Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 48

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands - 01.06.1985, Blaðsíða 48
Fréttir — Fréttir — Fréttir — Fréttir Hópur erlendra hjúkrunarfræðinga í námsferð í apríl sl. komu 25 hjúkrunarfræð- ingar frá Álandseyjum, Finnlandi og Svíþjóð í námsferð sem Hjúkr- unarfélag íslands skipulagði. • í heilbrigðis- ög tryggingamála- ráðuneytinu fengu hjúkrunarfræð- ingarnir gott yfirlit yfir uppbygg- ingu heilsugæslustöðva og heil- brigðismála almennt á íslandi. Farnar voru kynnisferðir á Land- spítalann, og Sjúkrahús og Heilsu- gæslustöð Keflavíkur. Hópurinn kynnti sér jafnframt hina umfangsmiklu starfsemi Hjúkrun- arfélags íslands. Flestir hjúkrunarfræðinganna voru frá Álandseyjum og í hópnum voru fulltrúar úr öllum greinum heilsu- gæslu og hjúkrunar ásamt formanni Hjúkrunarfélags Álandseyja. í félaginu eru 180 hjúkrunarfræð- ingar. Á eyjunum búa 24.000 manns. 42 HJÚKRUN i-í/fa - 61. árgangur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hjúkrun: tímarit Hjúkrunarfélags Íslands
https://timarit.is/publication/1250

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.