Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2015, Blaðsíða 38

Dagblaðið Vísir - DV - 18.08.2015, Blaðsíða 38
Vikublað 18.–20. ágúst 201530 Fólk Kim & Kylie eru alveg eins S ysturnar Kim Kardashian og Kylie Jenner virðast verða líkari með hverju árinu sem líður en systurnar deila greinilega sama fatasmekk. Í tilefni af 18 ára afmæli þeirrar yngri birti tímaritið Elle stóra grein með fjölda mynda sem sýndu að þrátt fyrir 15 ára aldursmun líta þessar tvær af frægustu systrahópum heims út fyrir að vera tvíburar. n Þrátt fyrir 15 ára aldursmun gætu systurnar verið tvíburar Kynþokkafullar Níðþröngur, húðlitaður kjóll. Sexí í svörtu Svart dress með flegnu hálsmáli. Hversdags Háar gallabuxur og hvítur toppur við. Ótrúlega líkar Myndirnar eru teknar af Face- book-síðum systranna og skellt saman. Nánast eins! Sama bikiníið Systurnar virðast deila fötum sín á milli. Blúndur og silki Svipaður kjóll, svipuð myndataka.Glæsilegar í rauðu Tvær systur, sami kjóllinn. stór- útsala allt að 70% afsláttur af vönduðum útihúsgögnum fyrir íslenskar aðstæður Kauptúni 3, 210 Garðabær | S. 771 3800 Opið: mán.-föS. 12-18 OG lau. 12-16 www.signature.is Komdu til oKKar ...Eða leigðu lyftu og gErðu við bílinn sjálf/ur auðbrEkku 25 (DalbrEkku mEgin) - s. 445-5562 Við gerum Við bílinn faglegar Viðgerðir

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.