Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 01.02.2016, Blaðsíða 38

Læknablaðið - 01.02.2016, Blaðsíða 38
98 LÆKNAblaðið 2016/102 U M F J Ö L L U N O G G R E I N A R Höfðingjarnir Magnús Jóhannsson og Tryggvi Ásmundsson létu sig ekki vanta. Ágústa Andrésdóttir röntgenlæknir og Vilhelmína Har- aldsdóttir lyflæknir. Karl Kristinsson prófessor í sýklafræði og Guðmundur Olgeirsson heimilislæknir voru ánægðir með Læknadagana. Kristján Guðmundsson háls-, nef- og eyrnaspekúl- ant samdi spurningarnar og stýrði samkomunni ásamt Ólafi Má Björns- syni tæknistjóra og Sigur- jóni Vilbergssyni dómara. Í Spekingaglímunni var keppt í sitjandi hástökki án atrennu og úrslitum réði hávaðamæling á fagnaðarlátum áhorfenda Einar Hjörleifsson fylgist með andstæðingi sínum taka flugið. Svipmyndir af Læknadögum Þétt setinn bekkurinn á gagnvirku málþingi um tilfelli af Barnaspítala Hringsins sem Ásgeir Haraldsson stýrði. Dómarinn spáir í hvor keppendanna heldur meira um bjölluna: Kjartan Bragi Valgeirsson eða Sæmundur Rögnvaldsson.

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.