Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2015, Blaðsíða 39

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2015, Blaðsíða 39
HÓTEL STYKKISHÓLMUR KYNNIR PA R A GO LF MÓT Í STYK KISH Ó LM I PARA G LFM´T SEPT. 2013 Mótið er hjóna- og parakeppni Leikfyrirkomulagið er punktakeppni með forgjöf. Tveir kylfingar leika saman í liði, karl og kona. Þeir sem ætla að leika saman skrá sig hver á eftir öðrum í rástíma á golf.is. Aðeins þeir sem eru með löglega stjörnumerkta forgjöf samkvæmt forgjafarkerfi GSÍ geta unnið til verðlauna. NÁNDARVERÐLAUN: Næst holu í upphafshöggi á báðum par 3 holum á fyrri keppnisdegi. Næst holu í upphafshöggi, karl og kona, á báðum par 3 holum á seinni keppnisdegi. Verðlaunaafhending og dregið úr skorkortum þeirra sem ekki eru í efstu sætum í glæsilegu lokahófi á Hótel Stykkishólmi á laugardagskvöld 29.ágúst. Innifalið í mótsgjaldi er glæsilegur kvöldverður sem verður á Hótel Stykkishólmi á laugardagskvöldið ásamt verðlaunaafhendingu. VERÐLAUN: Föstudaginn 28. ágúst verður leikinn Greensome: Ræst er út frá kl: 09:00 – 11:00 og frá kl. 13:00 – 14.30. Báðir aðilar slá upphafs- högg á hverri braut. Velja síðan bolta fyrir næsta högg og slá til skiptis þar til bolti er í holu. Punktakeppni með forgjöf. Vallarforgjöf beggja lögð saman og deilt með 2. Laugardaginn 29. ágúst verður leikinn betri bolti: Ræst er út eftir skori fyrri keppnisdags frá kl. 08:30. Leikinn er betri bolti þ.e. hver kylfingur spilar sínum bolta og skráir skor sitt. Betra skor/punktar með forgjöf á holu telur. Þátttökugjald kr. 13.000 á mann. Glæsilegt og vel búið hótel á besta stað í einum fallegasta bæ landsins. SKRÁNING FER FRAM Á golf.is Á VÍKURVELLI 28.-29. ágúst. 2015 Tilboð á gistingu á Hótel Stykkis-hólmi meðan á mótinu stendur 1. Ferð til Florida - flug og gisting 2.Gisting í svítunni á Hótel Stykkishólmi og matur fyrir tvo 3.Gisting á Hótel Stykkishólmi og matur fyrir tvo 4. Gisting á Hótel Hellnum og matur fyrir tvo 5. Matur fyrir tvo á Hereford steikhús 6. Sigling fyrir tvo með Sæferðum 7.Matur fyrir tvo Narfeyrarstofu

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.