Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 57

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 57
Jessica Jones | eru þættir á Netflix upp úr teiknimyndasögum Marvel, femínískir og góðir þættir um einka- spæjarann Jessicu Jones og hennar líf. Á Netflix mæli ég líka með þáttunum Sense 8, sem fjalla um sex mismun- andi manneskjur í ólíkum hlutum heimsins sem tengjast á einhvern hátt, mjög skemmtilegir. Ég reyni að horfa á þætti með sem mestum fjöl- breytileika, helst ekki bara þætti gerða af körlum fyrir karla. Annars er ég algjör sökker fyrir lélegum raunveru- leikaþáttum. Þegar mig langar að slökkva á hausnum horfi ég á Real Housewi- fes-seríurnar. | 57fréttatíminn | HelgiN 22. JANúAR–24. JANúAR 2016 Podcast vikunnar Grínistinn og leikarinn Alec Baldwin úr þáttunum 30 Rock stýrir podcast þættinum Here’s the Thing. Í þáttunum ræðir Alec við áhugavert fólk úr bransanum allt frá listamönnum og leikurum til stjórnmálamanna. Viðmælendur ræða á persónulegum nótum þær ákvarðanir og sambönd sem höfðu áhrif á feril þeirra. Allir ættu að finna viðmælanda sem veitir þeim innblástur og eru þætt- irnir gott tækifæri til að kynnast snillingum samtímans. Youtube Rómantíski gamanþátturinn An African City snýr hugmyndum um fátæka og stríðshrjáða Afríku á hvolf. Hugmyndin að þáttunum kemur frá bandarísku Sex and The city-þáttum, en í stað þess að súpa Martini í New York leika aðalpersónurnar lausum hala í borginni Accra í Ghana. Nú er einmitt rétti tíminn til að byrja að horfa, enda var önnur sería að byrja á fimmtudag, 21. janúar. Sófakartaflan Ugla Stefanía Kristjönu­ dóttir Jónsdóttir Beðmál í Ghana Málið með Alec Baldwin RÚV sunnudaginn 24. janúar kl. 22.50. Sunnudagsmynd RÚV tikkar í öll sunnudagsmyndarboxin: seinni heimsstyrjöldin, sterk kvenpersóna, sönn saga, munið að poppa! Hannah Arendt Vill sjónvarpsefni með fjölbreytileika Mynd/Móa Hjartardóttir Fékk foreldra sína til að leika foreldra Netflix Master of None eru þægilegir og fyndnir þættir með grínistanum Aziz Ansari í aðalhlutverki. Það er auðvelt að tengja við karakterinn í ýmsum aðstæðum nútímans. Foreldrar Dev í þáttunum eru raunverulegir foreldrar leikarans og gefa þau skemmtilega innsýn inn í líf annarrar kynslóðar innflytjenda í Bandaríkjunum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.