Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2016, Blaðsíða 28

Læknablaðið - 01.02.2016, Blaðsíða 28
88 LÆKNAblaðið 2016/102 ENGLISH SUMMARY Introduction: The aim of this treatment study was to evaluate both short- and long-term effects of a multidisciplinary obesity treatment. Long-term outcomes of patients receiving gastric bypass surgery in addition to behavioral obesity treatment were compared with those who did not undergo surgery. Material and methods: The participants were 100 patients undergoing a four week inpatient obesity treatment at the Hospital in Neskaups- staður (Fjórðungsjúkrahúsið í Neskaupstað (FSN). After treatment was completed, 28 of these patients underwent further treatment, receiving gastric bypass surgery. All patients were followed for two years after completing the four week treatment. Body mass index (BMI), quality of life and symptoms of depression and anxiety were measured for all participants before and after treatment, and again using mailed ques- tionnaires in a cross-sectional data collection in the summer of 2012. Results: Participants achieved statistically significant weight loss (medi- an 1,85 BMI points), improved their quality of life and mental health after four week obesity treatment, and long term results remained significant. Three years after the conclusion of treatment, statistically significant weight loss was still present for patients that had not undergone gastric bypass surgery (median 2.13 BMI points), but improvements in mental health and quality of life were no longer present among subjects who did not undergo surgery. Patients who underwent gastric bypass surgery achieved greater weight loss (median 13.12 BMI points) and longer lasting improvements in mental health and quality of life. Conclusion: Results show that the multidisciplinary obesity treatment is effective in reducing obesity and improving mental health and quality of life in the short term. With follow-up treatment, the weight loss is maintained for up to three years after treatment for all participants. The bypass surgery group lost more weight and showed more perm- anent improvements in mental health and quality of life. These results underline the necessity of providing long-term treatment in maintaining improvements when treating obesity. The short-and long term effect of multidisciplinary obesity treatment on body mass index and mental health Bjarni Kristinn Gunnarsson1, Ingunn Hansdóttir2, Erla Björnsdóttir3, Erla Björg Birgisdóttir3, Anna Þóra Árnadóttir4, Björn Magnússon5 1Municipal Service Centre for Miðborg and Hlíðar 2University of Iceland, 3National University Hospital of Iceland, 4East Coast Regional Hospital in Iceland, 5The Health Care Institution of South Iceland. Key words: obesity, short- and long term treatment outcomes, weight loss, quality of life, mental health, interdisciplinary treatment. Correspondence: Bjarni Kristinn Gunnarsson bjarnikris@gmail.com R A N N S Ó K N Praluent 75 og 150 mg stungulyf, lausn í áfylltum lyfjapenna. sanofi-aventis groupe. Þetta lyf er undir sérstöku eftirliti til að nýjar upplýsingar um öryggi lyfsins komist fljótt og örugglega til skila. Heilbrigðisstarfsmenn eru hvattir til að tilkynna allar aukaverkanir sem grunur er um að tengist lyfinu. Samantekt á eiginleikum lyfs – styttur texti SPC Virk innihaldsefni og styrkleikar: 75 mg/ml stungulyf, lausn: Hver einnota áfylltur lyfjapenni inniheldur 75 mg alirocumab í 1 ml lausn. 150 mg/ml stungulyf, lausn: Hver einnota áfylltur lyfjapenni inniheldur 150 mg alirocumab í 1 ml lausn. Alirocumab er einstofna IgG1 mannamótefni sem framleitt er með DNA raðbrigðaerfðatækni í eggjastokkafrumum kínverskra hamstra. Ábendingar: Praluent er ætlað, til viðbótar við ákveðið mataræði, til notkunar hjá fullorðnum með frumkomna kólesterólhækkun í blóði (arfblendna ættgenga kólesterólhækkun og kólesterólhækkun sem ekki er arfgeng) eða blandaða blóðfituröskun: í samhliðameðferð með statíni eða statíni með öðrum blóðfitulækkandi meðferðum hjá sjúklingum sem ná ekki viðmiðunarmörkum LDL-kólesteróls með hámarks þolanlegum skammti af statíni eða, í einlyfjameðferð eða samhliða öðrum blóðfitulækkandi meðferðum hjá sjúklingum sem ekki þola statín eða mega ekki nota statín. Ekki hefur enn verið sýnt fram á áhrif Praluent á hjarta-og æðasjúkdóma og dauðsföll vegna þeirra. Skammtar og lyfjagjöf: Skammtar: Áður en meðferð með Praluent er hafin skal útiloka að blóðfituhækkun eða blönduð blóðfituröskun sé einkenni um aðra undirliggjandi sjúkdóma (t.d. nýrungaheilkenni, vanstarfsemi skjaldkirtils). Venjulegur upphafsskammtur fyrir Praluent er 75 mg gefinn undir húð einu sinni á 2 vikna fresti. Sjúklingar sem þurfa meiri lækkun á LDL-kólesteróli (>60%) geta byrjað með 150 mg skammt gefinn undir húð einu sinni á 2 vikna fresti. Praluent skammta má aðlaga einstaklingsbundið að einkennum viðkomandi sjúklings eins og LDL-kólesterólgildum við upphaf, takmarki meðferðar og svörun. Meta má blóðfitugildi 4 vikum eftir að meðferð er hafin eða breytt, þegar LDL-kólesteról nær yfirleitt jafnvægi, og aðlaga skammta til samræmis (auka skammta eða minnka skammta). Meðhöndla á sjúklinga með lægstu mögulegu skömmtum til að fá æskilega lækkun LDL-kólesteróls. Ef skammti er sleppt á sjúklingurinn að gefa sér inndælinguna svo fljótt sem auðið er og halda síðan meðferð áfram tveimur vikum frá deginum sem skammtinum var sleppt. Sérstakir sjúklingahópar: Börn Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og verkun Praluent hjá börnum yngri en 18 ára. Engar upplýsingar liggja fyrir. Aldraðir Ekki er þörf á að aðlaga skammta hjá öldruðum sjúklingum. Sjúklingar með skerta lifrarstarfsemi Ekki er þörf á að aðlaga skammta hjá sjúklingum með væga eða í meðallagi mikla skerðingu á lifrarstarfsemi. Engar upplýsingar liggja fyrir um sjúklinga með verulega skerta lifrarstarfsemi. Sjúklingar með skerta nýrnastarfsemi Ekki er þörf á að aðlaga skammta hjá sjúklingum með væga til í meðallagi mikla skerðingu á nýrnastarfsemi. Takmarkaðar upplýsingar liggja fyrir um sjúklinga með verulega skerta nýrnastarfsemi. Líkamsþyngd Ekki er þörf á að aðlaga skammta hjá sjúklingum miðað við þyngd. Lyfjagjöf Til notkunar undir húð. Praluent á að sprauta undir húð í læri, kvið eða upphandlegg. Ráðlagt er að skipta um stungustaði við hverja inndælingu. Praluent má ekki sprauta í svæði með virkum húðsjúkdómi eða þar sem húð er sködduð eins og við sólbruna, húðútbrot, bólgu eða húðsýkingu. Praluent má ekki gefa samhliða öðrum stungulyfjum á sama stungustað. Sjúklingurinn getur annaðhvort gefið sér sjálfur Praluent eða umönnunaraðili getur gefið Praluent, að undangenginni þjálfun frá heilbrigðisstarfsmanni í réttum aðferðum við að gefa stungulyf undir húð. Varúðarráðstafanir sem þarf að gera áður en lyfið er meðhöndlað eða gefið Leyfa á Praluent að ná stofuhita áður en það er notað. Nota skal Praluent eins fljótt og hægt er eftir að það hefur hitnað. Hver áfylltur penni er einnota. Frábendingar: Ofnæmi fyrir virka efninu eða fyrir einhverju hjálparefnanna. Upplýsingar um aukaverkanir, milliverkanir, varnaðarorð og önnur mikilvæg atriði má nálgast í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Markaðsleyfishafi: sanofi-aventis groupe, París, Frakklandi. Nánari upplýsingar um lyfið fást hjá umboðsaðila á Íslandi sem er Vistor hf., Hörgatúni 2, 210 Garðabæ, sími: 535-7000. Dagsetning síðustu samþykktar SPC sem þessi stytti texti byggir á: 23. september 2015. Ath. textinn er styttur. Sjá nánari upplýsingar í sérlyfjaskrá – www.serlyfjaskra.is. Pakkningastærðir: 75 mg (2 lyfjapennar), 75 mg (6 lyfjapennar), 150 mg (2 lyfjapennar), 150 mg (6 lyfjapennar). Ávísunarheimild og afgreiðsluflokkar: R. Leyfilegt hámarksverð í smásölu: 75 mg (2 lyfjapennar): 83.169 kr., 75 mg (6 lyfjapennar): 239.596 kr., 150 mg (2 lyfjapennar): 83.169 kr., 150 mg (6 lyfjapennar): 239.596 kr Greiðsluþátttaka: 0.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.