Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 13.05.2016, Síða 73

Fréttatíminn - 13.05.2016, Síða 73
Leikarinn Tómas Lemarquis tók sig vel út á rauða dreglinum í London þegar kvikmyndin X-Men: Apocalypse var frumsýnd í byrjun vikunnar. Tómas fer með hlutverk í myndinni og er þetta stærsta ver­ kefni hans til þessa. Hann fer með hlutverk Caliban sem er stökk­ brigði sem hef ur þann hæfi leika að geta skynjað önn ur stökk brigði og numið staðsetn ingu þeirra. Tökur á myndinni fóru fram í Montreal á síðasta ári og var Tómas umkringdur stjörn­ um við gerð myndarinn­ ar. Bryan Singer leikstýr­ ir myndinni og beitti hann nýjust 3D­tækni við tökurnar. Þá eru aðal­ leikararnir ekki af verri endanum; þau Jenni­ fer Lawrence, James McAvoy og Michael Fassbender. Tómas var staddur í útlöndum þegar amk náði tali af honum í Brúðkaup á sumarsólstöðum Mynd- listarpar- ið Ragnar Kjartansson og Ingibjörg Sigur- jónsdóttir hyggst ganga í það heilaga í næsta mánuði. Boðskort í brúðkaupið voru send út í vikunni og verð- ur athöfnin á sumar- sólstöðum. Ragnar og Ingibjörg eru vinamörg og má búast við að margir nafntogaðir gestir úr lista- heiminum muni samgleðjast þeim í næsta mánuði. Tímakistan til Tævans Mikill áhugi er á verkum Andra Snæs Magna- sonar úti í heimi um þessar mundir en ekki fylgir sögunni hvort sá áhugi hefur nokkuð með forsetafram- boð hans hér á landi að gera. Að undanförnu hefur verið samið um útgáfu á Tímakistunni í Tævan, á meginlandi Kína, í Japan, á Ítalíu og í Grikklandi. Önnur ófærð í augsýn? Sjónvarpsþáttaröðin Ófærð sló í gegn þegar hún var sýnd hér á fyrstu vikum ársins. Og, það sem líklega meira er um vert, hún naut mikillar hylli þar sem hún var sýnd erlendis. Baltasar Kormákur, Sigurjón Kjartansson og allir hinir hjá RVK Studios skynja þetta og hafa fengið þau skilaboð að utan að skynsamlegt væri að hamra járnið meðan það er heitt. Því er nú verið að skoða gerð annarrar þáttaraðar sem færi í sýningar strax á næsta ári. Þekkt nöfn í Borgarstjóranum Fjöldi þekktra leikara hefur verið bókaður í nýja þætti Jóns Gnarr um Borgarstjór- ann. Eins og áður hefur komið fram fer Pétur Jóhann Sigfússon með stórt hlutverk en auk hans og Jóns mun Saga Garðarsdóttir leika. Það gera sömuleiðis Víking- ur Kristjánsson, Steindi Jr., Dóri DNA, Sara Dögg Ásgeirs- dóttir og Gunnar Hansson. Tökur eiga að hefjast í lok þessa mánað- ar og standa yfir út júní. Frumsýnt verður síðar á árinu á Stöð 2. Tómas með stórstjörnum á rauða dreglinum í London gær og baðst undan viðtali. Hann sagði í samtali við mbl.is í fyrra að það hefði verið „æðislegt“ að vinna með Bryan Singer og neit­ aði því ekki að spennandi væri að vinna meira í Hollywood. „Aldrei að vita hvort það komi fleiri X-Men mynd ir, þetta er ein af mestu mjólk ur kúm Hollywood,“ sagði Tómas þá en samkvæmt upplýs­ ingum amk hefur hann nú komið sér vel fyrir í borg englanna og er með mörg spennandi verkefni á teikniborðinu. Með stjörnum í London Tómas Lemarquis brosti breitt á rauða dreglinum í London í vikunni á sérstakri viðhafnar- sýningu á X-Men: Apocalypse. Mynd | NordicPhotos/Getty BÆJARLIND 16 - KÓPAVOGUR - SÍMI 553 7100 - WWW.LINAN.IS OPIÐ MÁNUDAGA TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 LAUGARDAGA 11 - 16 HENGIPOTTAR kr. 6.490 PETER STÓLL kr. 49.900 MOTTA 60x90 kr. 9.980 LEÐURSKEMILL kr. 49.400 GYRO kr. 168.000 KELLY GOLD kr. 26.550 kr. 14.450 / kr. 12.300 FLINGA TÍMARITAHILLUR BETINA SKENKUR 200 CM kr. 131.000 SMILE BUTTON SÓFI 217 cm kr. 217.600 AVIGNON LEÐURSÓFI 208 cm kr. 308.300 BIRGIT EIKARSKENKUR kr. 252.700OLAF BORÐSTOFUBORÐ 100x200/300 kr. 219.900 80 cm kr. 9.900 160 cm kr. 16.900 FRÁBÆRT ÚRVAL AF PÚÐUM BUTTERFLY STÆKKUN CUPID MARBLE kr. 17.800 CUPID SÓFABORÐ 83X35 kr. 32.900 / 63X40 kr. 23.400 OMG kr. 34.650 WOODLAND kr. 24.300 COCO LJÓS kr. 22.400 alla föstudaga og laugardaga Tekur dótturina með á æfingar Sunna Rannveig Davíðsdóttir, Evrópumeistari áhugamanna í MMA, í viðtali í amk… á morgun

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.