Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 13.05.2016, Síða 61

Fréttatíminn - 13.05.2016, Síða 61
Piz Buin Mountain Verndar fyrir sól, kulda og vindi og hentar því vel í útivistina. Ofnæmis- prófuð sólarvörn. Piz Buin sólarvörn í 70 ár Njótið lífsins í sólinni með Piz Buin Sólarvörn sem nærir húðina, veitir raka, róar og viðheldur brúnku Unnið í samstarfi við ATC Nú þegar sólin hækkar á lofti er mikilvægt að huga að húðinni og veita henni nauðsynlega vörn gegn skaðlegum geislum, hvort sem við erum á ströndinni, niðri í bæ eða uppi á fjöllum. Þegar við verjum löngum tíma í miklu sólskini, kröftugum vindi eða í vatni getur náttúrulegur raki húðarinnar raskast. Því er mikilvægt að veita húðinni þá umhyggju sem hún þarfnast. Piz Buin nærir húðina, veitir raka, róar og viðheldur brúnku. Nokkur ráð fyrir húðina í sólinni • Berið sólarvörn vel á líkamann fyrir útiveru og passið að húðin sé ávallt vel mettuð af sólarvörn. • Berið sólarvörn oft á ykkur yfir daginn og sérstaklega þarf að huga að sólarvörn eftir sund, þegar búið er að þurrka sér og eftir að hafa svitnað. Mælt er með að bera sólarvörn á sig á um tveggja tíma fresti. • Forðist að vera mikið í sólinni þegar hún er hvað sterkust, í kringum hádegi. Hvað er sólar- varnarstuðull? Sólarvarnarstuðullinn (SPF) á umbúðum Piz Buin gefur upplýsingar um hve mikla vörn varan veitir gegn geislum sólar. • Lítil vörn eða low (SPF upp að 10) • Miðlungs vörn eða medium (SPF 15 til 25) • Mikil vörn eða high (SPF 50+) • Sólarvarnarstuðullinn (SPF) gefur til kynna hversu langan tíma fólk getur verið í sól án þess að brenna. Til dæmis ef fólk getur verið með óvarða húð í sól í 15 mínútur án þess að brenna þá ætti það að geta verið átta sinnum lengur í sólinni með vörn SPF 8 án þess að brenna, eða í tvo tíma. Í PIZ BUIN eru til nokkrar gerðir af sólarvörn svo allir ættu að geta fundið vörn við sitt hæfi. PIZ BUIN verndar fyrir UVA (vörn gegn öldrun) og UVB (vörn gegn bruna) geislum sólar. Piz Buin Allergy Ofnæmisprófuð sólarvörn fyrir húð sem er viðkvæm fyrir sólargeislum. Framleitt í samvinnu við húðlækna og hentar einnig vel fyrir börn. Inniheldur Calmanelle sem styrkir náttúrulegar varnir húðfrumanna. Veitir miðlungs til mikla vörn, er vatnsheld og svitaþolin og án parabena. Piz Buin Tan Intensifier og Tan & Protect Glæsilegur náttúrulegur litur án áhættu. Inniheldur Melitane sem örvar náttúrulega virkni litafrumanna svo þú verður fyrr brúnn. Rakagefandi og vatns-svitaheld sólarvörn sem er ofnæmisprófuð. Piz Buin In Sun Mjög rakagefandi, gefur létta áferð og kemur í veg fyrir flögnun. Vatns- og svita- held vörn sem er ofnæmisprófuð. Fjölbreytt úrval af húðmeðferðum Húðfegrun er húðmeðferðarstofa sem sérhæfir sig í heild- rænum húðmeðferðum án skurðaðgerða. Húðfegrun var stofnuð árið 2000 og er stofan sú eina sinnar tegundar hér á landi. Eigendur stofunnar eru mæðgurnar Bryndís Alma Gunnarsdóttir hagfræðingur og Díana Oddsdóttir hjúkrunar- fræðingur. Meðferðir á stofunni eru eingöngu framkvæmdar af hjúkrunarfræðingum sem hafa fengið sérhæfða þjálfun á öll þau tæki og meðferðir sem stofan hefur upp á að bjóða. Meðferðir stofunnar eru laserlyfting, gelísprautun, derma- pen, húðslípun, litabreytingar í húð, háræðaslit og rósroði, ör og húðslit, háreyðing, tattooeyðing, sveppaeyðing, Cellu- lite vafningur, húðþétting og fitueyðing. „Hjá okkur geta allir fundið meðferð við sitt hæfi. Á stofunni er boðið upp á gríðarlega fjölbreytt úrval af húðmeðferðum,“ segir Bryndís. Bylting í líkamsmeðferðum Unnið í samstarfi við Húðfegrun „Það er mismunandi hvað hent- ar fólki. Við leiðbeinum öllum og finnum réttu meðferðina í samráði við hvern og einn,“ segir Bryndís Alma Gunnarsdóttir, einn eigenda húðmeðferðarstofunnar Húðfegr- unar. Náttúruleg fitueyðing Starfsfólk á Húðfegrun fylgist með öllum nýjungum sem koma á markaðinn og þeim meðferðum sem skila viðskiptavinum best- um árangri. „Nýjasta viðbótin hjá okkur er gríðarleg bylting í lík- amsmeðferðum. Meðferðirnar eru húðþétting og fitueyðing,“ segir Bryndís. Húðþétting er meðferð sem byggir upp og þéttir slappa húð. Að sögn Bryndísar er það radio frequency (RF) tæknin sem gerir meðferðina húðþéttingu einstaka. „Hún tryggir örugga og árangurs- ríka uppbyggingu húðarinnar djúpt í undirlagi húðarinnar með náttúrulegum hætti. Hægt er að framkvæma meðferðina hvar sem er á líkama og andliti,“ segir hún. „Fitueyðing er bylting í húð- meðferðum þar sem um er að ræða nýjustu tækni á sviði nátt- úrulegrar fitueyðingar án skurð- aðgerða. Verið er að brjóta niður fitu og eyða henni. Það sem gerir fitueyðingu einstaka er ultrasound-tæknin sem tryggir stórkostlegan langtíma árangur með náttúrulegri aðferð. Enginn sársauki fylgir meðferðinni. Ár- angur af fitueyðingu er sam- bærilegur við árangur af fitusogi með skurðaðgerð en það sem fitueyðing hefur fram yfir er að einstaklingur getur farið í vinnu strax eftir með- ferð.“ Bryndís seg- ir að fitueyðing sé meðferð sem henti öllum sem vilja losna við fitu sem erfitt er að losna við á ákveðnum svæð- um líkamans. „Al- gengustu svæðin sem eru til vandræða þrátt fyrir heilbrigt mataræði og heilbrigðan lífsstíl eru undirhaka, upphand- leggir, læri og bak/hliðarfita á bæði konum og körlum.“ Persónuleg og fagleg þjónusta Húðfegrun er til húsa í Fákafeni 11, 2. hæð. Hjá Húðfegrun er lagt mikið upp úr persónulegri og faglegri þjónustu. Boðið er upp á viðtalstíma þar sem viðskipta- vinir geta fengið ráðleggingar hjá fagaðila. Nánari upplýsingar má nálgast á heimasíðunni, www. hudfegrun.is. Starfsfólk Húðfegrunar er sér- hæft í heildrænum húðmeðferð- um án skurðaðgerða Húðmeðferðarstofan Húðfegrun sérhæfir sig í heildrænum húðmeðferðum án skurðaðgerða Vörulína með 100% nátt-úrulegum endurorkugef-andi ilmi sem stuðlar að jafnvægi líkama og sálar. Línan sem hefur verið vísindalega sannreynd vekur skilningarvitin og hjálpar til við að koma á jafn- vægi og gefur huga og líkama vellíðunartilfinningu. Rebalancing Black Soap 170g Svart sápumauk unnið úr ólífuolíu sem hreinsar húðina á líkamanum og losar hana við óhreinindi. Rebalancing Face Mask 75ml Andlitsmaski sem inniheld- ur jurta- og steinefnapúður sem losa húðina við óhrein- indi og draga saman húð- holur. Hreinsandi lína úr ilmkjarnaolíum …amk kynningar 16 | amk… FÖSTUDAGUR 13. MAÍ 2016 „Nýjasta viðbótin hjá okkur er gríðarleg bylti ng í líkams- meðferðum.“

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.