Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 01.04.2016, Qupperneq 66

Fréttatíminn - 01.04.2016, Qupperneq 66
ÁBYRGÐAR- OG ÞJÓNUSTUAÐILAR: Optical Studio Smáralind Optical Studio Keflavík OPTICAL STUDIO FRÍHÖFN LEIFSSTÖÐ Verslaðu á hagstæðara verði. Allt að 50% ódýrari en sam bærileg vara á meginlandi Evrópu.* E R T U Á L E I Ð T I L Ú T L A N D A ? KAUPAUKI Með öllum marg skiptum glerjum** fylgir annað par FRÍTT með í sama styrkleika. Tilvalið sem sólgleraugu eða varagleraugu. * Chrome Hearts umgjörð m/ Hoya Progressive glerjum, 1.6 Index. ** Margskipt gler á við Varilux, Multifocal, Progressive og tvískipt gler. Módel: Kristjana Dögg Jónsdóttir Gleraugu: Chrome Hearts Rithöfundurinn Kristín Ómars- dóttir er stödd í lyftunni hans Spessa, ljós- myndara í gömlu Kassagerðinni á Laugarnesi. Á ferðalaginu upp fjórar hæðir hússins segir Kristín frá þeim tilvonandi botni sem mannkynið stefnir í og sínum hæstu hæðum í litlu augnablikum lífsins. „Ég hef aldrei farið á botninn, hugsanlega geri ég það einhvern- tímann. Það var kannski helst þegar ég var 14 ára og Kiddi sagði mér upp. Heilu ári varði ég í að velta mér upp úr einhverri tilfinn- ingu, þar til ég hugsaði hvað væri nú eiginlega að mér? Hvers konar viðbrögð eru þetta? Strákur sem segir mér upp því ég nennti aldrei að hitta hann. Við erum svo mikið keppnisfólk, það má enginn segja okkur upp en við megum segja öllum öðrum upp.“ Kristín segir það hugarfar ein- kenna ástandið í heiminum og mannkynið sem sé á leiðinni á botninn. „Manninum þykir mikið til sín koma, að við séum æðri öðrum dýrum. Það endurspegl- ast í öllum okkar samskiptum og framkomu. Á síðustu 20 árum höfum við sokkið dýpra og dýpra, flóttamannastraumurinn, um- hverfismál, fátækt eykst og lífs- skilyrði versna. Heimurinn mun ná algjörum botni og mínar pers- ónulegu lægðir eru smávægilegar í samanburði við það.“ Hvað varðar hátinda í lífi Krist- ínar nefnir hún ótal augnablik, allt frá því að fara í bíó, út að borða, sjá sólmyrkva og þegar Íslendingar hrepptu silfrið á ól- Mannkynið stefnir á botninn Lyftan #12 Spessi ympíuleikunum í handknattleik í Peking. „Ég hef þó aldrei upplifað eins áfenga gleði og þegar ég fór fyrst í sirkus tíu ára gömul. Ég fylltist þvílíkri lotningu og hafði aldrei séð annað eins. Sumir há- punktar fylgja reyndar raunveru- lega áfengri gleði, þá helst vodka sem hefur skapað mér margar góðar stundir í gegnum tíðina.“ Utan þessara augnablika segir Kristín ritstörfin veita sér stöðuga ánægju. „Það er ekkert betra en að klára skrif á bók. Það er há- punktur lífs míns sem ég mun aldrei hætta að þakka fyrir.“ | sgk Kristín Ómarsdóttir segir sínar lægðir í lífinu smá- vægilegar í samanburði við ástandið í heiminum. Nú líður að stressandi tíma í lífi margra 10. bekkinga – vali á mennta- skóla. Ákvörðunin virðist oft óyfirstíganleg, en óttist ekki! Frétta- tíminn tók saman nokkur ráð fyrir tilvonandi menntskælinga. 1 Ekki fara á taugum. Akkúrat núna virðist valið mikilvægasta ákvörð-un í heimi en menntaskóli verður fyrst og fremst ótrúlega skemmti- legur og frelsandi, sama hvort hann heiti MR eða FB. 2 Ekki velja skóla eftir því hvaða skóla vinir ykkar ætla í. Nánir vinir halda sambandi þó þeir séu ekki í sama skóla, svo áttu eftir að eign- ast fullt af vinum í nýja skólanum. 3 Veldu skólann sem þig langar mest að vera í, ekki bara þann sem þú heldur að þú eigir mesta möguleika að komast í. Þú kemst pottþétt ekki í skóla drauma þinna ef þú sækir ekki um hann. 4 Veldu skóla eftir náminu, ekki félagslífinu. Raunin er að það er gott félagslíf í flestöllum skólunum. Ef það eru ekki skemmtileg böll í þín- um menntaskóla geturðu bara farið á böll hinna skólanna. Ekkert mál! 5 Kíktu í heimsókn í skólana. Ef þú missir af kynningu í skólanum sem þig langar í, kíktu í heimsókn í skólann, skoðaðu þig um og athugaðu hvernig þér finnst andrúmsloftið. 6 Mundu að þó þú komist ekki í skólann sem þig langar mest í, er vel hægt að vinna sig upp í einkunnum á fyrstu önn og skipta yfir í annan skóla um jólin. Hvort sem þú gerir það eða ekki er gott að vita að maður er aldrei hlekkjaður niður. | sgþ Sex ráð við val á menntaskóla 66 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 1. APRÍL–3. APRÍL 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.