Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2015, Page 36

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2015, Page 36
Vikublað 18.–20. ágúst 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Fimmtudagur 20. ágúst 16.15 Matador (23:24) 17.20 Stundin okkar (16:28) 17.45 Kungfú Panda (6:17) 18.07 Nína Pataló (39:39) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Drengjaskólinn (2:4) (Drengeakademiet) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dagsins í máli og myndum. 19.30 Veðurfréttir 19.35 Jan Gintberg ræðir við John Cleese (Jan Gintberg møder John Cleese) Danskur viðtalsþáttur þar sem Jan Gintberg ræðir við hinn þekkta gamanleik- ara John Cleese. Meðal þess sem ber á góma er spjall um frumlegheit, innblástur og trúarlega háðsdeilu í leiklist. 20.10 Körfuboltalands- liðið (3:5) Heimildar- þáttaröð um íslenska körfuboltalandsliðið. Í þáttunum er skyggnst bak við tjöldin hjá landsliðinu, leikmenn, þjálfarar og sér- fræðingar teknir tali og fylgst með undirbúningi liðsins. Framundan er stærsta stund í körfuboltasögu Íslands þegar karlalandsliðið tekur þátt í lokakeppni Evrópumótsins í fyrsta skipti. Dagskrárgerð: Hilmar Björnsson og Vilhjálmur Siggeirsson. 20.40 Best í Brooklyn (12:23) (Brooklyn Nine Nine II) Besti gaman- þátturinn á Golden Globe og Andy Samberg besti gamanleikarinn. Lögreglustjóri ákveður að breyta afslöppuðum undirmönnum sínum í þá bestu í borginni. Aðalhlutverk: Andy Samberg, Stephanie Beatriz, Terry Crews og Melissa Fumero. 21.05 Skytturnar (10:10) (The Musketeers) Ný bresk þáttaröð um skytturnar fræknu og baráttu þeirra fyrir réttlæti, heiðri, ástum og ævintýrum. Aðal- hlutverk: Tom Burke, Luke Pasqualino og Santiago Cabrera. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Glæpahneigð (19:23) (Criminal Minds) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem rýna í persónuleika hættulegra glæpa- manna. Meðal leikenda eru Joe Mantegna, Thomas Gibson og Shemar Moore. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.05 Stúlkurnar í Anzac (6:6) (Anzac Girls) Ný áströlsk þáttaröð byggð á sönnum atburðum úr fyrri heimsstyrjöldinni. Sagan er sögð frá sjón- arhorni þeirra hugrökku hjúkrunarkvenna sem lögðu líf sitt að veði til að koma særðum hermönnum til bjargar. Aðalhlutverk: Georgia Flood, Antonia Prebble og Laura Brent. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. e. 00.05 Fréttir 00.20 Dagskrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 10:25 Pepsí deildin 2015 (FH - Stjarnan) 12:15 UEFA - Forkeppni (Basel - Maccabi Tel-Aviv) 14:00 UEFA - Forkeppni (Valencia - Mónakó) 15:45 UEFA - Forkeppni (Celtic - Malmö) 17:30 Pepsí deildin 2015 (ÍBV - KR) 20:00 Sumarmótin 2015 (Arionmótið) 20:35 Einvígið á Nesinu 21:30 League Cup Hig- hlights 2014/2015 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Box: Perez vs Mikhay- lenko 11:05 Pepsí deildin 2015 (FH - Stjarnan) 12:55 Premier League (Southampton - Everton) 14:35 Premier League (Aston Villa - Man. Utd.) 16:15 Messan 17:30 Pepsí deildin 2015 (ÍBV - KR) 20:00 Premier League World 20:35 Premier League Review 21:30 Football League Show 22:00 Pepsímörkin 2015 23:15 Goðsagnir efstu deildar (Gummi Ben) 00:05 Premier League World 17:25 Strákarnir 17:55 Friends (7:24) 18:20 New Girl (2:23) 18:45 How I Met Your Mother (20:24) 19:10 Two and a Half Men (7:22) 19:35 Ally McBeal (9:24) 20:25 Cold Feet (5:7) 21:20 Shetland (3:8) 22:20 Curb Your Enthusiasm (10:10) 23:05 It's Always Sunny in Philadelp (1:10) 23:30 Footballers' Wives (4:8) 00:20 Ally McBeal (9:24) (Just Looking) 01:10 Cold Feet (5:7) 02:05 Shetland (3:8) 03:05 Curb Your Enthusiasm (10:10) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 11:35 Pay It Forward 13:35 Austin Powers in Goldmember 15:10 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy 16:45 Pay It Forward 18:50 Austin Powers in Goldmember 20:25 Anchorman : The Legend of Ron Burgundy 22:00 Leonie 23:45 Behind The Candelabra 01:45 The Awakening 03:30 Leonie 19:00 Glee (1:13) 19:45 Last Man Standing (15:22) 20:05 Cristela (9:22) 20:30 Sirens (4:13) 20:55 Witches of east End (7:10) 21:40 Supernatural (14:23) 22:25 Grimm (2:22) 23:10 In the Flesh (2:6) 00:05 Cristela (9:22) 00:30 Sirens (4:13) 00:55 Witches of east End (7:10) 01:40 Supernatural (14:23) 02:25 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (7:16) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Biggest Loser (3:26) 09:45 The Biggest Loser (4:26) 10:30 Pepsi MAX tónlist 13:30 Cheers (7:26) 13:55 Dr. Phil 14:35 Growing Up Fisher (10:13) 15:00 America's Next Top Model (9:16) 15:45 Survivor (10:15) 16:25 Benched (12:12) 16:45 Parks & Recreation (8:13) 17:05 Playing House (5:10) 17:30 Men at Work (5:10) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Talk 19:10 Hotel Hell (1:8) 19:55 The Royal Family (6:10) Sænskir grínþætt- ir um vinalega konungs- fjölskyldu sem glímir við sambærileg vandamál og við hin...bara á aðeins ýktari hátt. Þættirnir fjalla um hinn elskulega en einfalda Svíakonung Eric IV og fjölskyldu hans sem reyna eftir fremsta megni að sinna konunglegum skyldum sínum í takt við væntingar samfélagsins en þeim bregst æði oft bogalistin. 20:15 Royal Pains (1:13) 21:00 Agents of S.H.I.E.L.D. (13:22) Hörkuspennandi þættir úr smiðju teikni- myndarisans Marvel. Bandaríska ríkisstjórnin bregður á það ráð að láta setja saman sveit óárennilegra ofurhetja til að bregðast við yfir- náttúrulegum ógnum á jörðinni. Frábærir þættir sem höfða ekki bara til ofurhetjuaðdá- enda. Allir þættirnir eru aðgengilegir í SkjáFrelsi og SkjáFrelsi á netinu á heimasíðu Skjásins. 21:45 Extant (7:13) 22:30 Sex & the City (9:20) 22:55 Scandal (13:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í fararbroddi. Scandal – þáttaraðirnar eru byggðar á starfi hinnar bandarísku Judy Smith, almannatenglaráð- gjafa, sem starfaði meðal annars fyrir Monicu Lewinsky en hún leggur allt í sölurnar til að vernda og fegra ímynd hástéttarinnar í Washington. Vandaðir þættir um spillingu og yfirhylmingu á æðstu stöðum. 23:40 Law & Order: UK (5:8) 00:25 American Odyssey (13:13) 01:10 Hannibal (8:13) 01:55 Agents of S.H.I.E.L.D. (13:22) 02:40 Extant (7:13) 03:25 Sex & the City (9:20) 03:50 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:40 iCarly (24:45) 08:05 The Middle (22:24) 08:30 Masterchef USA (2:19) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 60 mínútur (25:53) 10:20 The Doctors (11:50) 11:00 Jamie's 30 Minute Meals (17:40) 11:25 Dads (15:19) 11:45 Undateable (10:13) 12:10 Á fullu gazi 12:35 Nágrannar 13:00 Great Expectations 14:55 Someone Like You 16:35 iCarly (24:45) 17:00 Frikki Dór og félagar 17:20 Bold and the Beautiful 17:40 The Simpsons 18:05 Nágrannar 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:15 Fóstbræður (3:7) 19:40 Masterchef USA (2:20) 20:25 NCIS (13:24) 21:10 Tyrant (9:12) Önnur þáttaröðin af þessum hörkuspennandi þáttum um afar venjulega fjöl- skyldu í Bandaríkjunum sem dregst inn í óvænta og hættulega atburða- rás í Mið Austurlöndum 21:55 Death Row Stories (2:8) Vandaðir og spennandi heimildar- þættir þar sem fjallað er um alríkisglæpi sem varða við dauðarefs- ingu í Bandaríkjunum. Í hverjum þætti er nýtt mál kynnt til sögunnar og krufið til mergjar. Meðal framleiðanda er Óskarsverðlaunahafinn Robert Redford og þulur er Óskarsverðlaunalei- konan Susan Sarandon. 22:40 Married (4:10) Frábærir gamanþættir um hjón sem gengið hafa saman í gegnum súrt og sætt og nú leita allra ráða til að halda sambandinu fersku. 23:00 Rizzoli & Isles (5:18) 23:45 The Third Eye (4:10) Hörkuspennandi og vandaðir norskir þættir um rannsóknarlögreglu- mann sem verður fyrir því áfalli að dóttir hans hverfur sporlaus í hans umsjá. Hann á erfitt með að sætta sig við veruleikann og neitar að trúa því að hún komi ekki í leitirnar og reynir að hafa uppi á henni ásamt því að leysa önnur glæpamál. 00:30 Shameless (12:12) 01:30 NCIS: Los Angeles (9:24) 02:10 Crisis Point 03:40 Great Expectations 05:30 Fréttir og Ísland í dag 28 Menning Sjónvarp Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í fyrri umferð Landskeppni Íslands og Færeyja sem lauk um helgina. Björn Ívar Karlsson (2264) hafði hvítt gegn Eyðun Nolsoe (2211). Hvítur lék í stöðunni 33. Ha7? og skákin leystist upp í jafntefli eftir 33...Hxb4 34. Hxb4 Hxb4 35. Hxa6. Vinningsleiðin var falleg: 33. Hb7!! Hxb7 34. Bc3! Hd7 35. Hd2 og hvítur vinnur. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Bókin er betri! Skytturnar eru vonbrigði sjónvarpsársins F átt jafnast á við að lesa góða skáldsögu, lifa sig inn í atburðarás og sjá persónur fyrir sér. Mað- ur er kominn inn í ann- an heim. Heim sem lýtur sínum eigin lögmálum, er spennandi og skemmtilegur og um leið óút- reiknanlegur. Skáldsagnaheimur- inn lokkar og laðar. Þessu gera kvikmyndagerðarmenn sér grein fyrir og eftir góðum skáldsögum eru gerðar kvikmyndir og sjón- varpsþættir. Stundum hefði þó mátt sleppa því. Skytturnar þrjár eftir Alex- andre Dumas er í hópi eftirlætis- bóka minna. Þegar ég komst að því að framhaldsþættir byggð- ir á sögunni yrðu á dagskrá RÚV hlakkaði ég mikið til að horfa á vini mína: Athos, Portos, Aram- is og D'Artagnan. Því sárari urðu vonbrigðin. Kvikmyndir hafa ver- ið gerðar um þessar litríku hetjur og þar hafa þær birst nokkurn veg- inn eins og maður ímyndaði sér að þær væru. En í þessum sjón- varpsþáttum eru skytturnar ákaf- lega óspennandi og ef þær eru ekki að tuldra eitthvað óskiljan- legt þá hvæsa þær eitthvað sem er alveg jafn óskiljanlegt. Það er ekk- ert hetjulegt eða spennandi við þær. Þær eru einfaldlega óskap- lega óáhugaverðar. Ég hef ítrekað reynt að horfa á þættina en gefst fljótlega upp. Þetta eru ekki mín- ar skyttur. Ég get ekki trúað því að Dumas myndi leggja blessun sína yfir þessa vondu framleiðslu. Í mínum huga eru þessir þættir vonbrigði sjónvarpsársins. Nancy Drew er gömul æsku- hetja mín og ég bjóst við ágætri skemmtun þegar RÚV sýndi kvik- mynd gerða um ævintýri hennar. En þegar Nancy birtist á skjánum var hún síflissandi, alls ólík því sem hún var í bókunum. Ég gafst fljótlega upp á að horfa. Það er óþarfi að horfa á slaka kvikmynd þegar maður getur lesið góða bók. Sjónvarpsdagskráin hefur verið í daufara lagi síðustu vik- ur, en það stendur vonandi til bóta. Breski framhaldsmynda- flokkurinn Poldark, með íslenskri stjörnu í einu aðalhlutverkanna, verður á dagskrá RÚV í haust. Downton Abbey mun svo snúa aftur. Þá verður sannarlega kátt í höllinni! n Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Kvikmyndin um Nancy Drew Persónan í myndinni er alls ólík hinni snjöllu sögupersónu bókanna. Poldark Þessi rómaða framhaldsmynd verður sýnd á RÚV.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.