 01:55 Agents of S.H.I.E.L.D. (5:22) 02:40 Agent Carter (2:8) 03:25 Sex & the City (13:18) 03:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 08:05 The Middle (6:24) 08:30 Masterchef USA (19:25) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 60 mínútur (17:53) 10:20 The Doctors (3:50) 11:00 Jamie's 30 Minute Meals (9:40) 11:25 It's Love, Actually (10:10) 11:50 Dads (7:19) 12:10 Undateable (2:13) 12:35 Nágrannar 13:00 The Magic of Bell Isle 14:45 The O.C (24:25) 15:30 Pirates! In an Adventure With Scientists 16:55 iCarly (16:45) 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 Nágrannar 18:05 Simpson -fjölskyldan (20:22) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:40 Fóstbræður (2:8) 20:05 Sumar og grillréttir Eyþórs (3:8) 20:30 Restaurant Startup (4:10) Önnur þáttaröð þessa skemmtilegu og spennandi raun- veruleikaþáttar í umsjón hins harða og eitursvala Joe Bastianich og veitingahúsaeigandans Tim Love. 21:15 Battle Creek (8:13) 22:00 Tyrant (1:12) Önnur þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum um afar venjulega fjöl- skyldu í Bandaríkjunum sem dregst inn í óvænta og hættulega atburða- rás í Mið Austurlöndum 22:45 NCIS (5:24) 23:30 The Jinx: The Life And Deaths Of Robert Durst (5:6) 00:15 Shameless (4:12) 01:05 NCIS: Los Angeles (1:24) 01:50 Universal Soldier / Day of Reckoning 03:40 The Magic of Bell Isle 05:30 Fréttir og Ísland í dag dk Viðskiptahugbúnaður - Þróaður fyrir íslenskar aðstæður - Öruggur, einfaldur í notkun og veitir góða yfirsýn yfir rekstur fyrirtækisins - Yfir 5.000 fyrirtæki á Íslandi nýta sér þjónustu okkar dk POS afgreiðslukerfið - Hraðvirkt og einfalt í notkun - Eitt öflugasta afgreiðslukerfið á markaðnum í dag - Yfir 900 afgreiðslukerfi um land allt dk Vistun - Heildarlausn í hýsingu forrita og gagna - Örugg vistun og framúrskarandi þjónusta dk hugbúnaður Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík Sími: 510 5800 www.dk.is Íslenskur hugbúnaður í 16 ár Veldu íslenskan hugbúnað 62 Menning Sjónvarp Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Paradísarfugl Hann er glæsilegur en við hefðum heldur viljað birta mynd af hrukku- skinkunni, en sú mynd fannst því miður ekki. Svartur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák stórmeistarans Hannesar Hlífars Stefánssonar (2580), sem hafði svart gegn alþjóðlega meist- aranum Pawel Weichold (2399), í lokaumferð opna skákmótsins í Teplice í Tékklandi sem lauk á dögunum. Með sigri í skákinni tryggði Hannes sér glæsilegan sigur á mótinu en hann fékk 7,5 vinning af 9 möguleg- um. 61. ...Kh2! og hvítur gafst upp. Það var mjög mikilvægt fyrir svartan að staðsetja kónginn á h-línunni því eftir 62. a5 g3 63. a6 g2 64. a7 g1=D 65. a8=D Dg2+ nær svartur drottningarskiptum og vinnur létt. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Flamingóar Þeir kunna líka að elska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.