Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 08.10.2016, Qupperneq 60

Fréttatíminn - 08.10.2016, Qupperneq 60
Framundan er kuldatíðin í öllu sínu veldi. Mikilvægt er að klæða sig vel, eins og hverju manns- barni er kunnugt, auk þess sem nauðsynlegt er að huga vel að húð- inni þegar frostið bítur kinn. Það sem færri eflaust gera sér grein fyrir er að hárið þarfnast líka um- önnunar í kuldanum. • Eins og með húðina getur hárið orðið afar þurrt á veturna og því er gott að viðhalda rakanum með viðeigandi ráðstöfunum. Ein þeirra er að djúpnæra hárið vel svona eins og einu sinni í viku. • Ekki þvo hárið of oft, þá eyði- leggur þú náttúrulega rakagjöf hársins og meiri hætta er á að þú þurrkir hársvörðinn. Byrjaðu á því að fækka þvottunum um einn og svo koll af kolli þar til þú ert farin/n að þvo það með sjampói 2-3 í viku. Þetta er erfitt fyrst fyrir þau sem eru vön að þvo hárið á hverjum degi en Hlúðu að hárinu í vetur Að mörgu að huga ef hárið á að standast frosthörkur. hárið aðlagast nýjum lífsstíl áður en þú veist af. • Þú þarft að vera með húfu á köldustu dögunum en til þess að hárið klessist ekki niður geturðu bundið silkiklút utan um hárið áður en þú skellir ullarhúfunni á hausinn. Þetta kemur líka í veg fyrir að hárið verði rafmagnað af húfunni, ekki síst ef hún er úr gerviefnum. • Önnur aðferð til þess að koma í veg fyrir að hárið verði rafmagn- að af húfunotkun er að nota hitasprey sem oft er notað áður en hárið er blásið eða slétt. Ekki fara með hárið blautt út, það get- ur ýtt undir bæði þurrk og slit. • Ef vandamálið ágerist og ekkert af ofangreindum ráðum hjálpar til gætir þú þurft enn meiri raka – er loftið heima hjá þér kannski mjög þurrt? Þá gæti kannski ver- ið málið að fjárfesta í rakatæki. LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 20164 TÍSKA&SNYRTIVÖRUR Unnið í samstarfi við Terma Haustlitir Lancôme einkenna stíl Soniu þar sem litirnir eru bjartir og fallegir. Naglalökk­ in í línunni eru hvít, græn, blá og appelsínugul sem er alveg í hennar anda. Innblástur förðunarinnar var fenginn frá nýju haustlínu Soniu Rykiel sem var á tískupöllunum í París. Undirbúningur Energie de Vie Pearly Lotion. Hressandi vatnskennt lotion sem vekur húðina. Virkar eins og rakasegull sem læsir rakann niður í húðina þegar það er notað undir önnur krem. Energie de Vie Liquid Care er rakabomba í hverjum dropa. Húðin drekkur í sig fljótt og auð­ veldlega þennan fljótandi raka, endurhleður húðina í einu skrefi. Öruggt að nota í kringum augun. Andlit La Base pro farða­ grunnur. Effacernes Longue Tenue hyljari, Teint Idole Ultra Cus­ hion nýr endingar­ góður fljótandi farði í púða. Cushion Blush Subtil nýr kinnalitur sem aðlagast vel á húðinni og er fljót­ andi kinnalitur í púða. Bæði Teint Idole Ultra Cushion og Cushion Blush Subtil er vænt­ anlegt í verslanir. Augu Augnskugga­ palletta úr haust­ lúkki Soniu Rykiel – La Pallette Saint Germain M00. Grandiôse Extreme maskari svartur. Augabrúnir Sourcils Définis augabrúna­ blýantur notaður til að móta brúnirnar og Sourcils Styler settur yfir til að gefa lit og halda hárunum í augabrúnum á réttum stað. Varir Varablýantur (sem er bæði gloss og varalitur) úr haustlúkki Soniu Rykiel – Parisian Lips Le Crayon M01. Model Hrefna frá Eskimo Förðun Kristjana Rúnarsdóttir, NMA hjá Lancôme á Íslandi. Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri Fáanleg í 12 litum í fullorðins- og barnastærð. Nánar um sölustaði á facebook Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd, Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Snyrtivöru- búðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.