Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 03.12.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 03.12.2016, Blaðsíða 52
52 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 3. desember 2016 GOTT UM HELGINA Árbæjarsafn · Kistuhyl 4 · 110 Reykjavík · www.borgarsogusafn.is Verið velkomin á jóladagskrá Árbæjarsafns sunnudagana 4. 11. og 18. desember kl. 13–17 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Djöflaeyjan (Stóra sviðið) Lau 3/12 kl. 19:30 29.sýn Sun 8/1 kl. 19:30 33.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 36.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 30.sýn Sun 15/1 kl. 19:30 34.sýn Fös 30/12 kl. 19:30 32.sýn Fös 20/1 kl. 19:30 35.sýn Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur! Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 3/12 kl. 19:30 30.sýn Fös 13/1 kl. 20:00 Akureyri Lau 4/2 kl. 19:30 36.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 31.sýn Lau 14/1 kl. 20:00 Akureyri Fös 10/2 kl. 19:30 37.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 32.sýn Fim 26/1 kl. 19:30 34.sýn Lau 11/2 kl. 19:30 38.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 33.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 35.sýn Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Horft frá brúnni (Stóra sviðið) Sun 4/12 kl. 19:30 Lokasýn Sun 11/12 kl. 19:30 aukasýn Sýningum lýkur í desember Óþelló (Stóra sviðið) Fim 22/12 kl. 19:30 Frums Fös 13/1 kl. 19:30 4.sýn Fim 2/2 kl. 19:30 8.sýn Mán 26/12 kl. 19:30 Hátíðarsýning Lau 14/1 kl. 19:30 5.sýn Fös 3/2 kl. 19:30 9.sýn Fim 29/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 27/1 kl. 19:30 6.sýn Lau 7/1 kl. 19:30 3.sýn Lau 28/1 kl. 19:30 7.sýn Vesturport tekst á nýjan leik á við Shakespeare! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 3/12 kl. 11:00 Lau 10/12 kl. 11:00 Lau 17/12 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00 Lau 10/12 kl. 13:00 Lau 17/12 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 14:30 Lau 10/12 kl. 14:30 Lau 17/12 kl. 14:30 Sun 4/12 kl. 11:00 Sun 11/12 kl. 11:00 Sun 18/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00 Sun 11/12 kl. 13:00 Sun 18/12 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 14:30 Sun 11/12 kl. 14:30 Sun 18/12 kl. 14:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð. Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 22/1 kl. 13:00 Frums Sun 5/2 kl. 13:00 3.sýn Sun 29/1 kl. 13:00 2.sýn Sun 12/2 kl. 13:00 4.sýn Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Lofthræddi örninn Örvar (Kúlan) Lau 3/12 kl. 15:00 Fim 29/12 kl. 17:00 Lau 14/1 kl. 15:00 Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki. Íslenski fíllinn (Brúðuloftið) Lau 4/2 kl. 13:00 Lau 11/2 kl. 13:00 Lau 18/2 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 15:00 Lau 11/2 kl. 15:00 Lau 18/2 kl. 15:00 Sýningum lýkur í nóvember! Amiina og hundrað ára bíó Hljómsveitin Aniima heldur útgáfutónleika á Fantômas verkefni sínu. Tónlist samin og flutt við 100 ára gamla kvikmynd um franska óþokkann og glæpamanninn Fantômas. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í kvöld kl. 21 Hvað kostar? 2500 kr. Flóamarkaður á  Kaffibarnum Ef þú ert alveg viss um jólagjafir kemur flóamarkaður Kaffibarsins til bjargar. Gefum hlutunum nýtt líf og verum glöð um jólin. Hvar? Kaffibarinn, Bergstaða- stræti Hvenær? Á morgun milli 15 og 21 Hvað kostar? Bara reiðufé, gott fólk! Sálumessan Það er hátíðlegt að hlusta á Sálu- messu Mozarts, en undanfarin 10 ár hefur Óperukórinn í Reykjavík, undir stjórn Garðars Cortes, flutt verkið á dánarstundu hans; “upp úr miðnætti aðfaranætur 5. des.” Einsöngvarar eru Þóra Einarsdótt- ir, Sigríður Ósk Kristjánsdóttir, Garðar Thór Cortes og Kristinn Sigmundsson. Hvar? Langholtskirkja. Hvenær? Sunnudagskvöld, tónleik- ar hefjast 00.30 Hvað kostar? 5800 kr. Jólabingó samtakanna ‘78 Vegna fjölda áskorana snýr hið rómaða jólabingó samtakanna ‘78 aftur í ár en bingóið er fjáröflun fyrir samtökin. Fjöldi girnilegra vinninga og frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. Hvar? Í Vinabæ, Skipholti 33 Hvenær? Í dag milli 16 og 18 Hvað kostar? Fer eftir fjölda spjalda. Reiðufé takk! Söngvar um hljóða vetrarnótt Barokkbandið Brák býður upp á dagskrána „Söngvar um hljóða vetrarnótt.“ Enskir endurreisnar- söngvar með lútuleik og strengj- um í aðalhlutverki. Hvar? Harpa, Norðurljós Hvenær? Á morgun, sunnudag, kl. 17 Hvað kostar? 3500 kr. Lúðrahljómur í Hafnarfirði Hin fornfræga og feikifína Lúðrasveit Hafnarfjarðar heldur aðventu- tónleika sína. Efniskráin er bland af jólatónlist og hinu og þessu, meðal annars slagarar eftir John Williams og tónlist Jóhanns Jóhannssonar. Hvar? Víðistaðakirkju, Hafnarfirði Hvenær? Í dag kl. 14 Hvað kostar? 1500 kr, ókeypis undir 16 ára
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.