Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 08.04.2016, Page 77

Fréttatíminn - 08.04.2016, Page 77
Mest seldu ofnar á Norðurlöndum 10 ára ábyrgð www.isleifur.is Hjá okkur eru ofnar hitamál Með smá vinnu geta garð- húsgögnin litið út eins og ný Garðhúsgögnin eiga það til að missa sjarmann með árunum ef þau fá ekki sæmilegt viðhald. Þetta á sér í lagi við ef þau standa úti yfir veturinn. Með smá vinnu má hressa upp á þau og gera viðarhús- gögnin fín að nýju. ■ Gott er að setja undirbreiðslu undir viðarhúsgögnin til að vernda svæði fyrir óæskilegum efnum. ■ Við byrjum á að spreyja viðar- hreinsi á allan viðarflötinn. Athugið að mismunandi efni geta verið með mislanga virkni. Lesið því allar leiðbeiningar vel áður en efnin eru notuð. ■ Skrúbbum húsgögnin með stíf- um bursta og sköfum grámann í burtu. ■ Skolum af með vatni, ef há- þrýstidæla er til staðar er fínt að notast við hana. ■ Látum viðinn þorna vel. ■ Slípum létt yfir með sandpappír. ■ Setjum undirbreiðslu undir til að verja pallinn fyrir viðarolí- unni. ■ Tökum viðarolíuna og berum hana á með pensli eða svampi. ■ Þurrkum umframolíuna af borðinu með tusku eða bóm- ullarklút. Heimild: Byko.is. Hresstu upp á garðhúsgögnin FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016 Viðhald húsa

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.