Fréttatíminn - 01.04.2016, Page 20
Markaðsráðstefna 6.–7. apríl í Háskólabíói
Miðar á midi.is
‘Big world
small data’
Markaðssetning
áfangastaða
Ómissandi fyrir fólk í ferðaþjónustu!
Dagskrá
6. APRÍL
Adam Stagliano
Hilde Hammer
Jón Bragi Gíslason
8:30 Húsið opnar – morgunmatur frá Kruðerí Kaffitárs
9:00 Jón Bragi, Ghostlamp
9:25 Hilde Hammer, Facebook
Hlé
10:40 Adam Stagliano, TBWA
12:00 Dagskrá lýkur
7. APRÍL
Martin Lindstrom
8:00 Húsið opnar – morgunmatur frá Kruðerí Kaffitárs
9:00 In Search of a Desire
10:30 Kaffihlé í boði Kaffitárs
11:00 How a Secret Password Created an American Retail Revolution
12:30 Hádegisverður – Sælkerasamlokur frá Lemon
13 :15 Social Media is the New Bedroom Wall
15:00 Kaffihlé í boði Kaffitárs
15 :15 A 21st Century Roadmap for Building Brands
17:00 Ráðstefnulok – Léttar veitingar í anddyri Háskólabíós
Martin Lindstrom
höfundur ‘Small Data’ sem situr í 6. sæti
metsölulista NY Times Business.
„
„
„
Ég er mjög vandlátur á þá viðburði sem ég mæti á en ráðstefna með
Martin Lindstrom er eitthvað sem enginn má missa af. Martin Lindström
er geggjaður fyrirlesari í alla staði. Hann hefur gert stórkostlega hluti með
nokkrum af stærstu vörumerkjum í heimi og hann hefur miklu að miðla.
Hann hefur ótrúlega þekkingu á neytendahegðun og getur púslað saman
vísbendingum til þess að gjörbylta vörumerkjum. Að hlusta á Martin opnar
augu og kveikir hugmyndir – það er skyldumæting fyrir markaðsfólk.“
Andri Þór Guðmundsson,
forstjóri Ölgerðar Egils Skallagrímssonar og markaðsmaður ársins 2015
Martin Lindstrom er einn athyglisverðasti markaðsmaður okkar tíma. Skrif hans
og rannsóknir um kauphegðun og hvernig við getum styrkt vörumerkin okkar
hafa haft mikil áhrif.“
Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Nova
Í kjölfar alþjóðavæðingar og síaukins ferðamannastraums hefur markaðs-
setningu áfangastaða (place marketing) vaxið fiskur um hrygg. Adam Stagliano
stýrir alþjóðlegum markaðsherferðum TBWA/London og er sérfræðingur
í markaðssetningu áfangastaða.
Skyldumæting fyrir markaðsfólk
Martin Lindstrom
Adam Stagliano, Hilde Hammer, Jón Bragi Gíslason og