Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 22.01.2016, Blaðsíða 50
Allt í einum pakka í Víkingaþorpinu – Öðruvísi stemmning w w w . f j o r u k r a i n . i s - P a n t a n i r : b i r n a @ f j o r u k r a i n . i s / S : 5 6 5 1 2 1 3 Þrumandi þorrablót að hætti Víkinga hefjast 22.janúar Pakkatilboð í Víkingastræti ATH. Morgunmatur innifalinn í öllum pökkum.Tilboð gilda til 15 apríl 2016. Aukanótt í 2ja manna herbergi kr. 5.500, á mann. 1. Þorrapakki: Gisting, bjór og þorrahlaðborð. Víkingasveitin leikur fyrir matargesti. Tveggja manna herbergi kr. 13.800 á mann. 2. Árshátíðarpakki: Gisting með fordrykk og þriggja rétta hátíðarkvöldverði. Tveggja manna herbergi kr. 14.500 á mann. 3. Sælkerapakki: Gisting og kvöldverður með þriggja rétta sælkeraveislu. Tveggja manna herbergi kr. 13.900 á mann. Nánari upplýsingar á heimasíðu okkar. www.fjorukrain.is Víkingasveitin leikur fyrir matargesti eins og þeim einum er lagið Gerum tilboð fyrir hópa í gistingu og mat Sérréttamatseðill HLIÐ ÁLFTANES I Veitingar og gisting Hlið á Álftanesi Við kynnum nýjan möguleika í mat og gistingu. Verið velkomin Bóndadagurinn er í dag, föstudag, en hann markar upphaf þorra. Tíu íslenskir þorrabjórar eru nú komnir á markað og flestir þeirra eru afar þjóðlegir. Það er þjóðlegt þema yfir þorrabjór- unum í ár. Meðal hráefna sem not- ast er við er hvalur, íslensk einiber, reykt tað og brennivínstunnur. Talsverð eftirvænting hefur verið vegna Surtanna sem Borg brugghús sendir frá sér. Tveir þeirra, númer 8.2 og 8.4, eru sterkustu bjórar sem bruggaðir hafa verið á Íslandi – hvorki meira né minna en 14,5%. Sá fyrr- nefndi hefur verið þroskaður í bour- bon-tunnum og sá síðarnefndi þrosk- aður í single malt whisky-tunnum. Surtur nr. 38 er 10,8% Imperial Stout sem er til að mynda kryddað- ur með vanillu. Surtur nr. 30.1 hef- ur vakið mikla athygli, að minnsta á kosti á meðal bjórnörda. Hann er í grunninn Surturinn sem kynnt- ur var í fyrra, taðreyktur, en hefur fengið að liggja á notuðum Brenni- víns-tunnum. Þessi bjór átti upphaf- lega aðeins að fara á bari og veit- ingastaði en vegna eftirspurnar fór hann í sölu í vefverslun Vínbúðanna í gær. Þá sendir Borg frá sér mjöð þriðja árið í röð. Að þessu sinni kall- ast hann Fjalar. Margir aðrir forvitnilegir bjórar bjóðast á þorra. Þorrakaldi er á sínum stað og þorrabjór Gæðings sömuleiðis, en báðir hafa notið vinsælda síðustu ár. Þorragull er með breyttu sniði í ár, að þessu sinni er hann 6% ósíaður og eikar- leginn lager. Þá býður brugghús Steðja aftur upp á Hval II. Í fyrra var notast við taðreykt hvalseistu í hann. Handverksbjórar Víking hafa nú fengið nýtt útlit og ný nöfn og þeir fyrstu sem líta dagsins ljós eru þorrabjórarnir. Þeir eru tveir, eini- berja-Bock, sem nú kallast Juniper Bock og er 6.2 í styrkleika. Að sjálf- sögðu er notast við íslensk einiber við framleiðsluna. Hinn bjórinn er English Pale Ale. Myndefnið á nýj- um umbúðum Víking vísar í Íslend- ingasögurnar og á þeim er einnig að finna fróðleik tengdan víkingum og víkingaskipum. Allt í þjóðlegum stíl þorrans. | hdm Þjóðlegir bjórar á þorra 50 | fréttatíminn | Helgin 22. janúar–24. janúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.