Fréttatíminn - 03.12.2016, Blaðsíða 43
VERUM, VERSLUM OG NJÓTUM ÞAR SEM MIÐBORGARHJARTAÐ SLÆR
LANGUR LAUGARDAGUR Í DAG
Allt fyrir jólin
í miðborginni
Jólagjafirnar, skrautið og hátíðarmatinn finnur þú í verslunum
miðborgarinnar. Gerðu jólainnkaupin í skemmtilegu umhverfi á
löngum laugardegi og kynntu þér jólamatseðla veitingahúsanna.
Kórar, hljómsveitir og jólasveinar víða um miðborgina frá kl. 14
alla laugardaga, auk fjölda jólaviðburða aðra daga. Jólatorg
á Hljómalindarreit frá 15. desember og við minnum á nýtt
Gjafakort miðborgarinnar, sem fáanlegt er í öllum bókaverslunum
miðborgarinnar. Sjáumst í jólaskapi í Miðborginni okkar.
MIDBORGIN.IS
FACEBOOK.IS/MIDBORGIN
OPIÐ TIL KL. 22 Í VERSLUNUM FRÁ 15. DESEMBER
NÆG BÍLASTÆÐI OG MUNIÐ BÍLASTÆÐAHÚSIN
Þessi græni og glæsilegi api felur sig
reglulega í einhverri af verslunum
miðborgarinnar. Láttu okkur vita
ef þú rekst á hann. Þú gætir unnið
Gjafakort Miðborgarinnar.
Stemningsgjafar og skemmtikraftar
koma fram víða um miðborgina
og töfra fram hátíðarskapið,
laugardaginn 10 desember.
Opið í verslunum til kl. 22.
Taktu þátt í skemmtilegum ratleik.
Vegleg verðlaun í boði. Þú færð
svarseðil í Listasafni Reykjavíkur,
upplýsingamiðstöð ferðamanna í
Aðalstræti og Ráðhúsi Reykjavíkur.
Reimaðu á þig skautana og sýndu
þig og sjáðu aðra á skautasvelli
Nova á Ingólfstorgi. Mat og drykk
færðu í jólaþorpinu við svellið.
Opið frá kl. 12–22, alla daga til
og með 1. janúar.
LEITIN AÐ JÓLAVÆTTUNUM
INGÓLFSVELL NOVA FINNUR ÞÚ AÐVENTUAPANN?
KÓSÍKVÖLD Í MIÐBORGINNI
Bergstaðir
Kolaport
Ráðhúsið
StjörnuportTraðarkot
Vesturgata
Vitatorg