Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 17

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 17
stjóri Borgarspítalans, Árni Björns- son læknir, dr. Bjarni Jónsson, dr. Friðrik Einarsson, dr. Guðmundur Björnsson og Jóhann L. Jónasson læknir, ásamt tveim starfsmönnum Almannavarna ríkisins. Á árinu 1974 lagði þessi vinnu- hópur alla áherslu á að koma skipu- lagi um móttöku fjöldaslysa í eins gott horf og unnt væri og endaði það átak með því að efnt var til umfangs- mestu slysaæfingar sem haldin hefur verið hér á landi fram að þessu, snemma vors 1975. Var þá sett á svið í Reykjavík 108 manna slys og þótti æfingin takast vel, enda fundust margir minniháttar gallar, sem útfrá æfingunni mun reynast auðvelt að lagfæra. Að loknum þeim áfanga, sem þessi æfing markaði, var breytt um stefnu í störfum vinnuhópsins og er athygl- inni nú beint að innanhússöryggi spítalanna og þá sérstaklega með til- liti til eldvarna. Unnið er nú að könnun á ástandi sjúkrastofnana i gagnvart eldhættu, eldvörnum og hvernig staðið skuli að rýmingu þeirra í skyndi. í stuttri grein er erfitt að koma að öllum þeim þáttum í Almannavörn- um, er varða starfsemi sjúkrastofn- ana á hættutímum, þar sem hér er um margþætt og viðamikið starf að Framh. á bls. 60. Mynd 1. Frá hópslysaœjingu í Reykjavík. 108 manns liggja í „valnum“. Fyrstu sjúkraliðar og björgunarmenn eru að hefja störf. Hópur lœknanema frá HI annaðist sminkun og þjálfun „slasaðra“ og fylgdust með framkvœmd á slysstað. Mynd 2. „Slasaðir“ streyma inn á spítalana og er móttökusveitin byrjuð að skrá og greina af fullum krajti. 47 slasaðir bárust að spítalanum á 45 mínútum, eða meira en einn maður á mínútu að meðaltali. Mynd 3. „Lost-sveitin“ hefur hafið störj. Reynt er að halda lífi í slösuðum, þar sem þeir eru farnir að safnast fyrir í móttök- unni. Innar í ganginum má sjá hvar öðrum manni er sinnt, en innst í ganginum er greiningin í fullum gangi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.