Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 50

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 50
GOTT UM HELGINA Ungir sem aldnir vísindaáhuga- menn ættu að leggja leið sína í Háskólabíó á laugardaginn, þar sem haldin verður stærri vísinda- sýning en nokkurntímann hefur sést á Íslandi. Tuttugu hópar vísindamanna úr öllum heims- hornum leggja leið sína til Íslands til að taka þátt í sýningunni, sem er ætluð öllum aldurshópum. Sér- staklega getur verið skemmtilegt fyrir krakka að kynnast vísindum á sýningunni. Meðal þess sem að vænta er verður sýning á hvernig glæpir eru leystir með aðferðum réttarmeinafræði. Sprengjugengið svokallaða verður á sínum stað með læti í þágu vísinda. Ævar vísindamaður verður kynnir á við- burðinum. Hvar? Háskólabíó. Hvenær? Laugardaginn 9. apríl klukkan 12-17. Hvað kostar? Ókeypis inn fyrir alla fjölskylduna. Sprengjur sprengdar og glæpir leystir í Háskólabíói Hlemmi verður breytt í sölutorg listamanna í dag á Reykjavík Zine and Print Fair. Þar verða til sölu teikningar, plaköt, bækur lista- manna, teiknimyndasögur, tímarit og „zines“. Hvar? Hlemmur. Hvenær? Föstudaginn 8. apríl frá klukkan 16-20. Fjölbreytt dagskrá verður á há- tíðinni AK Extreme á Akureyri um helgina. Hún fer fram í Hlíðar- fjalli, miðbænum og Sjallanum. Aðal viðburður hátíðarinnar er heljarinnar skíðastökk þar sem fimm stórum gámum hefur verið staflað saman og myndaður stökk- pallur í bænum. Brettafólk sýnir kúnstir sínar í allskyns stökkum og brellum. Einnig verður keppt í bruni og á snjósleðum. Í Sjallanum kvöldin 7. og 8. apríl koma fram Gísli Pálmi, Úlfur Úlf- ur, Agent Fresco, Emmsjé Gauti, GKR, Sturla Atlas, AUÐUR, dj Flugvél og Geimskip, Kött Grá Pjé, Aron Can. Hvenær? 7. - 10. apríl. Hvar? Akureyri í Hlíðarfjalli og Sjallanum. Hvað er betra eftir viku af trommuleik á Austurvelli en að dilla sér fram á nótt í afrískri sveiflu? Afríka 20:20 stendur fyrir Afríkuballi í Iðnó þar sem trommuleikarinn Bangoura og félagar tromma fyrir dansi og spiluð verða afrísk dægurlög. Afríka 20:20 er félag með það að markmiði að stuðla að auknum menningarlegum samskiptum milli Íslendinga og þjóða Afríku. Dillaðu þér fram á nótt í afrískri sveiflu. Hvar? Iðnó. Hvenær? Föstudaginn 8. apríl klukkan 21. Hvað kostar? 1500 krónur. Á listahátíðinni Vinnslan sýna 30 listamenn verk í vinnslu í öll- um sýningarrýmum Tjarnarbíós. Húsið verður undirlagt listum allt frá sviðinu sjálfu til salerna. Boðið verður upp á myndlist, lifandi tónlist, gjörninga, dans, leikhúsverk og myndbandalist. Listahátíðin er árleg og veitir gestum dýpri skilning á starfi og listsköpun listamanna úr ólíkum listgreinum. Hvar? Tjarnarbíó. Hvenær? Laugardaginn 9. apríl, klukkan 19.30-23. Tjarnarbíó verður verk í vinnslu Afrísk sveifla Hlemmur selur list Snjóbretti og rapp á Akureyri 50 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.