Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2015, Blaðsíða 40

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2015, Blaðsíða 40
Vikublað 18.–20. ágúst 2015 62. tölublað 105. árgangur Leiðbeinandi verð 445 kr. dv.is/frettaskot askrift@dv.is Sími 512 7000 Það þarf að lyfta grettistaki til að manna stöðuna! Guðfaðirinn n „Þessi litli drengur verður dekraður af guðfeðrum sínum ... það er sko ALVEG á hreinu!“ segir útvarpsmaðurinn Sigvaldi Kalda- lóns, betur þekktur sem Svali, um nýfæddan son sinn sem var skírð- ur um helgina. Svali er raunar enn betur þekktur sem hluti af fjöl- miðlatvíeykinu Svali & Svavar og er það einmitt samstarfsmaður hans, Svavar Örn Svavarsson, sem fékk þann heiður að vera guðforeldri drengs- ins, Sigurðar Kára Kaldalóns. Svavar hafði vonast eftir nafna en er alsæll með Guðföður- hlutverkið. Auglýsa störf en hafa ekkert húsnæði Grettislaug lokað eftir 28. ágúst ef enginn umsjónarmaður verður ráðinn Þ rátt fyrir að um tvö þúsund gestir heimsæki Grettislaug í Reykhólahreppi á hverju sumri lítur út fyrir að henni verði lokað eftir 28. ágúst. „Ég er ekki búin að missa von- ina alveg. Það kemur alltaf einhver en þetta lítur ekki vel út eins og er,“ segir Ingibjörg Birna Erlingsdóttir, sveitarstjóri Reykhólahrepps. Auglýst hefur verið eftir nýjum umsjónarmanni þessarar vinsælu laugar síðan í júní en án árangurs. Það sem helst hefur komið í veg fyrir að ráðið hefur verið í stöðuna er húsnæðisskortur á svæðinu. Fleiri stöður hafa verið aug- lýstar í Reykhólahreppi að undan- förnu, þar á meðal á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Barmahlíð, í Reykhólaskóla, Þörungaverk- smiðjunni og í stjórnsýsluhúsinu. Þar kemur skortur á leiguíbúðum einnig helst í veg fyrir ráðningar. „Það vantar starfsfólk víða. Ef við hefðum húsnæði gætum við ör- ugglega tekið á móti fullt af fólki,“ segir Ingibjörg Birna. Sveitarfélagið á ellefu íbúðir sem eru leigðar út og standa þær alltaf fullar. Einnig á það tvö hús sem eru til sölu en ekki hefur verið nægur áhugi á þeim. Alls búa 270 manns í Reykhólahreppi, þar af 140 til 150 á Reykhólum. Aðspurð segir Ingibjörg það vissulega skjóta skökku við að aug- lýsa eftir störfum en geta ekki boð- ið aðfluttum umsækjendum upp á húsnæði. „En það er ekkert annað hægt að gera. Á einhverjum tíma- punkti kemur kannski til þess að sveitarfélagið þarf að gera eitthvað í þeim málum,“ segir hún en fyrir fimm árum byggði sveitarfélagið parhús sem eru í leigu á Reykhól- um. Að sögn Ingibjargar er einkaframtakið samt alltaf best. „Staðan er þannig í dag að byggingarkostnaður er svo mik- ill og langt umfram það sem hægt er að leigja íbúð hér á Reykhól- um. Þess vegna hafa verktakar ekki fengist til að koma hingað og byggja.“ n freyr@dv.is „Það vantar starfs- fólk víða. Ef við hefðum húsnæði gæt- um við örugglega tekið á móti fullt af fólki. +12° +8° 4 2 05.23 21.37 20 Barcelona Berlín Kaupmannahöfn Ósló Stokkhólmur Helsinki Istanbúl London Madríd Moskva París Róm St. Pétursborg Tenerife Þórshöfn Miðvikudagur 24 24 °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C °C 22 22 21 20 28 21 24 17 19 24 17 24 12 26 22 21 22 19 27 19 18 27 15 25 11 15 24 V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u V i n d u r í m /s H i t i á b i l i n u Mið Fim Fös Lau Mið Fim Fös Lau EgilsstaðirReykjavík Stykkishólmur Patreksfjörður Ísafjörður Blönduós Akureyri Húsavík Mývatn Höfn Kirkjubæjarklaustur Þingvellir Hella Selfoss Vestmannaeyjar Keflavík 2.4 13 5.0 12 3.7 15 2.8 14 1.6 13 4.2 12 3.6 15 2.7 14 2.3 13 2.5 14 2.3 15 3.9 14 1.5 12 2.3 10 2.6 9 1.6 13 2.6 13 2.5 11 2.8 10 5.4 15 4.9 13 5.2 12 4.9 12 6.5 12 2.5 11 5.0 10 6.4 12 2.7 13 1.2 10 5.7 8 7.2 9 4.1 9 1.8 11 7.7 11 8.4 12 4.0 13 2.6 13 2.6 13 3.7 15 4.8 13 upplýSingar frá vedur.iS og frá yr.no, norSku veðurStofunni Sól og sumar Esjan skartaði sínu fegursta á mánudag. mynd Þormar vignirMyndin Veðrið Blautt fyrir sunnan Hæg austlæg átt. Bjart veður á NA- og A-landi, en rigning á S-verðu landinu. Hiti 8 til 16 stig, hlýjast NA-lands. Þriðjudagur 18. ágúst Reykjavík og nágrenni Evrópa Þriðjudagur Austlæg átt og rigning með köflum. Hiti 8 til 12 stig. 412 0 12 39 410 414 311 411 212 711 3 10 1.7 11 3.4 11 5.9 10 4.6 13 2.6 14 2.9 11 3.6 12 1.1 14 1.2 11 7.4 11 5.9 11 4.7 10 2.3 13 2.2 11 1.4 11 4.4 13 10.1 11 1.5 11 3.8 11 9.0 10 1.5 12 5.5 11 3.9 11 3.8 11 ingibjörg Birna erlingsdóttir Er ekki búin að missa vonina. grettislaug Um 2.000 manns fara í Grettislaug á hverju sumri. mynd arni geirSSon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.