Fréttatíminn - 28.10.2016, Qupperneq 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 28. október 2016
GOTT
UM
HELGINA
Child Eater
Erlingur Óttar Thoroddsen skrifar
og leikstýrir íslensk-bandarísku
hrollvekjunni Child Eater sem nú
er frumsýnd í Evrópu í Bíó Paradís
rétt fyrir hrekkjavöku. Þó myndin
hafi verið tekin upp í myrkum
skógum New York fylkis þá munu
íslensku áhrif vera töluverð.
Hvar? Bíó Paradís
Hvenær? Frumsýnd í kvöld kl. 20,
sýnd næstu daga
Hvað kostar? 1800 kr.
Börn augans
Ný sýning með verkum Ásmundar Sveinssonar og Þorvaldar Skúla-
sonar opnar í Ásmundarsafni. Listamennirnir voru hugmyndabræður
og að nokkru leyti sálufélagar í listinni. Sýningin er samstarfsverkefni
Listasafns Reykjavíkur og Listasafns Háskóla Íslands en sýningarstjórar
eru Bryndís Erla Hjálmarsdóttir og Viktor Pétur Hannesson.
Hvar? Ásmundarsafni við Sigtún
Hvenær? Á laugardag kl. 14
Hvað kostar? Ókeypis á opnunÆvintýrum frá
miðöldum fagnað
Útgáfu á safni ævintýra frá mið-
öldum er að líta dagsins ljós. Ævin-
týrin voru samin í Evrópu á latínu
á 12., 13. og 14. öld og höfðu mikil
áhrif á bókmenntir Evrópuþjóða,
þar á meðal á Íslendingasögur og
fleiri bókmenntagreinar. Bragi
Halldórsson sá um útgáfuna og
Hrefna Bragadóttir myndskreytti,
en Skrudda fagnar nú útgáfunni.
Hvar? Eymundsson, Skólavörðu-
stíg
Hvenær? Í dag kl. 17
Hvað kostar? Ekkert, allir vel-
komnir
Píanómennirnr Billy Joel
og Elton John
„Tribute-tónleikar“ af öllum
mögulegum sortum flæða áfram.
Nú er komið að því að taka ofan
fyrir tónlistarmönnum Elton John
og Billy Joel í tónleikasýningu Rigg
viðburða sem heitir Piano man.
Friðrik Ómar fer fyrir stórum hópi
tónlistarmanna sem flytja marga
vinsælustu smellina frá þessum
tveimur vinsælu tónlistarmönn-
um. Auk Friðriks syngja Jógvan
Hansen, Matthías Matthíasson,
Páll Rósinkranz og danski söngv-
arinn Jakob Sveistrup lögin í sýn-
ingunni.
Hvar? Eldborg í Hörpu
Hvenær? Í kvöld kl. 20
Hvað kostar? 5590-9990
Hrekkjavöku Dragsúgur
Dragkvöldin á Gauknum sem ganga undir heitinu Dragsúgur eru venju-
lega full af glimmer og glamúr en nú bætist hryllingurinn við. Nokkrar
dragdrottningar og dragkóngar æta að bjóða upp á hæfilega hræðileg
skemmtiatriði.
Hvar? Á Gauknum
Hvenær? Blóðbaðið hefst kl. 21
Hvað kostar? 1500 kr.
LEIÐSLA - CHANNEL
Haraldur Jónsson myndlistarmaður opnar nýja einkasýningu í sýn-
ingarsalnum BERG Contemporary. Þar veltir hann fyrir sér hvernig við
tökum inn og áttum okkur á umhverfinu í kringum okkur, hvernig far-
vegirnir sem við ferðumst eftir hafa verið hugsaðir og skipulagir í þaula
svo allt lýtur rökum og reglu.
Hvar? BERG Contemporary, Klapparstíg 16
Hvenær? Opnun í dag kl. 17
Hvað kostar? Ókeypis inn
Cycle heldur áfram
Í Kópavogi heldur Cycle lista-
hátíðin áfram og meðal efnis
á dagskrá dagsins eru tón-
leikar þar sem sambandið við
þyngdaraflið verður kannað,
undir yfirskriftinni Relations-
hip with Gravity. Á efnis-
skránni eru meðal annars verk
eftir Berglindi Tómasdóttur,
Önnu Þorvaldsdóttur og Inga
Garðar Erlendsson, auk verka
eftir nokkur erlend tónskáld.
Hvar? Salurinn í Kópavogi
Hvenær? Klukkan 21
Hvað kostar? Ókeypis
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Sun 30/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn
Fim 3/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn
Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Fös 28/10 kl. 19:30 17.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn
Sun 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn
Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn
Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Horft frá brúnni (Stóra sviðið)
Fös 28/10 kl. 19:30 8.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn
Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn
Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn
Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 29/10 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 13:00
Lau 29/10 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 15:00
Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 15:00
Sýningum lýkur í nóvember!
Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver
djöfulsins fáviti (Kúlan)
Lau 29/10 kl. 19:30
Lokasýn
Frumlegt og ögrandi samtímaverk
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 28/10 kl. 20:00 Fös 11/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00
Mið 2/11 kl. 20:00 Mið 16/11 kl. 20:00 Mið 30/11 kl. 20:00
Fös 4/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00
Mið 9/11 kl. 20:00 Mið 23/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Óþelló (Stóra sviðið)
Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn
Mán 26/12 kl. 19:30
Hátíðarsýning
Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn
Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare!
Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið)
Lau 29/10 kl. 20:00 30.sýn Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan)
Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 26/11 kl. 15:00
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00
Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00
Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.