Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 13.05.2016, Side 34

Fréttatíminn - 13.05.2016, Side 34
34 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2016 GOTT UM HELGINA Um 120 nemendur munu sýna afrakstur vetrarins á vorsýningu Mynd- listarskólans í Reykjavík, sem opnuð var í gær. Nemendurnir eru ýmist í listnámsdeild, sjónlistadeild, keramikdeild, teiknideild eða textíldeild. Meðal þess sem sjá má á sýningunni verða postulínsverk, teikningar, málverk, og vídeóverk. Þetta árið var fyrsta ár nemenda í nýju diplómanámi í myndlist fyrir þroskahamlaða og munu nemendur þeirrar brautar sýna vídeóverk, sem unnið var á nýliðinni önn, á sýningunni. Hvar? Myndlistarskólanum í Reykjavík við Hringbraut Hvenær? 12.-17.maí Innsýn í listheim framtíðarinnar Rapp í Reykjavík Rapp er allsráðandi í Reykjavík þessa dagana. Á skemmtistaðn- um Húrra um helgina verður uppskeruhátíð rappsenunnar haldin við hátíðlega athöfn. Það kostar 6.000 krónur á alla hátíð- ina, 3.000 krónur á stakt kvöld. Heyrst hefur að Ripp og Rupp ætli að mæta til að styðja við bróður sinn Rapp. Hvar: Húrra Hvenær: 13.-15. maí klukkan 20.00 Föstudagur 13. Forgotten Lores Kött Grá Pje Geimfarar Shades of Reykjavík Heimir Rappari Laugardagur: Vaginaboys Krakk & Spaghettí Sturla Atlas GKR Reykjavíkurdætur Sunnudagur: Úlfur Úlfur Cell7 Aron Can Krabba Mane Herra Hnetusmjör Brumm brumm og drift Önnur nýliðaæfing sumarsins í drifti á vegum Driftdeilar AÍH er á föstudaginn. Æfingin er ætluð þeim sem eru að æfa sig í drifti og vilja leiðsögn við næstu skref. Það er frítt fyrir áhorfendur á æfinguna og ef veður leyfir verða grillaðar pylsur og gos til sölu. Félagsmenn keyra frítt en 2.000 krónur kostar fyrir aðra. Allar tegundir af bílum er velkomnar, fram-, aftur - eða fjórhjóladrifnar. Hvar: Aksturssvæði AÍH við Ás- braut (Krýsuveg), Hafnarfjörður Hvenær: Föstudagur klukkan 19.00 Þorskurinn og stríðið Á Sjóminjasafninu um helgina verður saga þorskastríðsins sett fram á sjónrænan og skemmti- legan máta. Sagan er rík og marg- slungin, í henni koma við sögu fagurklæddir sjómenn frá Hull, ármenn Íslands eða strákarnir okkar, grjótkast og árekstrar bæði á hafi og í landi. Það eru meistaranemar í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands í samstarfi við Borgarsögu- safn Reykjavíkur sem standa að sýningunni. Hvar: Sjóminjasafnið Hvenær: Föstudaginn klukkan 17.00 Djammið um helgina L Æ K J A R G A T A BA N K A STRÆ TI HAFNARSTÆ TI AUSTURSTRÆ TI A Ð A L S T R Æ T I V E L T U S U N D P Ó S T H Ú S S T R Æ T I IN G Ó L F S S T R Æ T I T R Y G G V A G A TA S K Ó L A V .S T . Prikið Föstudagur: Verkfall, Egill Cali / Björn Valur Laugardagur: Spegill, Nazareth og Logi Pedro American Bar Föstudagur: Ellert Breið- fjörð og Hlynur Ben Húrra Rapp í Reykja- vík alla helgina Tívólí Föstudagur: Herra Hnetursmjör, Joe Frazier og Aron Can Laugardagur: Simon FKNHNDSM Bravó Föstudagur: DJ Ísar Logi Laugardagur: DJ Styrmir Dansson Paloma Laugardagur: RVK Sound- system Gaukurinn Föstudagur: Hljóm- sveitin Erik Laugardagur: Eurovision partí og karaoke keppni N A U S T IN AUSTURSTRÆ TI L A U G A V E G I 2 2 Málverk utan tíma „Er við skoðum verk Chöndru erum við bæði hér og nú og líka fyrir 1000 árum. En verkin hennar fást við nútímann, við nútíðina. Þá sem leið og þá sem er og þá sem kemur, og allar þær sem fylgja í hringrás á eftir þeim sem voru,“ segir í texta Steinunnar Önnu- dóttur um verk sænsku listakon- unnar Chandra Sen sem opnar einkasýningu sína í Harbinger Gallerí á Freyjugötu í dag. Á sýn- ingunni verða málverk Chöndru til sýnis og ber sýningin nafnið Finding Home. Hvar? Harbinger Gallerý, Freyjugötu 1 Hvenær? Frá deginum í dag klukk- an 17. Steve Wynn í Mengi Bandaríski tónlistarmaðurinn Steve Wynn verður með tónleika í Mengi í kvöld, föstudag. Steve Wynn er gítarleikari og stofnandi rokkhljómsveitarinnar The Dream Syndicate sem starfaði á árunum 1981 til 1989. Undanfarinn aldar- fjórðung hefur hann sinnt einkar glæstum sólóferli með útgáfu fjölda platna og tónleikum um allan heim. Hvar: Mengi Hvenær: Föstudaginn klukkan 21.00 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is 65 20151950 Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið) Lau 21/5 kl. 15:00 74.sýn Sun 29/5 kl. 19:30 77.sýn Lau 11/6 kl. 19:30 Lokasýn Lau 21/5 kl. 19:30 75.sýn Lau 4/6 kl. 19:30 78.sýn Lau 28/5 kl. 19:30 76.sýn Sun 5/6 kl. 19:30 79.sýn Sýningum lýkur í vor! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 18/5 kl. 19:30 Mið 25/5 kl. 19:30 Mið 1/6 kl. 19:30 Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram! Play (Stóra sviðið) Þri 31/5 kl. 19:30 Listahátíð í Reykjavík DAVID FARR AUGLÝSING ÁRSINS – HHHH – M.G. Fbl. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Fös 13/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00 Sun 19/6 kl. 20:00 Lau 14/5 kl. 14:00 Mið 1/6 kl. 20:00 Þri 21/6 kl. 20:00 Þri 17/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00 Mið 22/6 kl. 20:00 Mið 18/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00 Fim 23/6 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00 Fös 24/6 kl. 20:00 Fös 20/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00 Lau 25/6 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 14:00 Þri 7/6 kl. 20:00 Sun 26/6 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00 Mið 8/6 kl. 20:00 Fös 9/9 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Fim 9/6 kl. 20:00 Lau 10/9 kl. 20:00 Þri 24/5 kl. 20:00 Fös 10/6 kl. 20:00 Sun 11/9 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00 Lau 11/6 kl. 20:00 Fös 16/9 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00 Sun 12/6 kl. 20:00 Lau 17/9 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00 Mið 15/6 kl. 20:00 Sun 18/9 kl. 20:00 Lau 28/5 kl. 20:00 Fim 16/6 kl. 20:00 Lau 24/9 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 Lau 18/6 kl. 20:00 Leikhúsmatseðill frá kl 19 í forsalnum, tónlist og kokteilar Auglýsing ársins (Nýja sviðið) Fös 13/5 kl. 20:00 Lau 21/5 kl. 20:00 Fim 19/5 kl. 20:00 Sun 29/5 kl. 20:00 síðasta sýn. Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur eftir Tyrfing Tyrfingsson Kenneth Máni (Litla sviðið) Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn Kenneth Máni stelur senunni Afhjúpun (Litla sviðið) Sun 22/5 kl. 14:00 Höfundasmiðja FLH og Borgarleikhússins Persóna (Nýja sviðið) Fös 20/5 kl. 20:00 Sun 22/5 kl. 20:00 Tvö ný dansverk eftir þrjá danshöfunda Ég fyrirverð mig ekki fyrir fagnaðar- erindið. Það er kraftur Guðs sem frelsar hvern þann mann sem trúir... www.versdagsins.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.