Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 77

Fréttatíminn - 08.04.2016, Blaðsíða 77
Mest seldu ofnar á Norðurlöndum 10 ára ábyrgð www.isleifur.is Hjá okkur eru ofnar hitamál Með smá vinnu geta garð- húsgögnin litið út eins og ný Garðhúsgögnin eiga það til að missa sjarmann með árunum ef þau fá ekki sæmilegt viðhald. Þetta á sér í lagi við ef þau standa úti yfir veturinn. Með smá vinnu má hressa upp á þau og gera viðarhús- gögnin fín að nýju. ■ Gott er að setja undirbreiðslu undir viðarhúsgögnin til að vernda svæði fyrir óæskilegum efnum. ■ Við byrjum á að spreyja viðar- hreinsi á allan viðarflötinn. Athugið að mismunandi efni geta verið með mislanga virkni. Lesið því allar leiðbeiningar vel áður en efnin eru notuð. ■ Skrúbbum húsgögnin með stíf- um bursta og sköfum grámann í burtu. ■ Skolum af með vatni, ef há- þrýstidæla er til staðar er fínt að notast við hana. ■ Látum viðinn þorna vel. ■ Slípum létt yfir með sandpappír. ■ Setjum undirbreiðslu undir til að verja pallinn fyrir viðarolí- unni. ■ Tökum viðarolíuna og berum hana á með pensli eða svampi. ■ Þurrkum umframolíuna af borðinu með tusku eða bóm- ullarklút. Heimild: Byko.is. Hresstu upp á garðhúsgögnin FRÉTTATÍMINN | HELGIN 8. APRÍL–10. APRÍL 2016 Viðhald húsa
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.