Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 58

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 58
Ísfirðingar bíða ólmir eftir að sólin láti sjá sig eftir langa fjarveru. Sólin dvelur í fjöllunum á Ísafirði um þessar mundir en það er búist við henni í bæinn 25. janúar. Þegar hún loksins sendir geisla sína yfir bæinn fagna bæjarbúar með pönnukökum og kaffi, svokölluðu sólarkaffi. Kristjana Sigurðardóttir segir Kvenfélagið Hlíf vera duglegt að baka að ári hverju. „Þetta er gamall og góður siður að fagna komu sólar, þá er pönnukökuilm- Elín Edda vinnur að annarri teiknimynda- sögubók sinni en hún rekur myndasöguútgáfu ásamt systur sinni. Sagan hennar um Gombra hefur verið í smíðum í tvö ár. Þóra Tómasdóttir thora@frettatiminn.is Elín Edda hefur teiknað frá því hún var pínulítil. „Eftir að ég fór í Myndlistarskólann, þrettán ára, ákvað ég að þetta væri það sem ég þyrfti að einbeita mér að. Þar lærði ég að teikna betur og fékk hvatningu til að leggja þetta fyrir mig.“ Nú stundar hún nám í grafískri hönnun við Listaháskólann og vinnur hörðum höndum að því að koma annarri myndasögubók sinni út. Fyrirhugað er að sagan, Gombri, komi út í vor, 1. apríl, samhliða sýningu hennar í gall- erí Ekkisens. „Gombri býr í Garði og er einmana og leiður. Ættingjar hans eru dánir svo hann ákveður að yfirgefa heimili sitt og ráðast í ferðalag. Á leiðinni hittir hann Nönnu sem er líka á flótta undan einhverju en hún man ekki alveg hvað það var. Saman ferðast þau til borgarinnar og sagan fjallar um það sem fólki finnst vera satt og mikilvægt að trúa á.“ Teikningar hafa heillað Elínu Eddu frá því hún var barn. „Ég fór mikið á listasöfn með foreldr- um mínum og flestir í kringum mig voru að teikna. Afi var sér- Fagna sólinni með pönnsum Gott að dillaBryggjan Brugghús býður upp á Sunnudjass alla sunnudaga í vetur. Hjörtur Ingvi, píanóleik- ari Hjaltalín og Andri Ólafsson í Móses Hightower troða upp og tilvalið að njóta ljúfra tóna djassins í lok helgarinnar. Gott að yrkja Dagar ljóðsins eru haldnir í Kópavogi um helgina og fjölbreytt dagskrá í boði. Ljóðasmiðja fyrir krakka á aldrinum 9 til 12 ára hefst klukkan 13 á laugardaginn og er aðgangur ókeypis í Bóka- safni Kópavogs. Gott um helgina ur um allan bæinn. Það er alltaf gott að hafa góðar pönnsur.“ Teiknar undir áhrifum frá afa Elín Edda notar vatnsliti og blek við gerð myndasögunnar um Gombra. flott listaverk.“ Elín Edda segir Elísabetu Rún, systur sína, hafa kynnt sig fyrir myndasögum. „Ég hafði bara lesið Andrés önd sem krakki og líklega höfðu teiknimyndirnar í barnatímanum mikil áhrif á mig. Nú er ég að kynnast stærri myndasöguverkum og hef áhuga á að gera fleiri sögur sjálf.“ Systurnar unnu saman mynda- söguna Plantan á ganginum sem kom út árið 2012. Þær lögðu mikla vinnu í bókina og Elín Edda varði öllum tíma með menntaskóla í að koma henni heim og saman. Sagan fjallar um Geirþrúði sem kýs blóm og plöntur fram yfir fólk. Hún hefur einangrað sig frá umheiminum en líf hennar breytist þegar hún setur sérstaka plöntu á ganginn í húsinu sínu. Fyrst kom sagan út á vefnum en síðar stofnuðu systurnar út- gáfuna Nóvember sem gaf sög- una út í bókarformi. Elín Edda leitar að fjármagni til að geta komið bókinni um Gombra út. Sjá nánar á facebook- síðu sögunnar facebook.com/ gombraelinedda stök fyrirmynd mín í teikningu. Hann var áhugalistamaður og alltaf að teikna og smíða einhver Myndasögur Elín Edda teiknar myndasöguna Gombra Billy Elliot – HHHHH , S.J. Fbl. Njála (Stóra sviðið) Sun 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 7/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 Fim 11/2 kl. 20:00 Lau 20/2 kl. 20:00 Sun 31/1 kl. 20:00 Sun 14/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 19:00 Mið 3/2 kl. 20:00 Mið 17/2 kl. 20:00 Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu Hver er hræddur við Virginíu Woolf? (Nýja sviðið) Fös 22/1 kl. 20:00 aukas. Lau 30/1 kl. 20:00 aukas. Sun 7/2 kl. 20:00 aukas. Lau 23/1 kl. 20:00 5.k Sun 31/1 kl. 20:00 9.k Mið 10/2 kl. 20:00 Sun 24/1 kl. 20:00 6.k Fim 4/2 kl. 20:00 10.k Fim 11/2 kl. 20:00 13.k Fim 28/1 kl. 20:00 7.k Fös 5/2 kl. 20:00 11.k Fim 18/2 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 20:00 8.k Lau 6/2 kl. 20:00 12.k Margverðlaunað meistarastykki Billy Elliot (Stóra sviðið) Fös 22/1 kl. 19:00 Lau 30/1 kl. 19:00 Lau 6/2 kl. 19:00 Lau 23/1 kl. 19:00 Fim 4/2 kl. 19:00 Fös 12/2 kl. 19:00 Fös 29/1 kl. 19:00 Fös 5/2 kl. 19:00 Allra síðustu sýningar Lína langsokkur (Stóra sviðið) Sun 24/1 kl. 13:00 100.sýn Sun 7/2 kl. 13:00 Sun 31/1 kl. 13:00 Sun 14/2 kl. 13:00 Allra síðustu sýningar Flóð (Litla sviðið) Sun 24/1 kl. 20:00 2 k. Sun 31/1 kl. 20:00 5.k Fim 11/2 kl. 20:00 Mið 27/1 kl. 20:00 3.k. Mið 3/2 kl. 20:00 6.k Sun 14/2 kl. 20:00 Fim 28/1 kl. 20:00 4.k. Sun 7/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 Nýtt íslenskt verk um snjóflóðið á Flateyri Sókrates (Litla sviðið) Fös 22/1 kl. 20:00 Fös 29/1 kl. 20:00 Allra síðustu sýningar! Vegbúar (Litla sviðið) Lau 13/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Fös 19/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið Kenneth Máni (Litla sviðið) Lau 23/1 kl. 20:00 Lau 30/1 kl. 20:00 Lau 6/2 kl. 20:00 Kenneth Máni stelur senunni 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 DAVID FARR Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Sun 24/1 kl. 19:30 43.sýn Fös 12/2 kl. 19:30 47.sýn Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Fös 29/1 kl. 19:30 44.sýn Lau 13/2 kl. 15:00 Aukasýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Lau 30/1 kl. 15:00 Aukasýn Lau 13/2 kl. 19:30 48.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 30/1 kl. 19:30 45.sýn Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Fös 5/2 kl. 19:30 46.sýn Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Lau 6/2 kl. 19:30 Aukasýn Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports! Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið) Sun 31/1 kl. 19:30 8.sýn Sun 14/2 kl. 19:30 10.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 7/2 kl. 19:30 9.sýn Fös 19/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn Eitt af meistaraverkum 20. aldarinnar Um það bil (Kassinn) Fös 22/1 kl. 19:30 8.sýn Fim 4/2 kl. 19:30 11.sýn Fös 19/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 23/1 kl. 19:30 9.sýn Sun 7/2 kl. 19:30 12.sýn Lau 20/2 kl. 19:30 15.sýn Fim 28/1 kl. 19:30 10.sýn Sun 14/2 kl. 19:30 13.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 16.sýn Glænýtt verk eftir þekktasta samtímaleikskáld Svía, bráðfyndið og harkalegt í se Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið) Fim 28/1 kl. 19:30 16.sýn Lau 6/2 kl. 22:30 17.sýn Fim 11/2 kl. 19:30 18.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið) Fös 22/1 kl. 15:00 Aðalæfing Sun 31/1 kl. 13:00 2.sýn Lau 20/2 kl. 13:00 4.sýn Lau 23/1 kl. 13:00 Frums. Sun 14/2 kl. 13:00 3.sýn Eldfjörug barnasýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst! Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið) Sun 24/1 kl. 14:00 aukasýn Lau 30/1 kl. 11:00 aukasýn Sun 24/1 kl. 16:00 aukasýn Lau 30/1 kl. 13:00 Lokasýning Síðustu sýningar! Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari) Fös 22/1 kl. 20:00 10.sýn Fim 28/1 kl. 20:00 14.sýn Lau 30/1 kl. 22:30 18.sýn Fös 22/1 kl. 22:30 11.sýn Fös 29/1 kl. 20:00 15.sýn Fim 4/2 kl. 20:00 19.sýn Lau 23/1 kl. 20:00 12.sýn Fös 29/1 kl. 22:30 16.sýn Fös 5/2 kl. 20:00 20.sýn Lau 23/1 kl. 22:30 13.sýn Lau 30/1 kl. 20:00 17.sýn Fös 5/2 kl. 22:30 21.sýn Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 3/2 kl. 19:30 1.sýn Mið 17/2 kl. 19:30 3.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 10/2 kl. 19:30 2.sýn Mið 24/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! GAFLARALEIKHÚSIÐ Það er gaman í Gaflaraleikhúsinu á nýju ári Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is Næstu sýningar Sunnudagur 24. janúar Uppselt Sunnudagur 31. janúar kl 13.00 Heimsfræg verðlaunasýning fyrir 1-5 ára börn Silja Huldudóttir Morgunblaðið Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið „Óhætt að mæla með þessari sýningu!" Kastljós „Sýningin er bæði falleg og skemmtileg" Silja TMM „Unaðslegur leikhúsgaldur" Jakob Jónsson Kvennablaðið Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE 1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6 S T E M N I N G / M O O D F R I Ð G E I R H E L G A S O N 58 | fréttatíminn | Helgin 22. janúar–24. janúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.