Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 33

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.05.1976, Blaðsíða 33
ir, skerða tekjutrygginguna eftir á- kveðnum reglum, þ. e. 55% umfram- teknanna skerða tekjutrygginguna. Ellilífeyrisþegar, sem hafa mjög litl- ar tekjur, ættu því alltaf aS kanna rétt sinn á tekjutryggingu, og til þess þurfa þeir aS koma til Trygginga- stofnunar ríkisins eSa umboSa henn- ar utan Reykjavíkur. Sjálfur ellilíf- eyririnn skerSist ekki. Þá er komið að þriðja bótaflokkn- um, en það er svokölluð uppbót á líf- eyri. I lögum um almannatryggingar er ákvæði um, að geti bótaþegi ekki lifað af ellilífeyri og tekjutryggingu, sé heimilt aS veita honum frekari uppbót. Ber þá að taka sérstaklega tillit til þess, ef hann þarf að greiða háa húsaleigu eða hefur sérstaklega mikil útgjöld af lyfjakaupum eða læknishjálp. Einnig er slík uppbót greidd þeim, sem eru umönnunar þurfi í heimahúsum. Rétt er að taka fram, að þeir sem slíkrar uppbótar njóta, geta fengið felld niður afnotagjöld af útvarpi og sjónvarpi, ef ekki eru aðrir vinnandi menn á sama heimili. Þarf þá að fá vottorð frá tryggingaumboði um, að uppbótin sé fyrir hendi, og koma því til innheimtudeildar útvarps og sjón- varps að Laugavegi 176, Reykjavík. Ilafi ellilífeyrisþegi, sem litlar eða engar tekjur hefur, barn undir 17 ára aldri á framfæri sínu, getur hann sótt um barnalifeyri. Þarf sú umsókn að fara fyrir Tryggingaráð. Barnalífeyr- ir er nú kr. 9.539,00 á mánuði. I lögum um tekjustofna sveitarfé- laga er ákvæði um, að heimilt sé að lækka fasteignagjöld tekj ulítilla elli- og örorkulífeyrisþega. I Reykjavík er þessi lækkun nú afgreidd sam- kvæmt skattskýrslum, en á flestum öðrum stöðum hygg ég að vissara sé að sækja um þessa lækkun til við- komandi bæjar- eða sveitarstjórna. Margir hafa spurt um, hvort fyrir dyrum sé að fella niður afnotagjöld af síma, sem ellilífeyrisþegar hafa af- not af. A s.l. alþingi var samþykkt heimild til samgönguráðherra um að þessi felling tæki gildi, en ráðherra hefur ekki beitt heimildinni ennþá. Hér hefur eingöngu verið rætt um kjör ellilífeyrisþega sem í heimahús- um dveljast. En hér á eftir verður vikið að því sem máli skiptir fyrir þá, sem dveljast á elli- og hjúkrunar- heimilum. Ef ellilífeyrisþegi þarf aS leggjast á sjúkrahús, fellur greiðsla hans frá almannatryggingum niður, þegar hann hefur dvalist meira en 4 mán- uði samanlagt á sjúkrahúsi á síðast- liðnum 2 árum og sjúkrasamlagið greitt dvölina. Fólk, sem fer á hjúkr- unardeild eða sjúkradeild elliheim- ilis missir hins vegar lífeyri sinn strax, þar eð sjúkratryggingar greiða dvölina þar. Hafi sjúklingurinn þá alls engar tekjur afgangs, á hann rétt á svokölluðum „vasapeningum“ frá Tryggingastofnun ríkisins, en sú upp- hæð er nú kr. 4.000,00 á mánuði. Ef ellilífeyrisþegi fer hins vegar til dvalar á elliheimili, en þarf ekki Upplýsingabœklingarnir eru nú orðnir sex að tölu. hver er hann? Svarið er aö finna bæklingum okkar. Biöjiö um þá. BÆTUR BÆTUR TRYGGINGASTO RÍKISINS TRYGGINGASTOFN U N RIKISINS TRYGGINGASTO RÍKISINS TRYGGINGASTOFNUN RÍKISINS TÍMARIT ITJÚKRUNARFÉLAGS ÍSLANDS 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1239

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.