Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 20

Lystræninginn - 01.03.1977, Blaðsíða 20
PUNKTURINN Punkt-urinn hans Péturs Gunnarssonar var mikill hvalreki þeim kennirrum sem gaman hafa a£ að lesa géða bék fyrir nemendur sína; bék sem hvorutveggja heldur athygli þeirra vakandi og er tilefni til heila— brota um lifið og tilveruna. Pétur er oft svo skemmtilegur að það liggur við að ég fyrirgefi honum moð- hausakenninguna sem skýtur upp kolli í békinni einsog svo víða annarsstaðar í þessum svarthvita heimi. Hér kemur ritsmiði eftir 14 Sra strák, sem hann skrifaði eftir að hafa heyrt söguna. vaffell Þessi saga sem segir að mestu frS strSkn- um Andra og uppvaxtarSrum hans er mjög skemmtileg. Ég hef ekki lesið mikið af raunverulegum békum en þessi slær öll met, að minnsta kosti i fyndninni. Pétirr notar öll orð sem ég hef nokkurn- tima þekkt og jafnvel mikið fleii'i þannig að hann hefur gifurlegt orðaval, hvað þS hugmyndaflug. Þé er það að, að hann veður úr einu i annað þannig að maðuir fylgist ekki almennilega með, það ruglaði mig oft. Persónurnar finnst mér vera i heild mjög litrikar, þær eru svo ólikar, það finnst mér Sgætt. Og ég kann vel við alla strSk- ana i þessari sögu, þeir eru svo strSka- legir. Stelpan sem Andri var með, hún Magga, var dæmigerð stelpa. Með Andra S biómyndinni var hún svo sannarlega með Andra, en svo kom þetta skólaferðalag og þar skipti Magga S þeim Andra og Kalla. En svo kom þessi laugarvals og Magga og Kalli slógu alla út og svo skeði það Sgæta atvik að Magga drukknaði eftir valsinn. Enn þarf ég að hrósa Pétri fyrir það, hvernig hann smeygir einhverju úr þessu fjölbreytta orðasafni sinu inni söguna með þeim afleiðingum að maður tSrast af hlStri. Islenskar kanamellur, nokkrir karlar að rifast um pólitik, gamlir karlar S fyll— eríi og Andri og Doddi að horfa S stelpu skita meðan kona ein berst hatrammri bar- Sttu gegn filapenslum. Semsagt mjög lit- rik, góð og skemmtileg saga Ásberg Ásbergsson AF ÚTGÁFU f I október sl var stofnsett ný bókaútgSfa i Reykjavik, Ljóðhús sf. Formaður þess- arar nýju útgSfu er Sigfús Daðason. ÚtgSfan fór glæsilega af stað og gaf út fyrstu ritverk Þórbergs Þórðarsonar i óbundnu mSli, ðlikar persónur,og gagn- merka bók eftir breska blaðamanninn og rithöfundinn Richard West, Sigur i Viet- nam. Þeir sem hafa Shuga S að fylgjast með starfsemi Ljóðhúsa eru hvattir til að senda nafn og heimilisfang til: Ljóðhús h£. Pósthólfi 629, Reykjavík. o o f — Nú hefur verið stofnað nýtt róttækt út- gSfufélag, ÚtgSfufélagið Gagn og gaman, sem hyggst annast útgSfu róttækrar list- ar. Á þessu Sri er stefnt að útgSfu fimm hljómplatna. ÞrjSr eru þegar Skveðnar: Olga Guðrún flytur efni eftir ölaf Hauk Simonarson, Örn Bjarnason flytur eigið efni og barnaplata méð efni eftir Pétur Gunnarsson. Þeir sem vilja gerast félag.ar í Gagni og gamni hafi samband við PSl i sima 91-17807 eða Guðrúnu i sima 91-15935. 20

x

Lystræninginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lystræninginn
https://timarit.is/publication/1228

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.