Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 28.10.2016, Síða 64

Fréttatíminn - 28.10.2016, Síða 64
FÖSTUDAGUR 28. OKTÓBER 201612 HEILSA&LÍFSTÍLL Vissir þú að mannslíkam- inn á auðveldara með upptöku næringarefna úr þörungunum en nokkurri annarri fæðu? Marine er öflug blanda þriggja þörung a, Phytoplankton , Spírulina og Chlorella. Unnið í samstarfi við Balsam Marine, frá Natural Health Labs, er talin ein hreinasta næring sem völ er á, sam- kvæmt David Wolfe, heilsusér- fræðingi og rithöfundi. Marine er öflug blanda af sjávar- og ferskvatnsþörungum sem eykur orku, úthald og einbeitingu auk þess sem það kemur aukið jafn- vægi á líkama og sál. Eykur orku og bætir líðan Marine er öflug blanda þriggja þörunga, Phytoplankton, Spirulina og Chlorella, og samein- ar allar bestu heilsubætandi eig- inleika þörunganna. Phytoplankt- on og Spirulina næra frumur líkamans, margfalda orku, jafna ph gildi líkamans, skerpa heilastarfsemi, minni og einbeitingu. Chlorella er sérstak- lega hreinsandi og losar líkamann við ýmis auka- og eit- urefni. Þörungarnir inni- halda Glycogen sem er uppspretta líkamans á skammtíma- og langtíma- orku og auðveldar þess vegna líkamanum að fylla á orkubirgðir sínar. Þeir styrkja varnir líkam- ans gegn ýmsum vírusum og bakteríum og eru því öflug vörn gegn flensu og kvefpestum. Þör- ungarnir örva meltingu og flýta fyrir losun eiturefna úr líkaman- um. Hátt hlutfall af GLA kvöldrós- ar-fitusýrum styrkir taugakerfið, dregur úr streitu og reynist vel gegn athyglisbresti. Einbeiting eflist og efni dregur úr ofvirkni og pirringi. Eins eru þörungarnir mjög hreinsandi fyrir líkamann. Þörungarnir innihalda einnig Chlorophyll sem er blaðgræna og eykur súrefnismettun í blóðinu og fólk verður hressari en ella, vellíð- an eykst og dregur úr sætinda- þörf það er jafnvægi kemst á blóðsykurinn. Phytoplankton er oft kallað- ur gimsteinn hafsins. Sjávarþör- ungurinn framleiðir um 50% - 70% af súrefni jarðar og býr þar með Finnur þú fyrir orku- og einbeitingarleysi? Ofurfæða úr hafinu sem eykur orku, einbeitingu og jafnvægi. „Marine hefur áhrif á orkustigið yfir daginn, ég finn aukna orku. Ég er meira vakandi og ein- beitingin er betri. Svo áttaði ég mig á því fyrir nokkrum dögum að þessi kaffiþörf, sem bloss- ar oft upp um tvöleytið, er ekki lengur til stað- ar, ég hef ekki verið að fá mér kaffi seinnipart- inn í vinnunni sem ég gerði alltaf áður. Annað sem hefur skipt mig máli með þessa vöru er að hún er 100% náttúruleg og vegan. Í svona vörum er gjarnan gelatín í hylkjunum og það er oft unnið úr svínaafurðum. Ég tek ekki mikið af bætiefnum en þetta er alltaf það fyrsta sem ég kanna. Mér finnst líka mikill kostur að Marine er ríkt af B-vítamíni sem skiptir mig máli sem grænmetisætu.“ Lína Petra Þórarinsdóttir Vissir þú að.. „Marine er mögulega mikilvægasta lífvera jarðar samkvæmt NASA.“ Vissir þú að.. „Marine er talin vera ein næringarrík- asta ofurfæða jarðar, sam- kvæmt David Wolfe heilsu- sérfræðingi.“ til aðstæður fyrir nánast allt líf á jörðinni. Þar sem svifþör- ungurinn finnst, þrífst alltaf líf. Phytoplankton markar upphafið í fæðukeðju hafsins þar sem lítil áturkíli sem borða svifþörunginn eru étin af stærri fiskum sem eru síðan étnir af enn stærri fisk- um og alla leið upp í steypireyði sem halda góðri heilsu hátt í 150 ára aldur. Þannig má líta á Phytoplankton sem eina hrein- ustu næringu sem fyrirfinnst á jörðinni. Spirulína er unnið úr ferskvatns blágrænþörungum og er sérstaklega næringarrík. Þörungurinn inniheldur yfir 100 lífræn næringarefni, sérstak- lega mikið magn próteina, lífs- nauðsynlegra fitusýra og annara næringarefna. Einnig er Spirulína rík af SOD, sem er eitt mik- ilvægasta varnarens- ím líkam- ans. Þör- ungurinn er talinn styrkja varnir líkamans gegn ýms- um bakter- íum, auk þess að vera öflug vörn gegn flensu, kvefpestum og streitu. Chlorella er grænn ferskvatns- þörungur sem inniheldur mik- ið af B-12 vítamíni, lífsnauðsynlegar amínósýrur, stein- efni, beta karótín, járn, kalk, selen og zink. Chlorella hjálp- ar til við að hreinsa líkamann af eitur- efnum og hreinsa lifrina. Hún er einnig talin vera bakter- íudrepandi, örva brennslu, styrkja ristilflóru, lækka kólesteról og vinna gegn öldrun. Fyrir hverja er Marine? Fullorðna, unglinga, börn á öll- um aldri, barnshafandi konur og konur með barn á brjósti. Einnig fyrir íþróttafólk, skólafólk og alla sem eru undir miklu álagi. Lífræn uppbygging næringarefnanna er í fullkomnu jafnvægi og samræmi við starfsemi líkamans og er því ákjósanleg fyrir alla fjölskylduna. Ráðlagður dagskammtur er eitt hylki á dag. Marine er fáanlegt í öllum helstu apótekum landsins, Hagkaup- um, Fjarðarkaupum, Heilsuveri, Heilsutorgi Blómavals, Orku- setrinu, Heilsulausn.is og á Heimkaup.is. Balsam mun vera með bás á Heilsa og Lífst íll í Hörpunni á laugardaginn Tónleikar eru frábærir fyrir heilsuna Að fara á tónleika er góð skemmtun. En það sem meira er; það er mikil heilsubót á allan hátt. Þetta er stór- góðar fréttir fyrir þau sem skunda á Airwaves sem hefst í næstu viku. Hér eru ótvíræðir kostir þess að fara á tónleika: • Magn stresshormónsins cortisol minnkar í heilanum. • Ef þú ert með verki gætu þeir minnkað þar sem tónlist fram- kallar endorfín. • Það er afar gott fyrir andlega heilsu að stunda hvers konar sam- kundur, hitta fólk og upplifa sig sem hluta af heild. • Að hlusta á eftirlætistónlist get- ur eitt og sér vakið upp góðar tilfinningar eða minningar, sér í lagi ef um er að ræða allra tíma uppáhald. Að upplifa slíka tónlist „lifandi“ eykur þessa vellíðunar- tilfinningu. • Ráf á milli tónleikastaða og glens á tónleikunum sjálfum er mjög góð hreyfing og þú getur brennt jafnvirði fjölda líkamsræktar- tíma sem eru ekki nærri því eins skemmtilegir. www.lavera.de | FB: „Lavera - hollt fyrir húðina” Vörulína Lavera hefur yfir 240 vörugerðir: sjampó og næringar fyrir mismunandi hárgerðir andlitskrem fyrir mismunandi húð- gerðir og aldur (5 línur) líkamskrem og fleira með ýmsum ilmum - brúnkukrem fyrir líkama og andlit svitalyktareyðar - hand- og fótakrem - tannkrem án flúors förðunarvörur; meik, maskarar o.fl. – samtals um 100 vörur lyktarlaus krem (neutral) - barnalína með og án ilms herralína Basis línan er vinsælasta línan frá Lavera, enda á mjög hagkvæmu verði. Línan býður uppá allt, andlitskrem, sjampó, handkrem, sápur, hreinsikrem, o.fl. fyrir viðkvæma húð. Einfaldlega eitthvað fyrir alla í fjölskyldunni. Húðin er stærsta líffæri okkar og því eigum við að hugsa jafnvel um það sem við berum á hana og um það sem við setjum ofan í okkur. Af hverju lífrænt vottaðar húðvörur? Vegna þess að þær eru HOLLAR FYRIR HÚÐINA. Lavera fæst í Heilsuhúsunum og Lifandi markaði. Einnig fást valdar vörur í verslunum Lyfju, Heimkaupum og Heilsutorgi Blómavals. Lavera er leiðandi vörumerki í heiminum í flokki lífrænt vottaðra og vegan húð- og snyrtivara

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.