Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Blaðsíða 17

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.07.1972, Blaðsíða 17
því að bregðast fljótt við, ef rafmagn bilar. Eins og sjá má af myndun- um, eru allmörg stjórntæki og mælar og virðist flókið við fyrstu sýn, en er í rauninni fljótlært, þegar menn hafa gert sér grein fyrir því, hvernig vélin vinnur. Sérstök stjórntæki eru fyrir öndunarhraða og þrýsting. Þá eru kranar, sem skammta loft- magn, súrefnismagn og glað- loft. Mælir sýnir þrýsting í önd- unarfærum, og „spirometer" sýnir magn það af lofti eða loft- blöndu, sem sjúklingurinn fær á mínútu hverri. öryggisventill varnar því, að allt of hár þrýstingur verði í öndunarfærum, og hljóðmerki heyrast, ef sjúklingurinn fer úr sambandi við vélina. Sérstakur úðari heldur raka í öndunarfærum sjúklingsins. Einnig má tengja hátíðniúðara, ef þurfa þykir. Er það litli kass- inn, sem sést ofan á vélinni á mynd 1. Mjög lítið heyrist í vélinni, þegar hún er í gangi, og truflar hún bví ekki aðra sjúklinga eða starfsfólk. Langflestir hlutar vélarinnar eru sótthreinsaðir í sótthreins- unarofni við 120° hita í hálf- tíma, og er vélin tekin í sund- ur, eins og sést á mynd 2. Nokk- ur nákvæmnisvinna er við sam- setningu vélarinnar eftir sótt- hreinsun, en mjög góðar hand- bækur fylgja. □ Efri mynd: Engström öndunarvél. Neöri mynd: Öndunarvélin sundurtekin og tilbúin til sótthreinsunar. -----------------.----------------------------- TÍMARIT HJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.