Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 54

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 54
GLAMPI EINS Í RÖÐ KÖTTUR ELSKA BEITA BLÓM STRITA DRYKKJAR- ÍLÁT ÝLFUR INNSIGLI EFNI TÍÐUM GILDRA KÖNNUN KONUNGUR KLAKI TVEIR EINS SKJÓTUR LÖGSÓKN Í UPPNÁMI BOGI ÚRGANGUR VAFRA BETLARI ÁFORM ÞEFA ÓGÆTINN ÁVÖXTUR BUNA SPYRNA HISMI FISKUR VERKFÆRI TÍÐ VÖRU- MERKI RJÚFA ERLENDIS HÖFUÐ NARTGEGNSÆR HVALUR HLJÓM- SVEIT HRUKKA GÆTT ÓÐ BRASKA GAUR NÁLÆGT LEIKFANG RÖÐ AF SKYLDIR SVIF DANGL FUGL KÆRLEIKS HAKA TVEIR EINS TRÖLL ÞÍÐA ATHYGLI SAMTALS DYGGUR BRÚKA MISNOTA BOLASKAR KK NAFN Á HÖFÐI HESTS ÖTULL BEITI- SIGLING HÆTTA LJÓMI GÁSKI KLAFI GAN HEIMSÁLFA SÓT HINDRA DÆLING SVELG AÐ DANS ÓSKORÐAÐ Í RÖÐ SRÍÐNI ÁTT HÖGNI HLAND MUNDA FRUM-DRÖG BÖÐUN KÁL KVK GÆLUNAFN m y n d : Jo n a t h a n m c In t o s h ( c c B y 2 .0 ) 277 Ef þú játar með munni þínum: Jesús er Drottinn, og trúir í hjarta þínu að Guð hafi upp vakið hann frá dauðum verður þú hólpinn... www.versdagsins.is STÆÐA SMÁU S KRAFS DRYKKURVITUR K STERKUR DUGLEGUR ROFI Á SJÓ S L Ö K K V A R I Ú T I SVIPAÐVÖLLUR Á L Í K A Ð SIGAÐ A T VAN- VIRÐING NADDUR Ó S Ó M I F L Ú O R VEIFA Í RÖÐTVÍHLJÓÐI M N HA TELJA H ÖNUG- LYNDI SVELL Ó L U N D ERTA KRINGUM B A U N HALLANDI FRUMEFNI ÓÞURFT T N Á V Í G I AUÐGA INN- HVERFUR SKORA D U L U R HLAÐA UPPHÖGG-ORUSTA Á L A S A SKRUGGAKVK NAFN Þ R U M A SKYNFÆRI GLÁPA SÁMÆLAÆVINLEGA T Í Ð AÐHEFSTGEGNA G E R I R HVIÐAÁTT K A S TÆ T T MÓTMÆLIREIGJA A N D Ó F TUDDANÆGILEGA N A U T ATVEIR EINS S A F N ÞRÍFAST VEL ÞORP D A F N A GIFTI RÍKI G A F K EGNASKÓLI E S P A KUSKVÖNTUN L Ó TITILL ÆXLUNAR- KORN J A R L U M T A L RÚMKORN V A G G A SAMTÖKHYGGJA A AAFSPURN G A T KERALD MÆLI- EINING Á M A ÖRVERPI FASTA STÆRÐ U R P T ÓÞÉTTUR HLUT-DEILDHOLA G ÁRANSALDRAÐI A N S A N S VILLTURFISKUR Ó A R G AIÐN A G SAMTÖK ÍÞRÓTTA- FÉLAG A S Í NESODDI TRYGGING T Á NÚNALAMPI N Ú I ÐF J A F N SUKKEFNI S V A L L FLÝTIRANDMÆLI A S ISLÉTTUR U M R Ó T ÆXLUNTVEIR EINS E Ð L U N Á FÆTIÓNEFNDUR I LRASKFUGL R L A NABBI A R Ð A TIL-FINNING K E N N DE T I M B U R ÁLÚTUR L O T I N NVIÐUR AÐ- RAKSTUR m y n d : P h i l m a r i n ( C C B y - S a 3 .0 ) 276 Lausn á krossgátunni í síðustu viku. Krossgátan Allar gáturnar á netinu Allar krossgátur Fréttatímans frá upp- hafi er hægt að nálgast á vefnum http://krossgatur.gatur.net. Ég hef lengi ætlað mér að einfalda líf mitt. Ég get ekki sagt að mér hafi orðið mikið ágengt í því, a.m.k. ekki viljandi. Í þau fáu skipti sem mér hefur tekist að einfalda líf mitt þá hefur það verið öðrum að þakka, eins og þegar ég hef verið rekinn úr vinnu og önnur slík gæfuspor í lífi mínu. Nú í vikunni gafst mér einstakt tæki- færi til þess að einfalda líf mitt þegar ég þurfti að skreppa vestur í bæ en hafði ekki aðgang að heimilisbílnum. Ég er vanur að hjóla og labba en ég hef aldrei almennilega þorað að kaupa mér nagla- dekk á reiðhjólið þannig að það kom ekki til greina enda allir göngustígar svelli lagðir. Ég myndi aldrei þora að hjóla á götunum, ég þori varla að keyra eftir göt- unum, það hefur hægst svo mikið á mér síðustu árin (sem er sjálfsblekking vegna þess að ég hef alltaf keyrt löturhægt eins og ellilífeyrisþegi á róandi pillum). Draumur allra naumhyggjumanna er að taka strætó. Ég þurfti reyndar að fá ráðleggingar hjá börnunum mínum hvað leið ég ætti að taka og hvað ég ætti að borga. Það kom í ljós að það kostar 400 kr. að ferðast þessa 5 km leið sem ég átti fyrir höndum. Heilar fjögur hundruð krónur fyrir að láta skutla mér nokkra kílómetra sem ég væri annars 10 mínútur að hjóla! Ég hellti úr eyrunum og hélt heila ræðu yfir fjölskyldu minni (þessa um hvað allt var betra í gamla daga). Það tók mig svo um klukkutíma að safna sam- an smápeningi til þess að vera tilbúinn daginn eftir. Eitthvað misreiknaði ég mig þannig að ég var lengur að labba út á stoppistöð en ég hélt. Ég sá vagninn nálgast úr fjarlægð og tók til fótanna. Ég ætlaði ekki að missa af mínum fyrsta strætisvagni í mörg ár. Hann hinkraði aðeins eftir mér og ég stökk upp í. Ég var lafmóður að hlaupa þessa fimmtíu metra (sem er trúlega ástæðan fyrir því að það er ekki keppt í fimmtíu metra hlaupi á Ólympíuleik- unum). Farþegarnir sátu svellkaldir og gáfu mér auga. Allt fólk sem var vant því að taka strætó en kannski óvant því að sjá menn á mínum aldri lafmóða á al- mannafæri. Ég hlussaðist niður við hliðina á manni sem mér reiknaðist til að væri næst mér í aldri. Ég var ekki að fara að setjast svona móður hjá ungum manni, hvað þá ungri konu. Það er mikilvægt að hlífa ungu fólki við stunum þeirra sem komnir eru á miðjan aldur. Ferðin gekk prýði- lega fyrir utan að bíl- stjórinn ók hraðar en ég átti von á þannig að ég þurfti sífellt að vera að grípa í sætið fyrir framan mig. Ekkert stór- mál en það var þarna eitt óþægi- legt augnablik þegar ég greip í höndina á kon- unni fyrir framan mig sem fór út á undan og var að vega sig upp úr sætinu. Ég vonaði að hún hefði ekki heyrt másið í mér. Endastöðin mín var auðsjáanlega mjög vinsæl vegna þess að hálfur strætisvagn- inn ruddist út um leið og ég. Ég þjáist af nettri innilokunarkennd við vissar aðstæður, trúlega eftir að hafa gist of oft í svefnpoka hjá ættmennum sem barn þannig að það kemur alltaf upp í mér smá löngun til þess að ryðjast í gegnum röðina og ýta fólki frá mér. Sem betur fer tókst mér að bæla þessa löngun niður og komast skammlaust út úr vagninum. Að komast út undir bert loft var mikill léttir og sigurtilfinningin að hafa tekist að einfalda líf mitt með því að taka strætisvagn var auðvitað engu lík. Ég fór reyndar að hugsa það seinna, þegar sæluvíman rann af mér að þessi strætó- ferð hafði ekki einfaldað eitt eða neitt, eiginlega hafði ég ekki lent í flóknari aðstæðum í mörg ár. En ég kýs að líta ekki svo á. Að ein- falda líf sitt getur verið flókið en þegar upp er staðið stendur maður eftir, þroskaðri, betri en aðrir, reynslunni rík- ari og bara miklu einfaldari á allan hátt. Flókið að vera einfaldur Steini skoðar heiminn Þorsteinn Guðmundasson Lausn Sudoko 8 5 6 3 7 2 4 1 1 5 3 4 7 9 2 6 4 7 1 9 6 5 8 2 5 7 6 8 1 6 8 3 8 2 6 5 9 2 3 4 6 7 8 4 4 5 9 1 Sudoko fyrir lengra komna 54 | fréttatíminn | Helgin 22. janúar–24. janúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.