Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Page 28

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.03.1976, Page 28
LAUSAR STOÐUR Sjúkrahús Vestmannaeyja Svæfingarhjúkrunarfræðingur óskast að Sjúkrahúsi Vestmannaeyja nú þegar eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 98-1955. Sjúkrahús Hvammstanga Sjúkrahús Hvammstanga viil ráða hjúkr- unarforstjóra og hjúkrunarfræðing nú þegar. Frítt fæði og húsnæði. Upplýsingar í síma 95-1329. Sjúkrahús Hvammstanga. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs Hjúkrunarfræðingur óskast nú þegar eða eftir samkomulagi. Fæði og húsnæði á staðnum. Góð launakjör. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-1400 og 92-1401. Vífilsstaðaspítali Hjúkrunarfræðingar óskast að Vífils- staðaspítala. Um er að ræða hluta úr starfi eftir samkomulagi. Einnig óskast hjúkrunarfræðingar á næturvaktir og í sumarafleysingar. Sjúkrahúsið er deildaskipt, lungnadeild og hjúkrunar- og endurhæfingardeild. Barnagæsla. Nánari upplýsingar gefur hjúkrunarfor- stjóri Vífilsstaðaspítala á staðnum og í síma 42800. Borgarspítalinn Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa á geðdeildir Borgarspítalans að Arnar- holti og Hvítabandinu. Ennfremur á Sjúkradeild í Heilsuvernd- arstöðinni. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarstjóra, sími 81200. Fjórðungssjúkrahúsið á Isafirði Hjúkrunarfræðinga vantar nú þegar eða eftir samkomulagi. Húsnæði fyrir hendi. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 94-3020 eða 94-3187. FjórSungssjúkrahúsið á IsafirSi. Kleppsspítalinn Kleppsspítalinn óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á hinar ýmsu deildir spítalans. Um er að ræða fullt starf og hluta úr starfi eftir samkomulagi. Barnagæsla og skóladagheimili. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunar- stjóriforstjóri á staðnum og í síma 38160. Hjúkrunarforstjóri. Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri Hjúkrunarfræðingar! Lausar stöður á flestum deildum sjúkra- hússins, þ. á m. T-deild (geðdeild). Húsnæði og barnagæsla á staðnum. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-22100 og 96-22207.

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.