Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 28.10.2016, Blaðsíða 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 28. október 2016 GOTT UM HELGINA Child Eater Erlingur Óttar Thoroddsen skrifar og leikstýrir íslensk-bandarísku hrollvekjunni Child Eater sem nú er frumsýnd í Evrópu í Bíó Paradís rétt fyrir hrekkjavöku. Þó myndin hafi verið tekin upp í myrkum skógum New York fylkis þá munu íslensku áhrif vera töluverð. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Frumsýnd í kvöld kl. 20, sýnd næstu daga Hvað kostar? 1800 kr. Börn augans Ný sýning með verkum Ásmundar Sveinssonar og Þorvaldar Skúla- sonar opnar í Ásmundarsafni. Listamennirnir voru hugmyndabræður og að nokkru leyti sálufélagar í listinni. Sýningin er samstarfsverkefni Listasafns Reykjavíkur og Listasafns Háskóla Íslands en sýningarstjórar eru Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Viktor Pétur Hannesson. Hvar? Ásmundarsafni við Sigtún Hvenær? Á laugardag kl. 14 Hvað kostar? Ókeypis á opnunÆvintýrum frá miðöldum fagnað Útgáfu á safni ævintýra frá mið- öldum er að líta dagsins ljós. Ævin- týrin voru samin í Evrópu á latínu á 12., 13. og 14. öld og höfðu mikil áhrif á bókmenntir Evrópuþjóða, þar á meðal á Íslendingasögur og fleiri bókmenntagreinar. Bragi Halldórsson sá um útgáfuna og Hrefna Bragadóttir myndskreytti, en Skrudda fagnar nú útgáfunni. Hvar? Eymundsson, Skólavörðu- stíg Hvenær? Í dag kl. 17 Hvað kostar? Ekkert, allir vel- komnir Píanómennirnr Billy Joel og Elton John „Tribute-tónleikar“ af öllum mögulegum sortum flæða áfram. Nú er komið að því að taka ofan fyrir tónlistarmönnum Elton John og Billy Joel í tónleikasýningu Rigg viðburða sem heitir Piano man. Friðrik Ómar fer fyrir stórum hópi tónlistarmanna sem flytja marga vinsælustu smellina frá þessum tveimur vinsælu tónlistarmönn- um. Auk Friðriks syngja Jógvan Hansen, Matthías Matthíasson, Páll Rósinkranz og danski söngv- arinn Jakob Sveistrup lögin í sýn- ingunni. Hvar? Eldborg í Hörpu Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 5590-9990 Hrekkjavöku Dragsúgur Dragkvöldin á Gauknum sem ganga undir heitinu Dragsúgur eru venju- lega full af glimmer og glamúr en nú bætist hryllingurinn við. Nokkrar dragdrottningar og dragkóngar æta að bjóða upp á hæfilega hræðileg skemmtiatriði. Hvar? Á Gauknum Hvenær? Blóðbaðið hefst kl. 21 Hvað kostar? 1500 kr. LEIÐSLA - CHANNEL Haraldur Jónsson myndlistarmaður opnar nýja einkasýningu í sýn- ingarsalnum BERG Contemporary. Þar veltir hann fyrir sér hvernig við tökum inn og áttum okkur á umhverfinu í kringum okkur, hvernig far- vegirnir sem við ferðumst eftir hafa verið hugsaðir og skipulagir í þaula svo allt lýtur rökum og reglu. Hvar? BERG Contemporary, Klapparstíg 16 Hvenær? Opnun í dag kl. 17 Hvað kostar? Ókeypis inn Cycle heldur áfram Í Kópavogi heldur Cycle lista- hátíðin áfram og meðal efnis á dagskrá dagsins eru tón- leikar þar sem sambandið við þyngdaraflið verður kannað, undir yfirskriftinni Relations- hip with Gravity. Á efnis- skránni eru meðal annars verk eftir Berglindi Tómasdóttur, Önnu Þorvaldsdóttur og Inga Garðar Erlendsson, auk verka eftir nokkur erlend tónskáld. Hvar? Salurinn í Kópavogi Hvenær? Klukkan 21 Hvað kostar? Ókeypis 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Sun 30/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn Fim 3/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Fös 28/10 kl. 19:30 17.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn Sun 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Fös 28/10 kl. 19:30 8.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 29/10 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 13:00 Lau 29/10 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti (Kúlan) Lau 29/10 kl. 19:30 Lokasýn Frumlegt og ögrandi samtímaverk Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Fös 28/10 kl. 20:00 Fös 11/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00 Fös 4/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Mið 9/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið) Lau 29/10 kl. 20:00 30.sýn Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna! Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan) Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 26/11 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.