Fréttatíminn - 01.04.2016, Page 60
nánari upplýsingar á www.borgarsogusafn.is
Ljósmyndasafn
Reykjavíkur
Grófarhúsi Tryggvagötu 15, 6. hæð
Opið alla daga
Frítt inn!
Landnámssýningin
Aðalstræti 16, Reykjavík
Opið alla daga 9-20
3. apríl 14:00
Handritaspjall
Guðrúnar Nordal
s: 411-6300
Sjóminjasafnið
í Reykjavík
Grandagarði 8, Reykjavík
Opið 10 -17 alla daga
Leiðsagnir í Óðin
daglega kl. 13, 14 og 15
Viðey
Ferja frá Skarfabakka
2. og 3. apríl
Kl. 13:15, 14:15 & 15:15
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
DAVID FARR
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn
Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn
Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Sun 10/4 kl. 19:30 Lokasýn
"Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."
Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið)
Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 16/4 kl. 19:30 11.sýn
Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 23/4 kl. 19:30 13.sýn
Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu.
Um það bil (Kassinn)
Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn Sun 10/4 kl. 19:30 23.sýn
Fim 7/4 kl. 19:30 22.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 24.sýn
Síðustu sýningar!
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 13:00 10.sýn Sun 10/4 kl. 13:00 11.sýn
Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 19:30 24.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn
Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 27.sýn
Síðustu sýningar!
Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 1/4 kl. 20:00 56.sýn Lau 2/4 kl. 22:30 59.sýn Lau 9/4 kl. 20:00
Fös 1/4 kl. 22:30 57.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00
Lau 2/4 kl. 20:00 58.sýn Fös 8/4 kl. 22:30
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 6/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 12.sýn
Mið 13/4 kl. 19:30 11.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 13.sýn
Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00
Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00
Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00
Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00
Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 14:00 Sun 29/5 kl. 20:00
Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Þri 31/5 kl. 20:00
Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Sun 8/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00
Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Þri 10/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00
Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Mið 11/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00
Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Fim 12/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00
Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00
Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Lau 14/5 kl. 14:00 Þri 7/6 kl. 20:00
Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Þri 17/5 kl. 20:00 Mið 8/6 kl. 20:00
Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Mið 18/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00
Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00
Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00
Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00 Sun 12/6 kl. 20:00
Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00
Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/5 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00
Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Þri 24/5 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00
Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar
Auglýsing ársins (Nýja sviðið)
Lau 16/4 kl. 20:00 Frums. Fös 22/4 kl. 20:00 4.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 7.sýn
Mið 20/4 kl. 20:00 2.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 5.sýn Lau 30/4 kl. 20:00 8.sýn
Fim 21/4 kl. 20:00 3.sýn Mið 27/4 kl. 20:00 6.sýn Fim 5/5 kl. 20:00 9.sýn
Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur e. Tyrfing Tyrfinsson
Njála (Stóra sviðið)
Sun 3/4 kl. 20:00 29.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn Sun 17/4 kl. 20:00 síð. sýn.
Síðustu sýningar
Vegbúar (Litla sviðið)
Lau 2/4 kl. 20:00 35.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 36.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 37.sýn
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn
Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn
Kenneth Máni stelur senunni
Illska (Litla sviðið)
Lau 9/4 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00 Lau 30/4 kl. 20:00
Fim 14/4 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00
Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Made in Children (Litla sviðið)
Fös 1/4 kl. 20:00 frums. Fim 7/4 kl. 20:00 3.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn
Sun 3/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn
Hvernig gera börnin heiminn betri?
NJÁLA – „Drepfyndið“ ★★★★★, AV – DV GOTT
UM
HELGINA
Hvernig var á Batman
gegn Superman?
Kristín Ólafs-
dóttir, nemi og
bókaormur
Sveinn
Ólafur Lárusson,
starfsmaður
Nexus
Ég skemmti mér nokkuð vel.
Myndin leið helst fyrir a) of
mikið í gangi og b) eiginlegum
átökum Batman og Superman
ábótavant. Myndin snerist
aðallega um illvirki Lex Luthor.
Hann var mjög reiður út í þá
félaga, ég skildi ekki af hverju.
Ég hefði strokað Luthor út, att
Batman og Superman frekar
saman og gert Wonder Woman
og Alfreð hærra undir höfði.
Hún er…stór. Hollywood etur
ofurhetjum saman eins og
DC og Marvel hafa gert árum
saman í teiknimyndasögum.
Þetta er ekki skemmtilegasta
ofurhetjumynd sem ég hef séð.
Ég held að þeir sem elski þegar
teiknimyndasögur fíli myndina,
en sem sjálfstæð kvikmynd
fellur hún svolítið um sjálfa sig.
Þrjár gamlar vinkonur, sem eru
ekki vinkonur á Facebook, hitt-
ast og drekka landa. Þær ræða
fortíðina og atburði sem áttu sér
stað fyrir 20 árum en síðan hefur
margt breyst. Verkið Hystory var
sýnt í Borgarleikhúsinu í fyrra og
ferðast til Akureyrar um helgina.
Sýningin hlaut frábæra dóma þar
sem Arndís Hrönn, Birgitta Birgis-
dóttir og Elma Lísa sýna stórleik
undir leikstjórn Ólafs Egilssonar.
Hvar: Hofi hjá Menningarfélagi
Akureyrar.
Hvenær: 1. og 2. apríl, klukkan 20.
Verð: 4.900 kr.
Landadrykkja og fortíðin
Það eru fjögur ár síðan dauðarokk-
sveitin Cephalic Carnage kom,
sá og sigraði á tónlistarhátíðinni
Eistnaflugi á Austurlandi. Nú
ætlar hljómsveitin að endurnýja
kynni sín við íslenska dauðarokk-
sunnendur tónlistarhátíðarinnar
Reykjavík Deathfest um helgina.
„Þeir skemmtu sér svo konung-
lega síðast að þeir hafa verið að
reyna að komast aftur hingað
síðan,“ segir Ingólfur Gíslason,
einn skipuleggjenda hátíðarinnar
og meðlimur í hljómsveitinni
Severed, sem einnig kemur fram
um helgina.
Reykjavík Deathfest er ný tón-
listarhátíð sem haldin er í tilefni
komu Cephalic Carnage til lands-
ins, en Ingólfur segir hátíðina
verða árlegan viðburð, gangi
hún vel. Ásamt Cephalic Carnage
kemur fram einvalalið dauðarokk-
ssveita á borð við Severed, Logn
og Beneath. | sgþ
Hvar: Gaukurinn.
Hvenær: Klukkan 20
á laugardaginn.
Hvað kostar: 4000 kr.
Músíktilraunir hafa alið af sér
margar færustu hljómsveitir
þjóðarinnar líkt og XXX Rottwiler
hunda, Agent Fresco, Of Mon-
sters and Men, Vök, Samaris og
lengi mætti áfram telja. Því er
alltaf spennandi að sjá hvaða upp-
rennandi tónlistarmenn stíga á
stokk Músíktilrauna og láta ljós
sitt skína. 48 atriði stíga á stokk í
fjórum undankeppnum dagana 2.,
3., 4. og 5. apríl og verður úrslita-
kvöldið þann 9. apríl.
Hvar: Norðurljósasal Hörpu.
Hvenær: 2. - 5. apríl.
Verð: 1500 krónur.
Myndlistarkonan, teiknarinn og söngkonan Lóa Hjálmtýsdóttir er þekkt
fyrir beinskeyttar og sprenghlægilegar skopteikningar og myndasögur.
Lóa teiknaði meðal annars vinsælu teiknimyndaseríuna Hulla ásamt Hug-
leiki Dagssyni. Í fyrra gaf hún út bókina Lóaboratoríum: Nýjar rannsóknir
hafa mögulega leitt eitthvað í ljós og verður hún með sýningu á myndasög-
unni í Grófinni. Frábært tækifæri til þess njóta listar og hlæja með því.
Hvar: Borgarbókasafnið í Menningarhúsi Grófinni.
Hvenær: Laugardaginn 2. apríl klukkan 15.
Framtíðin stígur á stokk
Lóa leiðir kannski eitthvað í ljós
Fyrir þá sem ekki geta
beðið eftir Eistnaflugi
Sunnudagur 3. spríl kl 13 og 15
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar
Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is
„Unaðslegur leikhúsgaldur
Jakob Kvennablaðið
Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn
Gráthlægilegur gamanharmleikur
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sunnudagur 10. apríl kl 20 Frumsýning
Föstudagur 15. apríl kl 20
Sunnudagur 17. apríl kl 20
síðustu sýningar í Hafnarborg
Góði Dátinn Svejk og Hasek vinur hans
60 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 1. APRÍL–3. APRÍL 2016