Fréttatíminn - 29.01.2016, Qupperneq 46
Á síðasta ári tóku tveir Lions-
klúbbar, Ægir og Fjölnir í Reykja-
vík, höndum saman ásamt Agli
Ágústssyni, fyrrverandi forstjóra
Ísam, og hófu söfnun fyrir tækjum
til endurhæfingar á Grensásdeild
Landspítalans. Var hið árlega
kútmagakvöld Lionsklúbbanna
árið 2015 tileinkað þessari söfnun
sem Lionsklúbburinn Ægir hefur
haldið í nær 50 ár. Egill, sem notið
hefur umönnunar deildarinnar, fór
fyrir hópnum og leitaði til ýmissa
fyrirtækja um stuðning, sem tóku
málefninu einstaklega vel. Fyrir
þær 16 milljónir sem söfnuðust voru
keypt 17 ný sjúkrarúm, nýjar dýnur
og náttborð. Auk þess voru keyptir
hjólastólar, sturtustólar, með-
ferðarbekkir, handhjól, þrekhjól og
göngugrindur. Þá voru keypt tæki
sem styrkja öndun og rödd. Þessi
rausnarlega gjöf til Grensásdeildar-
innar var afhent á dögunum.
Athugasemd
Vegna umfjöllunar Fréttatímans
um átján ára gamla bók sem
kennd er í kynfræðslu við Réttar-
holtsskóla og skoðanir nemenda
á fræðslunni, vilja kennarar
Réttarholtsskóla koma á fram-
færi að kynfræðsla á umræddu
tímabili hafi ekki verið einn til
tveir tímar. Hún hafi verið kennd
vikulega sem meginviðfangs-
efni lífsleikni og að auki fléttuð
í líffræðikennslu skólans. Að
þeirra mati sé Réttarholtsskóli
í fararbroddi hvað varði kyn-
fræðslu og tímamagn sem varið
sé í kennsluna langt umfram það
sem ætlast er til í aðalnámsskrá
grunnskólanna.
Tískuviku karla í París
lýkur í dag. Sem endranær
hefur vikan verið veisla
fyrir líkama og sál þeirra
sem fengu að berja dýrð-
ina augum. Við hin getum
notið ljósmyndanna sem
bera vitni um nýjustu
strauma tískunnar. Það
vakti sérstaka athygli
hversu margir hönnuðir
vottuðu fórnarlömbum
hryðjuverkaárásanna í
París samúð eða gagn-
rýndu árásirnar með hin-
um ýmsu leiðum í hönnun
sinni. Þeirra á meðal voru
Comme des Garcons, Wal-
ter Van Beirendonck og
Luis Vuitton.
Hönnuður Comme des
Garcons minntist fórn-
arlamba hryðjuverkaá-
rásanna og vottaði París
um leið samúð sína á
tískuvikunni í París.
Tísku-
vikan
í París
Lions gaf Grensási ný tæki
46 | fréttatíminn | Helgin 29. Janúar-31. Janúar 2015
ALLT AÐ
RAKA AUKNING EFTIR
EINA NOTKUN.
Varðveitir rakann og
gefur aukinn ljóma
dag eftir dag.
stöðug rakagjöf í 8 tíma.
Útsölustaðir: Hagkaup Kringlunni, Lyfju Smáratorgi, Neskaupsstað og Keflavík, Árbæjarapotek, Garðsapótek,
Apotek Siglufjarðar, Stjörnusól, Snyrtistofan Hilma, Snyrtistofan Arona, Snyrtistofan Abaco, Snyrtistofan Fagra,
Snyrtistofan Wanita, Snyrtistofan Dekurdís og Hárgreiðslustofan Flikk.
Jólakjólar
kr. 11.900.-
Einn litur
kr. 14.900.-
Litir: svart, rautt
og fjólublátt
Bæjarlind 6, sími 554 7030 www.rita.is Ríta tískuverslun
kr. 19.900.-
Str. S-XXL
Flottir
jakkar
Str. 40 - 56/58
Bæjarlind 6 / S: 554 7030 / Ríta tískuverslun
Nýjar peysur
Str. S - XXL
Peysa kr. 10.900.-
litir: ljósbleikt og offwhite
Peysa kr. 4.900.-
litir: blátt,ljósblátt, coralrautt
Peysa kr. 4.900.-
litir: coralrautt, ljósblátt, blátt
Peysa kr. 6.900.-
litir: ljósdrapp og ljósgrátt
Útsalan
er hafin
40-60%
afsláttur!
dimmalimmreykjavik.isDimmalim Reykjavik.is
Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
Útsalan
er hafin
40-60% afsláttur
DIMMALIMM
DimmalimmReykjavik.is
Laugavegi 53 | Sími 552 3737 | Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17
Útsalan
er hafin
40-60% afsláttur
DIMMALIMM
ÚTSALA ÚTSALA
Meiri afsláttur
50-60% afsláttur
af öllum útsöluvörum frá
Nýjar vörur frá Bóboli
vor/sumar 2016
www.DimmalimmReykjavík.is
280cm
98cm
Bláu húsin Faxafeni | S. 588 4499 | Opið mán.-fös. | 11-18 | lau. 11-16
Tískuvöruverslun fyrir konur
RUGL BOTNVERÐ
Peysur, jakkar, tunikur, kjólar og margt fl.
Verð frá 1.000 - 5.000 kr.
Ekkert hærra en 5.000 kr
Nú er bara að hlaupa og kaupa.